Vikuútgáfa Alþýðublaðsins


Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 13.09.1928, Blaðsíða 4

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 13.09.1928, Blaðsíða 4
4 VIKUOTGÁFA ALÞ ÝÐUBLAÐSINS Víðvarpið. Viðtal við forsætis- ráðherra. Síðast li'ðírm íimtudag var bald- [nn hér í bænum al’mennuT fuixdur útvarpsnotenda og þar sampykt áskorun til ríkisstjómarinnar um að „stuðla að þvi að haldið verði uppi frekari bráðabirgðar útvarps- starfsemi en nú er gert, par til komið verður upp fyrirhjugaðri út- varpsstöð samkv. heiimildarlögum síðasta þings.“ . Á laugardaginin var náði rit- stjóri Alpýðublaðsins tali af for- sætisráðherra og spurði bann, hvað stjórnin hefði hugsað sér að gera í pessu máli. Áskorunín heíiT enn ekki komiö tii mín, svaraði forsætisráðherra. Fyrr en stjómir eða nefndir frá félögum útvarpsnotenda hafa tal- að við mig og skýrt mér frá til- mælunr sínum og tillögum, get ég ekkert ákveðið um pað sagt. En stóra stöðin. Hvað líður henni? spyr ritstjórinn. Eins og pér vitið, flutti stjómin írumvarpið um byggingu henn- ar á síðasta pingi, svo að I>ér megið vera pess viss, að hún reynir að hraða framkvæmdum í pví máli svo sem unt er. Til bráðabiigða hefir verið gerð við- bót við loftskeytastöðina, svo að hún útvarpar nú veðurskeytum. JafnfTamt hefir verið breytt um byigjulengd hennar og sú bylgju- lengd valin, sem talið er að okkur henti bezt. Hvort tveggja I>etta hefir verið gert í samráði við útvarpsnefndina og eftir tillögum hennar. Nú í pessum mánuði átti að halda fund í Rómahorg til að ræða um útvarpsmál og alpjóða- isamstarf í öllu, er par að lýtur. Eftir tillögu útvarpsnefndarinnar hafði stjórnin ákveðið að senda 'mawn á pennan fiind, en nú hefir borist tilkynning um, að fundin- úm værði frestað. Þessi sendiför var ákveðin sem einn páttur í undirbúningi að stofmrn og starf- rækslu stóru stöðvarinnar. En féð. Er pað fengið? Vegna veikinda fjármálaráð- herxa hefir hann enn ekki getað farið utan til pess að semja um Jántökur til péssa fyrirtækis og annara nauðsynlegra fram- kvæmda, sem nú standa fyrir dyr- um, og meðan féð ekki er fengið, höfum við ekki talið rétt að bjóðo út byggingu stöðvarinnar. Ritstjó.inn átti síðar tal við e:nn af forgöngumönnum útvarpsnot- enda. Kvað hann nefnd útvarps- notenda mundu leggja tillögur sínar og tilmæli f>Tir stjórnina eihhvern næstu daga. Uni 1000 menn munu nú eiga útvarpstæki hér á landi. Bíða peir þess með ópreyju, að eitthvað verði nú afráðið um útvarps- starfsemi hér. mii m * Og auk jpeirra allra bíða aðrir margfalt fleiri og með enn meiri ópreyju eftir pví, að stóra stöðin verði reist. Því verður að hraða sem má. ÚtlSnd. Frá Þjóðabandulafjinu. Ríkmkanzlari Þjóðverja, jafnað- armaðurinn Hermann Miiller, hef- ir ávítað stórveldin fyrir alvöru- leysi um afvopnum Sömuleiðis hefír Mowinckel, forsætisráöherra Þjóðverja, farið hörðum orðum um sama efni. Amnndsen. Leitsnni að Amundsen er nú hætt. Er talið, að hann hafi drukknað og með honum félagar hans allir. Bretland. Ársping verkLýðsfélaganna brezku hefir tjáð sig sampykt pvi, að stofnað verði iðnaðarráð og þáttanefnd í iðnaðardeilum. Brezkir verkamenn hafa tjáð sig mótfallna pví, að taka upp sam- vTnnu við rússneska verkamenn. FLugafrek. Bretar tveir, Bernard og Elliot, hafa filogið á 4»/2 degi frá IndLandl til Lundúna. Áður hefir sú leið aldrei verið flog- in á minna en 7 dögum. gjj' Pí , | Rússland. Rústastjóm hefir skrifað und- ir ófriðarbannssáttmála Kelloggs. Frakkland. Verzhma mál raöherrd Frakka fórst nýlega við flugslys. Er kraf- ist skarpara eftirlits með flug- ibúnaði i Frakklandi en verið hef- ir. Grikkland. Farsótt skæð geysar nú í Grikklandi. 300 púsundir manna eru veikir. Hefir sóttin nú breiðst út til Búlgariu og Rúmeníu. Eitt púsund Grikkir hafa dáið síðasta mánuðinn. Fjártjón er talið að sóttin hafi bakað, sem nemi 1 mil-ljarði króna. Búlgaría. stjómarsk fti hafa orðið í Búl- garíu út af óeirðum í Ma-kedoniiu. Kfnverjar. Kínverska stjórnin hefir ákveð- ið að skrifa undir ófriðarbantns- sáttmálann. Indland. Vatnsflóo hafa á ný gert geysi- tjón í Indlandi, Sláturfélag Suðurlands byrjar að slátra á morgun, og hefir framkv.stj. tjáð Alpbl., að sLátrað verði 6—800 fjár á dag fram til 20. p. m., en kjötið af pvi verður aðallega fryst og sent út frosið. . - Aukastörfin. Undanfarið hefir Alpýðub’aðið birt nokkur sýnishorn af fjárstjórn íhaldsins, bitlingaaustri pess og gegndarlausri óskammfeilni í meðferð á almannafé. Tölurnar hafa verið látnar tala. Tölur, sem enginn sér við yfirlestur lands- j reikningsins ojg sýnilega ekki var j ætlast til að nokkur sæi. Þær eru tíndar upp úr fylgiskjölum við ýmsa og ólíka liði landsreikn- ingins. Hefir purft djúpt að kafa í gamlar íhaidshirzlur eftir mörg- um peirra, enda hefir pað aldrei verið ætlun íhaldsins, að pær yrðu dregnar fram í dagsljósið. Er pví reiði pess og gremja yfir hný;ni og , taktleysi“ rikisgjalda- nefndarinnar ofur-skiljanleg. Þessar smágreinir Alpýðublaðs- ins hafa vakið geysi mikla athygli og eftirtekt. Að vísu var almenn- ingi kunnugt nokkuð um pað, að íhaldsstjórn'n, prátt f>Tir alt sparnaðarhjalið, var ósár á pví að gleðja góðvini s'na á liosta- að ríkissjóðsins, en að ósvinn- an væri svo stórkastleg, sem nú er ljóst orðið, var pó á fæstra vitorði. Hálaunaðir menn í pýðingar- rnestu embættum lands'ns, sem hljóta að taka og eiga heimtingu á að fá alla starfskrafta peirra, liafa verið hlaðnir umfangsmikl- um aukastörfum, svo umfangs- miklum, að sjáanlegt \ar hverj- um manni, að peim var ómögu- legt að inna pau sæmilega af hendi án pess að vanrækja em-b- ættisstörf sín. Annaðhvort hlutu peir að vanrækja, embættisstörf- in eða aukastörfin. En störfin voru og eru iíka i- haldinu oftast aukaatriði, launin, glaðningin var aðalatriðið. Oftast vanst líka, prátt fyrir annríkið, nægur timi til að hirða launin, en pó kom pað fyrir, að pau purfti að sækja í svo marga staði, að eitt og eitt ár gleymdist að taka þau á einum og einum stað. Það gerði ekkert til, þá yoru pau bara tekin um leið og laun næsta árs. Endurskoðunin á reikningum Brunabótafélagsins er eitt dæmi pess, hvernig aukastörf pessi á stundum voru af hendi Leyst. Sjóðpurðin par var gömul orðin, þegar upp komst. Hún var lítil í fyrstu, en óx ár frá ári, unz húr. var orðin 7o púsimd krónur. Öll pessi ár voru þó til endurskoð- unarmenn, ekki vantaði pað, launaðir, éins og til stóð, sem áttu að sannprófa reikuingana, bera pá saman við bækur félags- ins og sjóð. Forstjóri var par líka, sem auðvitað bar skylda til að iíta eftir undirmönnum sir um. En allir voru pessir menn öðr- um störfum hJaðnir, sv» sem Ijóst er orðið. . Því fór, sem fór. Veðdeildarb r j ef. Bankavaxtabrjef (veðdeildar- brjef) 7. flokks veðdeildar Landsbankans fást keypt í Landsbankanum og útbúum han«. Vextir af bankavaxtabrjefum þassa flokks aru 5*/0, er greið- a«t { tvMMU lagi, 2. janúar og 1. jéH ár hvert. Sðluverfl brjefanna er 89 krónur tyrir tOO króna brjef afl nafnverfii. Brjafin hljófla ð 100 Kr., 600 kr., 1000 kr. og 5000 kr. Lanosbanki Íslands - Brunatrygginsar Simi 254. Sjóvátryggingar. Simi 542. Til kaupenda Vikuut- gáfu Alpýðublaðsins. Svo sem auglýst er í hverju blaði Vikuútgáfúnnar, er gjald- dagi áskriftargjaldsins fyrir 1. okt petta ár. Ef einhver verður pá ekki bú- inn að greiða gjaldið, verður honum send póstkrafa, og er pá ósk vor, að krafan verði greidd án dráttar. En langbezt væri, ef ailir gætu orðið búnir að senda afgreiðslunni gjaldið (fimm krón- ur) fyrir 1. okt., pví að pað er mikil vinna að senda út mikið af póstkröfum og taisverður kostnaður. Þeir, sem verða skuid- lausir 1. okt., geta vitjað kaup- bæfs á afgreiðsiuna, Hverfisgötu 8, Reykjavík. Nýir kaupendur fá blaðið ó- keypis til næstu áramóta. Afgreíðslan. Hitt og þetta. Missisppiflóðin i ár. Missisippiflióð hafa í ár valdlð miklum skaða, þótt pess hafi ver- ið að litlu getíð, sennilega vegna I>ess hve stórkostleg tíðindi urðu í sambandi við Missisippiflóöin í fyrrra. Samt neyddust 120000 manna til pess að flytja um stundarsakix frá heimilum sínum í ár. — Rauði krossinn vann þar mildð og gott starf í sumar eins og í fyrra. (FB.) Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikuútgáfa Alþýðublaðsins
https://timarit.is/publication/596

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.