Vikuútgáfa Alþýðublaðsins


Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 09.05.1928, Blaðsíða 1

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 09.05.1928, Blaðsíða 1
Gefin út af Alpýðnflokknum. II. árgangur. Reykjavík, 9. maí 1928. 19. tölublað. Erlent auðvaðd og íslenzk leppmenska. Islendingar hafa háð langa og harða baráttu við erlent — og þá sérstaklega danskt — auðvald. Um aldir hvíldi danska einokun- ■arverzlunin á þjóðinni eins og mara. 1 Danmörku sátu stórríkir verzlunarburgeisar, lifðu í vellyst- ingum praktuglega og höfðu rík- isvaldið í hendi sér, enda fleygðu þeir í það vænum fúlgum, sem það síðan eyddi í sukk og svall og vitfirringsifögar og vonlausar styrjaidir við nágrannaþjóðirnar, Svia, Þjóðverja og Breta. En úti á Islandi ráku þjónar auðvalds- ins danska erindi þess miskunnar- iaust. Alt, sem landsmenn þurftu að kaupa, var rándýrt og svikið, *k> sem þeir höfðu að selja, var þeim stórum vangoldið. Ekkert var gert fyrir alþýðuna íslenzku af ríkisvaldinu — og þegar óáran þrengdi að, féii alþýðan úr hor þúsundum saman. Hún hafði engan rétt. Kúgararnir, auðvaldið danska, hafði allan réttinin. Hin- ar allra minstu mi&gerðir alþýð- Unnar við þá voru launaðar með ströngustu refsingum. Fyrir atbeina mikilia manina, sannarlegra alþýðuleiðtoga, er daemdu auðvaidið erlenda hörð- um dómum, var mestu kúguninni létt af. En aldrei hefir erlent auð- vaid slept að fuilu tökunum hér. Alt af hefir það haft auga á oss, haft gát á hverri smugu, sem það gæti smeygt sér í. Það keyrði fjötra iánsverzlumar á al- Þýðuna islenzku — gerði hana að Þýjum á þann hátt. Það réði heiftarlega ' á sjálfsbjargarvið- ieitni alþýðunnar, kaupfélagsskap- og enn fremur hefir það af al- efii reynt að bælá niður stjóm- tnálaieg samtök hennar. Og ef tii viil hefir viðleitni þess til valda og kúgunar hér á landi aidrei verið svo ákveðin, öflug og hættuleg sem hún er nú. Erlenda auðvaidið hefir séð, að «f það gengi beint framan að íandsmönnum, þá gæti það ekki haft neina von um að ná svo tniklum vöidum hér á nýjan leik, að íslenzk alþýða yrði algerlega sjálfstæðislaus þý þess. Það hefir þvi kosið þann kost, að leigja sér íslenzka þjóna. Og því hefir *ekist það. Uanskir peningamenn eiga sem kunnugt er mikið af hlutafé stærsta blaðs ihaldsflokksins ís- tenzka. Þeir láta blaðið verja all- ar athafnir erlendra peninga- manna á iandi hér, danskra, norskra, enskra o. s .frv. — þvi að auð'vald allra landa stendur saman gegn sjálfsbjargar- og frelsis-viðleitni alþýðunnar. Þeir iáta það einnig verja stjórnmála- afglöp íslenzkra iha|ldsforkólfa, er þeir drýgja í þágu erlends auð- valds. Enn fremur hefir það ver- ið látið rægja leiðtoga íslenzkrar alþýðu til sjávar og sveita, gera árásir á samtök aiþýðunnar og reyna að telja henni trú um, að hún geti ekki bjargast án auð- valdsins erlenda og hálf-erlenda. Er það sama grýlan og ávalt hefir verið notuð tiil þess að hræða ís- lenzka alþýðu, þá er hún hefir sótt fram og reynt að leysa af sér viðjarnar. Hún átti ekki að geta bjargað sér án forsjár danskrar einokunarverzilunar. Hún átti ekki að igeta dregið fram iiifið, ef í&lendingar fengju að hafa stjórn fjármála sinna. Henni var sagt, að öllu mundi í voða stefnt, ef alþingi fengi löggjafar- vald. En alilr vita, hver raunin hefir orðið. Alt það, sem aiþýðu- leiðtogarnir og freisisvinimir hafa komið til leiðar, hefir orðið oss tiil blessunar. En þrátt fyrir þetta notar auövaidið erlenda sömu blekkinguna og áður, lætur mál- gagn sitt á Islandi, stærsta biað íhaldsflokksins, berja hana blá- katlda fram. Einkianlega hefir það gengið fram fyrir skjöidu í vörn sinni á þjónum erlends auðvailds og sókn sinni á hendur alþýðunni, síðan það að sögn á liðnuim vetri ilét leppa sína kaupa flest þau hlutabréf í blaðinu, sem voru inn- ilend eign. Þjónusta íhaldsleiðtoganna við auðvaldið erlenda er þó kann ske enn þá alvarlegra tímanna tákn en yfirráð þeirra yfir blaðinu. Alþjóð veit það, að Jón Þorláks- son, annar aðalforingi íhalds- manna, er af dömsku auðvaldi kjörinn til þess að gæta hags- muna þess gegn hagsmunum ís- lenzkrar alþýðu. Það vita og allir, að erlent ríkisvald hefir sæmt Jón hinum virðulegustu tignarmerkj- um — og fyrir hvað annað en góða þjónustu getur honum veizt sú náð ? Hve alvarlega og á- kveðið hann fylgir alheimskúg- unarstefnu auÖvaldsins, má sjá af því, að hann geidur verka- mönnum sínum lægra kaup en ákveðið er, íægra kaup en svo, að þeir geti framíleytt á því fjö!- skyldum sínum — og nú hafa þeir orðið að gera verkfall. Þá er það ekki siður á ailra vitorði, að himn aðalforinginin er kunnur að rnargs konar eftirláts- semi við erlent auðvaJd. Allir vita, að hann lét norsku auðvaldi líðast það í Jírossanesi í Eyjafirði að hafa stórfé af íslenzkum sjó- mönnum. Allir kannast við það, að hann hefir leyft erlendu auðfé- lagi að nota hér á landi erlenda verkamenn í blóra við íslenzkan verkaiýð. öllum er kunnugt, að hann fékk leynifélagi erlendu í hendur stóran sjóð, er skyJdi vera tiil fræðslu hér á landi. Og þá mun enginn fslendingur vera svo fáfróður, að hann ekki viti skiJ á þjónustu hams við enskt auðvald. Það mál hefir verið skýrt ræki- lega hér í blaðniu, og það skal ekki rakið hér að þessu sinni.. Hins skal látið getið, að í skýrslu þess manns, er fenginn var til að athuga fyrirkomulag Skelfélags- ins, var skýrt frá þvi, að ranglega hefði verið skýrt frá til hluthafa- skrár um innborgun hlutafjárins og að stjórn féiagsins hefði með því brotið í bág við ákvæði hluta- félagalaganna. Enn fremur var það dregið í vafa, að meiri hluti hlutafjár væri raunverulega inn- lent fé. Einnig var það upplýst, að „01iusailan“ h.f. hefði ekki verzlunarleyfi. Þá skal og frá því sagt, að íslenzka stjórnin hefir eigi séð sér annað fært en fyrir- skipa réttarrannsókn út af þessu, og mun enginn íslenzkur ráðherra annar en Magnús Guðmundsson íhaldsforingi hafa þjónað svo dyggilega erlendu auðvaldi, að stjórnarvöld iandsins yrðu að fyrirskipa réttarrannsókn. „Mgbl.“ hefir undan farna daga hamast gegn fulltrúum verka- manna, reynt að tortryggja þá á allar lundir og svívirt og spott- að eftir getu verkamenn þá, er tóku þátt í hátíðahöldunum 1. maí. Veit erlenda auðvaldið sem er, að vart mun af veita, þó að reynt sé að leiða athyglina frá þjónum þess, íhaldsráðherrun- um. Það veit, að vart mun fólkið trúa fullyrðingunum . uim lýðholl- ustu íhaldsins, þegar Jón Þorláks- son borgar verkamönnum sínum svo lágt kaup, að þeir neyðast tii að gera verkfall. Það veit sem er, að vart mun trúað verða stóru orðunum um löghlýðni og þjóðrækni ihaldsins, þegar Magn- ús Guðmundsson og félagar hans hafa sýnt svo mikla hoJlustu ensku auðvaldi, að rikisstjórnin íslenzka hefir ekki séð sér annað fært en fyrirskipa réttarrannsókn. í Danmörku berst alþýðan gegn auðvaldinu, sem notar hvert tæki- færi til að vinna bug á samtökum hennar og fyrir nokkrum áratug- um tók einræðisvald í öllummál- um bjóðarinnar í sínar hendur. Danska alþýðan hefir veitt ís- lenzkri aJþýðu lítilfjörlegan styrk til hjálpar í baráttunni gegn sama fjandspmlega valdinu og dönsk alþýða sjálf á við að stríða — og er það hliðstætt því, er þýzk al- þýða styrkir franska og frönsk þýzka í baráttunni við auðvaldið. Eins og auðvaldið í heiminum berst í fylkingu gegn hagsmun- um allrar alþýðu, eins berst al- þýða allra landa sameinuð gegn vélráðum auðvaldsins. Og þó að auðvaldsmálgagnið danska hér á landi reynl að leiða athyglina frá sjálfu sér og öðrum þjónum er- lends auðvalds, með þvi að freista að gera alþýðuleiðtog- ana tortryggilega, þá mun íslenzk alþýða sjá úlfinn í sauðargær- unni, ekki sízt nú, þegar íhaldið hefir sýnt, betur en nokkru sinni áður, að íslenzkt land og íslenzk þjóð er í þess augum að eins verzlunarvara. „Mgbl.“ og sænskir jafnaðarmenn. Fyrir nokkru síðan birtist greinarstúfur í „Mgbl.“ nieð fyr- irsögninni „Dýr tiiraun — lítill árangur.“ Er þar sagt frá þjóð- nýtingarneínd, er sett var í sænska þinginu árið 1920. Hlutverk nefndarininar er að rannsaka skilyrði fyrir þjóðnýt- ingu og rikisrekstri, athuga á- stand ýmjissa fyrirtækja og gera tillögur til bóta um rekstur þeirra fyrirtækja, c-r þjóðnýtt eru þegar. „Mgbl.“ hefir Jáðst að segja frá þessu hlutverid nefndarininar, en hiins vegar segir' það mjög frá þeiirri tilJögu, er hægrimenn (í- haldsmenn) komu fram með um, að nefndin skuli hafa lokið störf- um in.nan tveggja ára. Tálilaga þessi vakti harðar deilur í sænska þinginu. Réðust hægri- menn með forsi miklu á nefndina og starf hennar, en jafnaðarmenn svöruðu. Jafnaðarmenn tóku það gr^ini- lega fram, að hlutverk nefndar- innar væri að gera tillögur um að þjóðnýta ýms fyrirtæki smátt og smátt, svo að alþýðan þyrfti ekki að neyðasí til að taka til róttækard meðala til að koina kröf/um sínum fram. TJllaga hægrimainna var feid með miklium atkvæðamun. Svíar sjá hvert 6tefniir. Alþýðu- samtökin eru orðin mjög vold- ug þar í landi, og þjóðfélagsskoð- un jafnaðarmanna hefir hrifið

x

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikuútgáfa Alþýðublaðsins
https://timarit.is/publication/596

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.