Vikuútgáfa Alþýðublaðsins


Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 09.05.1928, Blaðsíða 4

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 09.05.1928, Blaðsíða 4
4 VIKUOTGAFA alþýðublaðsins reynslan hér hjá okkur hefir beinlínis kent þjóðinni það, að svo miklu fé, sem þarf til út- gerðaratvinnureksturs í stórum stíl, er einstaklingum ekki trú- andi fyrir. Það er talið eiga sér stað, að skuldir einstakra útgerð- arfyrirtækja komist upp í 10 milljónir kr. Er nokkurt vit í að trúa einstaklingum eða jafnvel mjög fáum vensLamönnum fyr- ir slíkri fjárhæð? Og er það ekki með öllu óverjandi, svo mikil þurð sem er á rekstursfé hér á Landi? Vitanlega er i sjálfu sér miklu meira vald gefið í hendur slíkra manna heldur en ráðherr- anna hvers um sig. Það liggur í augum uppi, ef rétt er álykt- að, að fyrirtæki, er svona mik- ils trausts njóta hjá þjóðinni, eiga að rekast undir fylsta eftir- liti hennar. Og er það ekki mik- ið hyggilegra fyrir þjóðina, að reka slík fyrirtæki á eigin á- byrgð, heldur en á ábyrgð ein- staklinga, er sjálf$r geta ekki lagt fé í fyrirtækið nema sem litlu nemur? Þegar þeim er nú feng- ið féð i hendur og mega ráð- stafa því sem sínu eigin, er þá nema náttúrlegt að þeir freistist til að gera sér gott af því á einhvern hátt? Þessir menn hafa margir litlu að tapa, en alt að vinna. Með ýmsu móti hefir samvizka þjóðarinnar verið svæfð í þessu efni. Þeim, sem valsa með féð, hefir liðist að setja sjálfa sig fyrir framkvæmdastjóra við fyr- irtækin fyrir árslaun, er nema þeirri upphæð, er flestir alþýðu- menn þurfa æfina til að vinna fyrir, og ekki nóg með það, held- ur hafa þessir framkvæmdastjór- ar getað verið eins margir og venslamennimir. Mér virðist nú kominn tími til að þjóðin fari að hugsa um þetta það til þesis, að Fiskifélaginu var hjálpað til að útvega farm af steinolíu. Það sýndi sig, þegar FLskifélagið fékk sinn farm, að það voru engin vandræði fyrir steinolíufélagið að ná í ol.u, og verðið lækkaði að stórum mun. H. 1. S. setti óðara verðið niður, þegar farmur' Fiskifélagsins kom. Ég held, að þessi atburður hafi valdið því öðru fremur, að loks 1922 afréð stjórnin að taka aðsér einkasölu á steinolíu. Ég hefi ver- ið undrandi yfir því, að tvisvar sinnum á tíu árum skuli hafa verið samþ. heimild fyrir stjórn- ina til einkasölu, en öll þau ár hafa allar stjórnir látið undir höf- uð leggjast að nota þessa heimild, og öll þessi ár hefir sama félagið rakað saman stórfé af ofgoldinni steinolíu, sem landsmenn hafa orðið að kaupa. Ég er ekki svo talnafróður maður, að ég treysti mér til að áætla, hversu mikill gróði fólagsins hefir orðið á okk- ur lslendingum þessi 10 ár, en ég tel engan vafa á, að hann skiifti mál, og yfirvegi það í fullri al- vöru, hVort ráðlegt er að halda lengra áfram á þessari braut, því hér verður ekki betur séð en að mjög fávislega hafi verið stefnt hingað til. Að visu er þess að vænta, að þessu máli, síldar- bræðslustöðinni, verði bjargað úr höndum eftirlitslausra einstak- linga, en hættan er alt af samt yfirvofandi. Þegar um ríkisrekst- ur er að ræða, hefir ríkið og al- menningur fullan rétt til að hafs alt það eftirlit með ráðvandri meðferð rekstursfjárins, sem hægt er að koma við. Menn verða að athuga, að þegar ríkið verður annaðhvort að bera ábyrgö á fyrirtækinu eða lána féð til reksturs þess, hvort sem það er fengið hjá Landsbankanum eða öðrum innlendum peningastofnun- um, að þá er það fé þjóðarinn- ar, sem farið er með, alveg eins fyrir það, þótt einstaklingar eigi að ráða yfir fyrirtækinu; en þá er vitanlega miklu hyggilegra að ríkið ráði sjálft yfir fyrirtækinu, alveg eins og hver einstakur mað- ur vill ráða yfir rekstri þess fyr- irtækis, er hann leggur fé sitt í, hitt er fávizka, er sprottin er af mjög afvegaleiddum hugsun- arhætti. I. G. Um SAT - ráðstefnuna. Að afstöðnu alþjóöaþingi SAT verður haldin hin svo nefnda SAT-ráðstefna, og hefir þegar verið til hennar boðið nokkrum verkalýðsfélögum (alþjóðlegum og þjóðlegum miðstjórnum) og ýrnsum öðrum félögum með bréfi því, er hér fer á eftir. Starfandi SAT-félagar! Gerið svo vel að þýða það á þjóðimálin og senda það verkalýðsfélögum yðar eða flokksblöðum. Milligöngumenn, rf; -f :-!i allmörgum milljónum króna. Ég get sagt það sem mína skoðun, að ástæðjain til þess að ríkisstjórnin notaði ,sér ekki einka- söluheimildina fyrr en seint og síðar meir, getur ekki hafa ver- ið önnur’ en sú, að áhrif þessa útlenda auðfélags voru svo rik í landinu, — þessa félags, sem rúði landsmenn eftir beztu getu — að það hindraði að einkasalan yrði tekin upp. Landsverzlunin, Sem var sett upp 10. febrúar 1923, gerÖi strax mikilsverða umbót á verzlunioni frá því, sem áður var; þá var hætt að flytja olíuna í trétunn- um, nema að litlu leyti, en far- ið að flytja í stáltunnum. Það var geysilegur sparnaður, því að trétunnur voru oft hriplekar, og rýrnaði ol'an oft um 15—16«/o og stundum enn meira. Forstjóri landsverzlunar sá, að olíuverzl- uninni yröi ekki kornið í full- komlega viðunanlegt horf með því að flytja olíuna til landsins og geyma i tunnum. Hann sá, sem munu fá beiðni frá hinum boðnu félögum, munu þá skilja, hvað þeir eiga að gera. Boðsbréf. Kæri félagi. Með mikilli ánægju býð ég félaga yðar hjartanlega í nafni SAT*) að taka þátt í mjög mikilsverðri ráðstefnu, er haldin verður í Gautaborg 18.—19. ág. 1928. Bráðabirgðadagskrá ráð- stefnunnar er sem hér segir: 1. Bréfaviðskiíti einstaklinga og flokka við önnur lönd. '. 2. Gagnkvæm iðnnemaskifti. 3. Friheimsóknir barna og full- orðnina til annara landa í ferða- félögum verkamanna. 4. Sumarskólar og tjaldbúðir til uppeldis verkamanna. 5. Sambönd áhugaljósmyndara, íþróttamanna, æskumanna o. s. frv. Frekari uppástungur eru vel þegnar og einnig nöfn félaga, er færir eru um að ræða þessi mál- efni og þar að lútandi skjöl. Sendið hið allra bráðasta til upp- töku á dagskrána, er prentuð verður. Félag yðar á rétt á að senda eftir geðþótta svo marga full- trúa, sem vera skal. En gjald *) SAT er skammstöfun á Senna- cieca Asocio Tutmonda ( = Þjóð- lausa a heimsfélagið). Félag þetla var stofnað fyrir 8 árum. Markmið þess er að koma alþjóðamálinu esperantó í þjónustu verkamanna- stétta heimsins, skapa meðal þeirra þjóðlausan anda og tengja saman með þeim hætti verkamenn um all- an heim i órjúfandi heild. Félags- skapur þessi var smávaxinn i fyrstu, en heíir nú náð allmikilli útbreiðslu og færir út kvíamar hröðutn skrefum Hann stendur í raun og veru utan allra stjórnmálaflokka. Félagið gefur út vikublað og mánaðarrit og bæk- ur á esperantó. Það iteldur alþjóða- þing sitt i Gautaborg 14. ti! 19. ágúst í sumar. Þýð. að hinn bezti búhnykkur væri sá að byggja oliugeyma, hæfilega stóra fyrir oliuverzlun lands- manna. Hann fékk þvi ekki ráð- ið, að svo yrði gert, enda tók Ihaldsflokkurinn við völdutn ár- ið eftir að einkasalan var upp tekin, og .nokkur hluti hans a. m. k. var andvígur öllum einka- sölum ríkisins. Ég tel, að það hafi verið hið mesta glapræði, að láta undir höfuð leggjast að byggja olíugeyma. Og það er trúa mín, að ef það hefði verið gert, væri olíuverzlunin hér ekki komin í það horf, sem hún nú er í. Frh. Asía. Ófriðurinn í Kina. Suðurhernum í Kína hefir nú hvað eftir annað lent saman við japanskt herláð. Japanir auka herstyrk siinn í Kílna — og má búast við hinum ægi- legustu tíðindum. Áttu Japanár upptökin. Þedr skutu að ósekju kínverska þjóðerniissiinina. fyrir hvern fulitrúa er 1 inairk. Vér munum reyna að útv’ega yð- ur ódýrar íbúðir og annað þeks háttar í Gautaborg til þess að draga úr kostnaðinum. Til þess að spara tínxa og efl,a áhrif ráð- stefnunnar, stingum vér upp á, að hver fuMtrúi megi tala á því máli, er honum hentar bezt, en einung- is esperantó verður notað sem þýðingarm.á l cg á þvi verða ráð- stefnutiðindin birt. Það ætti ekki að þurfa að brýna fyrir mönn- um þörf verkaJýðs aiUra þjóða á skilningi sín á milli. Á samheldnil verkamanna grundvallil^st sérhver von um betra heim. Þessi ráð- stefna er hjáilpræði að þvi maxik- rniði, og ef hún vekur áhuga yð- ar, þá mun ég gjarnan senda yð- ur frekari upplýsingar. I nafni framkvæmdanefndar SAT. Bróðunlega yðar. Mark Starr. ÚtlSnd. Noregur. Miklir uatnavexlir hafa orðið víða í Noregi. Hafa þeir sums staðar váldið tjóni, svo sem í Austurdal og fram með Björg- vinjarbrautinni. Svíþjóð. Vafnsflód. f SVíþjóð hafa einn- ig vatnavextir gert mikið tjón. Bændur hafa víða orðið að flýja bæi sína. Þýzkaland. Þýzkur véifrœdingur hefir smlðað flugvél, sem notar flug- elda sem hreyfiafl. Er ætlast til, að þún verði notuð við rann- sóknir í mikilli hæð. ReynsLu- flug mun fara fram í þessum mánuðl. Bretaveldi. Egiptar og Bretar. Svo sem frá he/ir veráð sagt, hefir litið ófrið- Lega út mflli Bneta og Egipta. Nú hafa Egiptar samþ. að taka ekki til meðferðar frv. það, sem er þyrnir í augúm Breta, fyrr en þingiið kemur saman í haust. Bretar láta vel yfir þesisu, en ógna með hervaldi, ef ekki sé farið að þairra vilja. Verkarpenn í brezka þingiinu hafa harðlega mótmælt framkomu íhaldsins brezka gagnvart Egiptum. Grikklund. cliót eitt í Makedóníu hefir flætt yfir stórt landsvæði — og eru þrjú þúsund fjölskyldur hús- næðislausar. Ritstjóri og ábyrgðarmaðui Haraldur Guðmundjson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikuútgáfa Alþýðublaðsins
https://timarit.is/publication/596

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.