Vikuútgáfa Alþýðublaðsins


Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 09.05.1928, Síða 3

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 09.05.1928, Síða 3
VIKUOTGAFA ALÞYÐUBLAÐSINS 3 meb utanríkis og innanrikis-mál'- um Egipta. Ef til vill munu Bret- arnir geta veitt Egiptum einhverj- ar ívilnanir, — smáskamta, er sef- ab gaetu taugakrampa egipzku þjóðermssinnanna. Margar hendur vinna létt verk. Til þes-s að koma einhverju í framkvæmd, l-sem horf- ir til almenningsheilla, þarf ,venju- lega fylgi almennings, fylgi fjöld- ans. Ferðafélag íslands, sem stofnað Var í vetur, er mjög nytsamlegur félagsskapur og hefir mörg nauð- synjamál á stefnuskrá sinni, er bíða úrlausnar. En þeim nauð- synjamálum verður þvi að eins komið í framkvæmd, að þátttak- an í félaginu verði almenn. Á stefnuskxá félagsins er meðal annars að gefa út ferðalýsingar, uppdrætti og leiðarvísa um ýmsa staði hér á landi. Beita sér fyrir byggingu sæluhúsa í óbyggÖum, varða fjallaleiðir og stuðla aö því, að Islendingar geti ferðast ó- dýrt um sitt eigið land. Árgjald til félagsins er 5 krón- 1 næsta mánuði kemur út fyrsta árbók félagsins, mjög vönduð útgáfa með mörgum myndum. Árbókin verður send öllum félagsmönnum. Félag þetta ætlar sér að kynna mönnum landið, og þegar fram líða stundir mun það á ýmsan hátt stuðla að þvi að koma á ó- dýrum ferðum á ýmsa merka staðL þetta er að eins hægt með almennu fylgi. Félagið hefir þeg- ar nokkur hundruð meðlimi, en t>að þarf að fá miklu fleiri til Þess, að geta starfað með góðum árangri. I dag og næstu dag» verður safnað meðlimum i félagið hér i bænum. Félagar geta allir orðið án tillits til aldurs eða þjóðemis. X—Y. Atvinnurekstnr einstaklinga og og rikisrekstnr. Þegar frumvarp til laga um síldarbræðslustöðina var til um- ræðu á alþingi um daginn, mæltu íhaldsmenn fast með þvi, að ríkið seldi félagi síldarútgerðarmanna bræöslustöövamar jei þeir vildu við þeim taka, og þá auðvitað með því rnóti, að ábyrgjast fyrir þá lán til þessa fyrirtækis. Ef marka mætti orð þeirra, er ræddu um þetta mál, munu á- heyrendur hafa skilið íhaldsmenn svo, að þeir álitu fé því, er lagt yrði í þetta fyrirtæki, betur borg- ið í höndum einstaklinga en ef fyrirkomulag ríkisreksturs væri á framkvæmdinni. Mér virðist full ástæða til að athuga betur stað- reyndir í þessu máli. Hingað til hefir síldarútgerð, sem og önnur stórútgerð, verið rekin hér á lan/di eingöngu sem einkafyrirtæki. Þetta lofaða fyr- irkomulag hefir þvi fengið að sýna sig, en hver er reynslan? — Athugið uppgjafir bankanna og töp þeirra við þessa atvinnu- rekendur, og athugið einnig, að sjálfir hafa þessir menn, er ekki hafa getað greitt skuldir sínar, ráð á að halda sig eins og efna- menn, og verður ekki annað séð en að þeir hafi töluverð fjárráð. Almenningsálitið gengur þess ekki helidur dulið, að þessir menn hafi notað sér aðstöðu sína og umráð þau, er þeir höfðu yfir því fé, sem þeim var trúað fyrir, og nota átti til útgerðarinnar, til að draga sér af þvi nægjanlega fúlgu fyrir sig að lifa af, með hverjum hætti, sem þeim hefir tekist að fela það fyrir skuld- heimtumönnum sínum. Menn, sem skifta við Landsbankann og koma þar oft, verða þess stundum var- ir, að gjaldkeri sparisjóðsins kall- ar alloft upp eigendur sparisjóðs- bóka, er bera ýms nöfn önnur en eigendanna, stundum eru þær al- gerlega nafnlausar, stundum bera þær einhverja tölu í stað nafns eiganda, og stundum eru þær skírðar hinum furðulegustu nöfn- um — „bók, sem heitir frú“ mun ég einhvem tíma hafa heyrt kall- aða upp. Finst þjóðinni það nú viðeig- andi að nota aðalbankastafnun hennar fyrir felustað f>rrir rang- fengið fé, en ekki er að vita nema svo sé, meðan mönnum líðst að leggja fé inn í bankann undir fölsku nafni? Eftir hina mjög sorglegu reynslu, sem þjóðin er búin að fá af meðhöndlun einstaklinga á lánsfé, sem þeim er trúað fyrir, ætti hún nú að fara að skilja, að einstaklingum er alls ekki trú- andi fyrir svo miklu fé, sem þarf til stórútgerðar hér á landi. Þeitr, sem byrjað hafa á stórútgerð, hafa fæstir átt svo mikið fé sjálf- ir til að leggja í fyrirtækið, að. þeirra eigið fé gæti verið aðal- stofn fyrirteekisins, og sumir hafa sjálfir ekkert átt til að byrja með. Er vafalaust, að lán, er veitt hafa verið til útgerðar, hafa oft vetíð mjög iLla trygð, og stund- um alveg ófonsvaranlegt að fleygja peningum í einstaka menn gegn svo lítilli tryggingu, og væri ekki nema réttlátt að hinir hálaunuðu bankastjórar bæru einhverja ábyrgð á því, ef þeir lána út úr bönkunum fé með svo lítilli forsjá. ^ðtð. (H. K.). Nál. þeirra er á Þskj. 68, og þar komast þeir svo að orði, að sjáanlegt sé, að það mjög mikill einhugi manna, að bauðsynlegt sé aö gera þessa ráö- stöfun; þeir niæla þvi með þvi, ab frv. verði samþ. með Iitlum breytingum. I umræðunum um málið kemur margt fram ,sem fróðlegt er að athuga í sambandi yið seinni tíma. I greinargerð stjórnarinnar fyrir frv. er komist SVo að orði, að gera megi ráð l^Tir ,að ef stjórnin á annað borð tekur steinolíuverziunina í sínar bendur, muni verzlunin eigi bráð- lega veTÖa lögð niður aftur. Það er talib sjálfsagt, að Landsverzl- unin þurfi að hafa heimild til að byggja eða kaupa hús og fast- eignir og láta gera ýmis önnur mannvirki. „Alt hlýtur þetta að kosta mikið fé, og ekki gerlegt að ráðast i það, nema gert sé ráð ^ir, að einkasalan haldi áfram Um langan tíma,“ segir í greinar- Serðinni. Þegar á þessu ári, 1917, virðist þingmönnum það Ijóst, að hent- ugasta aðferðin og hagkvæmaista á allan hátt sé að byggja olíu- geyma. Um það kemst þáverandi ráðherra svo að orði, með leyfi hæstv. forseta: „Enn fremur geri ég ráð fyrir þvi, að ekki verði komist hjá að setja upp oIíugevma hér á landi, að minsta kosti einn, þvi að alt af þarf að vera tLl varaforði, t. d. einn skipsfarmur.“ Það er þvi bersýnilegt, að mönnum hefir þá þegar verið Ijóst ,að miklu hagkvæmara væri peningalega séð, að flytja olíuna inn í „tankaskipum" og hafa hér geyma, þó að annað hafi orðið uppi á teningnum, þegar verzlun- in loks var tekin upp. I umræðunum kemur það líka fram, að það er sérstaklega tvent, sem vakir fyrir fllytjendum máls- ins. Annað er það, að tryggja landsmönnum olíuna með féttlátu verði, en hitt er að sjá um að alt af séu nægar birgöir af olíu tO í landinu. En á hvorutveggja h*fir orðið geysilegur misbrestur á undanfömum árum. Danska steinolíufélagið hafði öll þessi ár haft ílangmest af steino'líuverzl- uninni í slnum hömdum. Um starfsemi þess félags segir núver- andi hæstv.. forseti þessarar deild- ar (B. Sv.) á þinginu 1917 meðal annars þessi orð: „Félagið setur mönnum afar- kosti, skuldbindur menn með skriflegum skuldbindingum til þess að verzla ekki annars stað- ar, án þess þó að setja nokkra tryggingu fyrir því, að geta haft næga steinolíu, bregst meira að segja algerlega að birgja landið að olíu, þegar allra verst gegnir; félagið lætur sér nægja að aug- lýsa, að það eigi von á skipum þá og þegar og varar menn við að kaupa olíu annars staðar, en oft hafa þessi skip alls ekki kom- ið og jafnvel sannast, að surnar slíkar auglýsingar voru blekking- ar einar, til þess að aftra fram- kvæmdum annara um útvegun vörunnar.“ Vikuiitgáfa AiMöublaösins kemur út á hverjum miðvikudegi. Afgreiðsla og skrifstofa er í Al- þÝðnhúsinu, Hverfisgötu 8, Reykja- vík, simar 988 og 1294. Gjalddagi er þetta ár fyrir 1. október næst komandi. — Auglýsingar kosta 15 aur. hver mm. eindálka. Dr þvi búið er að afhenda ein- staklingnum Jánsféð, hefir hann ótakmörkuð umráð yfir þvi. Þeg- ar að gjalddaga kemur, getur hann verið kominn með það til Suður-Ameríku eða hver veit hvað. Hann getur veitt fyrir það fisk — og ef bankinn ekki tek- ur veð í fiskinum, — selt hann í útlöndum og lagt féð, sem hann fær fyrir fiskinn, inn í banka hvar sem hann vill I heiminum, sagt svo að faalli hafi orðið á rekstrinum og fengið uppgjöf eftir íslenzkri venju; er mjög trú- legt, að þetta hafi stundum átt sér stað hér. Einu sinni var Björn Kristjáns- son alþingismaður bankastjóri Landisbankans. Beiddi þá sá, er þetta ritar, um 200 kr. lán í bankanum, en svo stóð á, að hann skuldaði áður bankanum 150 kr. Um þetta 200 kr. lán neitaði bankastjórinn, og var ein af á- stæðum hans fyrir neituninni, að bankinn vildi ekki lána einstök- um mönnum lán á lán ofan. Þessa atviks get ég hér af því, að nú virðist þessi sami maður vilja lána síldarútgerðarmönnum ekki óálitlegri upphæð en þarf til að koma upp og reka síldar- bræðslustöð ofan á aðrar þeirra skuLdir. Atvinnuhættir nútímans út- heimta það á mörgum sviðum, að stóriðja sé rekin; hér er það útgerðin, er heimtar stórfeldast- an rekstur og mesta fjárþörf, en Þannig komst þessi hv. þm. að orði 1917 um það félag, sem þá um fimm ára skeið hafði verilð svo að segja eitt um hituna, þrátt fyrir það, þótt stjórnin hefði all- an þann tíma vald til að taka steinolíuverzlunina í s:»ar hendur4 Frv., sem stjórnin lagði fyrúr þingið 1917, nær góðu samþykki, en stjórnin notar ekki heimildina. Þó sættu landsmenn stöðugt mjög svo þungum búsifjum af hendi steinolíufélagsins. Árið 1920, þegar yfirfærsluörðugleik- arnir eru sem mestiir, gengur fé- lagið svo langt, að það neitar að flytja inn olíu, nema því að eins, að greitt sé úr yfirfærslluörðug- 'leikunum. Einn af forráðamönn- um félagsins átti þá tal við Pét- ur Jónsson ráðherra, í stjórnar- ráðinu, og þegar líður á sam- talið, segir hann: „Við flytjum inn olíuna, en við ráðum verð- inu.“ Það vildi vera einrátt með öllu um það, hvem hagnað það tæki á olíunni. Stjómin vildi ekki sætta sig við þessi kjör, og varð

x

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikuútgáfa Alþýðublaðsins
https://timarit.is/publication/596

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.