Vikuútgáfa Alþýðublaðsins


Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 20.06.1928, Side 3

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 20.06.1928, Side 3
VIKUÚTGÁFA alþyðublaðsins 3 Afskifti „Morgunblaðsinsu af ísleaizkúm st|érmiiáliim. i . Ummælí iorgb|erp. Pað er alkunna, að íhaldið danska barðist mjög eindregið gegn þvi, að við Islendingar fengjum viðurkent sjálfstæði okkar áxlð 1918. Hitt vita og allir, að einmitt jafnaðarmannaflokk- urinn danski beitti sér þá fyrxrmálstað okkar í Danmörku og vann mest að því, að sambands- laganefndin þar var skipuð. Svo möignuð var óvild íhaldsins danska — andlegra fóstbræðra „Moigunb!aðs“-liðsins, þar á meðal eigenda blaðsins í Danmörku, — að það skipaði engan í nefndina þá og tók heldur ekki sæti í lögjafnaðameíndinni næstu 8 ár. Borgbjerg ritstjóri var | sambandslaganefndinni af hálfu jafnaðarmannaflokksins danska og íéði málstað okkar þar beztan stuðning að dómi íslenzku sjálf stæðismannanna í nefndinni, enda er það x fullu samræmi við steínu jafnaðarmanna. Nú ræðst ,Morgunblaðið“ með gífuryrðum á þennan mann, brigslar honum um, að hann misskilji hlutverk sitt í nefndinni og að framkoma hans hór sé „líkleg leið til sundrungar og ósamlyndis milli þjóðanna“. Enn fremur lætur blaðið, sem því þyki það „merkilegt", að ísíenzk- ir jafnaðarmenn skuli leyfa honum, ritstjóra stærsta jafnaðarmannablaðs á Norðurlöndum, að koma á þing Alþýðuflokksins. Pegar ritstjóri Alþýðublaðsims hafði lesið þenna furðulega samsetning „Morgunblaðsins", snéri hann sér til Borgbjergs ritstjóra og bað hann að segja álit sitt um samsetninginn. Borg- bjerg varð fúslega við þeim tilmælum og mælti á þessa leið: þræði eru sýnirnar svo dýrð’egar, sem mannsandinn heíir getað gert þær dýrðlegastar. Alt vei'ð- ur að Iúta í sögum þessum mætti þeirra manna, er hafa mátt kunnáttunnar. lafnvel myrkra- höfðinginn sjálfur verður húskarl þeirra og vinnur fyrir þá margra manna verk. Hjátrú, hindurvitni, heilaspuni þeirra rnanna, er ekki halda sér við veruleikann! HættuDgir draumórar sjúkra og öánægðra sálna! Svo hefir sagt íhald allra tima, andlegt og veraldlegt, íhald- ið ,sem skorið hefir á öllum t m- um lífsháttum manna svo þröng- an stakk, sem hagsmunum þess hefir hentað. Iha'.dið, sem ávalt hefir leitast við að setja manns- andanum skorður og viljað láta hann laga sig eftir þe:m kreddu- og kenninga-formum, er það hejir talið sér helzt til hagsmuna. Og fjöldi manna á öllum tímum hef- ir látið íhaldið hneppa sig and- lega og líkamlega í viðjur, látið hafa sig til að ofsækja, hjólbrjóta hengja, háfshöggva, brenna eða krossfesta þá, er hugsað hafa hæst og viljað öllu fóma tál þess að breyta veru'eikanum, gera hann sem líkastan draumunum, sem samræmastan þrá og vonum Þeirra, er klæðið bar Iengst um loftvegu inn á framt ðarlöndin. En þrátt fyrir alla erfiðleika, aila þröskulda íhaldsdns og pyndingar, hafa framherjar mann- kynsins rutt fleiri og fleiri tor- færum úr vegi eftirkomandi kyn- s'óða, höggvið fleiri og fleiri skörð í múra íhaldshugsunarihn- ðr - og gert fleiri og fleiri af æfintvuadraumum mannanna að veru’eika. f rauninni hafa fram- herjamir alt af verið að breyta veru'.eikannm, og íhaldið alt af að hörfa úr gömlum vigjum og hrófa upp nýjum. Nú fara • mennirnir hraðförum Undir yfirborði sjávar, og eftir sjávarfletinum fara knerrir þeirra &egn vindi og straumi. Og loft- teiðin er þeim fær. lafnvel hin Stærstu heimshöf svífa þeir yfir, hraðar en .„fuglinn fljúgandi”. Á hjólum þjóta þeir áfram, ekki að oins yfir grundir og greiðfært land, heldur gegn um hóla, hálsa hæðir. Þeir tala hver við ann- þó að fjöll og höf skilji á 'rnilii — og þeir hafa ekki getað Unað þvi, að þurfa að nota nokk- Urt sýniisgt tengsli. Nei, vottur hins gamla veruleika, þráðurinn, varð að hverfa — og yíir heims- höfin tala menn hver við annan uu sýnitegra tengsla. Peir sjá S'egn um holt og hæðir og láta fnyndir birtast um langa vegu — °g nú vinna vélarnar fleiri manna V€rk en nokkur dirfðist í djörf- ástu draumórum sínum að gera sér í hugarlund, að myrfcrahöfð- ’nginn sjáifur, höfðingi alls ills, gæti afkastað. Eitt af öðru hafa þau fallið, v%in íhaldsins — og smátt og smátt hefir það breytt-bardagaað- Greinin í „Morgunblaðinu” er ósvikið sýnishom af auðvalds- gaspri, nákvæmlega sams konar orðagjálfur og auðvald annara íanda notar, þegar rökin eru þrotin. Annaðhvort er greinarhöf- undur gersamlega ófróður um al- þjóðasamstarf og samband jafn- ferð sinni gegn framherjum mannsandans. Undirrót allra framfara er og hefir verið þráin eftir betri og fullkomnari veru- Leika, en íháld allra alda hefir sett alt sitt bolmagn gegn því, að «sú þrá gæti ræzt. Og þá er það sá, að uppgötvanimar urðu svo ótrúlega tíðar og miklar, að eigi þýddi að loka fyrir þeim augunum, þá var það, að það breytti afstöðu sinni að allvem- legu leyti. Það hætti að hamast gegn verkiegum vísindalegum staðreyndum, og leggur nú aðal- áhsrzlima á að koma í veg fyrir, að þær verði fjöldanum til auk- innar hamingju og blessunar, tek- ur þær í' sína þjónustu til að það fái enn um aldir haldið al- þýðunni í viðjum fátæktar og fá- fræði, harðstjómax og mannúðar- leysis. Og í þessu tíefir íhaldinu orðið mikið ágengt. Vélarnar, sem áttu að létta störfin, hefir það gert að píningartækjum og smið- að úr þeim hungursvipu. Og aila viðleitni hinna þroskuðustu manna ti! hjálpar og frelsunar reynir það með ofurmagni pen- ingavaldsins að hneppa í fjötra. Jafnaðarmenn allra landa hafa séð, að skipulag það, sem nú ríkir, er þrándur í götu þeirra mamna, er vilja bæta og fegra lif allrar alþýðu og gera alla jafna að aðstöðu. Ríkjandi skipulag er skapað með það fyrir augum, að stærsti hnefinn hafi sem mest svigrúm til högggs, að hvössustu tennurnar geti sem bszt notið sín og bitið í sundur sem flestar líf- aðarmanna eða hann gerir sér upp fáfræði um þessi efni. íslenzkir jafnaðarmenn halda sambandsþing sitt. Ég er jafn- aðarmaður. Ég er staddur hér í bænum. Þeir bjóða mér að koma á þingið og ávarpa flokksbræður mina hér. Ég þ,igg boðið, er við- æðar. Pað er skjól og skjöldur íhaldsins í amdlegum og verkleg- um efnum og gefur því aðstöðu til að ranghverfa öllu því, er mannsandinn vinnur til biessxm- ar mannkyninu. ilafnaðarstefnunni eykst fylgi um öll lönd, því að menn sjá það betur og betur, ax) eins og pegar hafa rœzt margir hirtna, ótridegustu œfintýrcdrauma mcnnkynsins um timningu nátt- úruaflanna, eins muni draumnrnir um pað rœtast, að manrdtijníö lifi í sáít og s imlijndi, og að upp- fyndingar huguitsmnnnenna og á- vöxtur af starfi fyrri kynslóða verði notað til pess að skapa al- menningi bœtt kjör og bjartari hag, en ekki sem hirtingarvöndnr á hinn vinnmdi lýo og gróðalind ágengra auðþorgara. Og heimskur er sá, er heldur, að mannsandinn iáti þoka sér frá því marki, er haun hefir sett sér. Sögur eru til um sverð, er bezt voru allra vopna, en höfðu þá náttúru, að þau urðu þeim til ógæfu, er unnu með þeim níðingsverk. íhald allra landa vinnur níðingsverk með þeim vopnum, er mannkynið hef- ir smíðað sér til landvinnimga í heimi hagsældar og þroska. Og þau vopn munu snúast gegn þeim, er bera þau nú til frændviga og bróðurmorða. Á gröfum slíkra manna munu ekki reistir glæstir varðar, en af miskunn við min:n- ingu þeirra mun grasið verða lát- ið dylja grafir þeirra og gleymsk- an hylja nöfn þeirra. | staddur þjngsetninguna og flyt þar ræðu. 0g „Morgunbiaðið" lætur sem það undrist þetta! Ég er jafnaðarmaður. Hvar sem ég fer, í hvaða iandi, sem ég er, hverra erinda, sem ég fer, tel ég mig hafa rétt til að tala, tek ég mér leyfi til að tala um á- hugamá! mín við alla þá, sem óska þess, sem vilja hlýða á mig. Enginn hefir ieyft sér að vé- fengja þenna rétt minn — fyr en „Morgunb!aðið“ nú. Danski jafnaðarmannaflokkur- inn býður áva!t eriendum jafn- aðarmannaflokkum að senda menn á þingin, sem hann heldur. Slíkt hið sama gera jafnaðar- mannaflokkar allra landa. Ein- mitt þessa dagana heldur sænskl jafnaðarmanxiaílokkurinn þing • í Stokkhóími. Danskir jafnaðar- menn eru boðnir þangað, og vara- formaður danska jafnaðarmanna- flokksins hélt ræðu við þing- setninguna, eins og ég við þing- setningu Aiþýðusambandsins hér. Ég hefi mætt fyrir hönd dcnsku stjómarinnar á fulltrúafundum Þjóðabandaiagsins í Gdnf í Sviss. Samtímis hefi ég haldið ræður á fundum svissneskra jafnaðar- xnanna, og svlssnesku jafnaðar- mannablöðin hafa birt viðtöl við mig og ræður, sem ég hefi haldið. Hver alþýðuflokkur innan Al- þjóðasambands verkamanna og jafnaðarmanna (II. Intemationale) er f ullkomlega sjálfráður og ó- háður því um sín innri mál. Gagnkvæm hjálp og styrkur til kosninga, biaðafyrirtækja, útgáfu- starfsemi eða í deilum við at- vinnurekendur hafa engin áhrif á stjómxhálastarfsemi flokkanna í hinum einstöku löndum. „Morgunblaðið“ þegir vandiega um þau ummæli min, að danskir verkamenn hafi fengið styrk frá stéttarbræðrum sínum í öðrum

x

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikuútgáfa Alþýðublaðsins
https://timarit.is/publication/596

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.