Vikuútgáfa Alþýðublaðsins


Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 08.11.1928, Side 2

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 08.11.1928, Side 2
2 VIKUOTGÁFA ALÞYÐUBLAÐSINS einstökum, auk mána'öarkaUps og aukapóknunar (sbn 1. og 2. gr.) Vs % af brúttó söluverði aflans- Hið isama gildir ef fiskurinn er sieldur nýr hér á landi. 6. gr. Á síldveiðum skal mánaðar- kaup vera (sbr. 1. gr.), og auk pess aukaþóknun, sem hér segir: 5 aurar af hverju síldarmáli, sem sett er í bræðslu alt að 5 þúsund mála afla, en verði afknn hærri, þá hækki aukaþóknunin upp í 6 aura af öllum afla. (1 mél 150 lítrar eða 135 kgr. ef vegið er. 6 aurar af hverri tunnu í salt.) 7. gr. Skipverajr eiga fisk þann, er þeir draga, og fá ókeypis nýtt salt í hann. Verði síld kverkuð og söltuð, um borð í skipinu, skal greitt fyrir það kr. 1,20, af hverri tunnu, er skiftist jafnt milli þeirra, sem verkið vinna. a gr. Vinni hásetar að kolavimnu á skipunum, yf ir ' síldveiðitímann, Igreiðist fyrir hana eftir kaup- taxla hafnarverkamanna í Reykjavík. Vinni hásetar að kolaflutningi frá fiskrúmi á ís- eða saltfisk- veiðum, ber þeim fyrir þaö kr. 10,00 á sólarhring. Sama upphæð ber hásetum, sem kynda á ferð- um milli landa og á fiskiveðium. 9. gr. Liggi skip í höfn að loknum veiðum, og vinni hásetar, báts- menn, aðstoðarsiýrimenn, neta- menn, matsveinar, bræðslum nn, kyndarar og aðstoðarmenn í vél, að hreimsum og viðgerð skipanna, skal þeim greitt sama kaup og hafnarverkamcnnum við Reykja- víkurhöfn er greitt á sama tíma, enda fæði þeir sig sjálfir að ölltt leyti. Vinmtiminn sé 8 tímar. Vinni hásetar að botnhreinsun skipsins á veiðitímanum, skal þeim greitt kr. 2,00 um klst. hverja. 10. gr. Þegar skip sigl.'r með afla sinn til útlianda, skulu skipverj- ar þeir, sem tilgreindir eru í 1« gr., fá að vera í landi til skiftisr og halda mánaðarkaupi sínu á meðan ferðin stendur yfir. Enn fKmur fái sömu inenn, hver þeiira, 10 daga fri með fulhi kaupi, ef hann hefir verið hjá sama útgerðarfélagi í 10 mán- uði. 11. gr. Þá skip er í veiðiför, eru há- setar og aðrir þeir, er á þilfari vinna, ekki skyldir til að berja ryð, mála eða þvo skipið und- ir málningu eða vinnaaðra vinnu, sem ekki getur heyrt fiSkveiðun- um tiL 12. gr. Á ísfiskveiðum skal taía skip- verja þeirra, er á þílfari vinnat ivera minst 12 menn auk skip- stjóra og stýrimanns. 13. gr. Þá skip er á ferðum millí landa, skal vinnutími kyndara vera þriskift vaka, 8 tíma vinna í sólarhring. Svefnpláss kyndana sé ávalt í lyftingu (káetu) og hafi hver þeirr sérstaka „koju“. 14. gr. Þegar skip liggur í innlendrí höfn, að lokinni hverri veiði- för, skulu hásetar, bátsmeniv netamenn, aðstoðarstýrimcnn Aðstoðars'ýrim. kr. 290,00 MatsvsinaT — 300,00 Aðs' oðarrr a sveir ar — 150,00 Lifrarb ræðslumcnn — 265,00 Aðstoðarmenn í vil — 360,00 Æfðir kyndarar — 350,00 Óæfðir kyndarar — 320,00 Auk þess fritt fæði. — Neta- menn séu fæst 6 á skipi, auk bátsmanns og. aðstoðars ýrimanns. — Aðstoðarmptsveinn sé að stað- ttldri á skipi með 16 manna skipshöfn. — Æfður kyndari telst sá, er kynt hefir í 6 mánuði. 2. gr. Auk mánaðarkaupsins (sbr. 1. gr.) skal hásetum, netamönnum, bátsmanni, s ýr mönnum, skip- stj .ra ocr ma svcdni greidd auka- þóknun af allri lifur úr fiski, sem (veiðist á skipið. Á skipum, þar sem lifrin er brædd, sé auka- þóknun þessi kr. 40,00 fyrir hverja 165 1., er skiftist jafnt milli áðurgreindia manna. Á skipum, sem flytja lifrina að landi til bræðslu, skal aukaþókn- tm vera kr. 40,00, og rniðast við fult fat lifrar. Fat telst fu t með 11 cm. borði, er skiftist á milli sömu manna og áður getur. Aukaþóknun lifrarbræðslu- manns sé, af hverjum 105 kgr. lýsjs, sem hann bræðir: Nr. 1 kr. 5,00. Nr. 2 kr. 2,50. Sé hijogn og sundmagi hirt og annars fiskiúrgangur, rennur helmingur af andv rði þess til þeirra mnana, sem lifrarhlut taka. * 3. gr. Á skipum þeim, sem lifrar- bræðsla er, skal Lifrin mæld ný, í löggiltum málum. Sé lifrin flutt á land, skal hún mæld af umboðsmanni Sjímanna- félagsins. Skal hann útnefndur af S jómannaf élgainu. Ú ígerðarm: nn Skélamál eftir Hallgpím Jórasson, kennara við barnaskóla Reykjavíkur. (Frh.) IV. Hagsýni.. Mikið er sungið í enskum sikól- um. Er söngurinn bæði skyldu- námsgrein og notaður til hvíldar log hresisingar. Margt er til í Englandi, sem vert er að skoða. Hagný'.a kenn- arar sér það vel og dyggilega Faia þeir úr skólunum með n:m- endur sína og lofa þeim að sjá isítt af hverju, dýr í dýragörðum, jurtir og tré í jurtagörðum, vélar í söfnum, búninga, listasmíði, myndir, handrit, bækur og margt fleira. , Er eytt í þessar ferðir töluverð- um tíma. En þessi kensla þykir- betri en orðin eim. Þá fara enskir kennarar afar oft með nemendur sína út í skem i- garða og út á víðavang. Úti á greiða honum þóknun fyrir mæl- inguna, með kr. 0,50 fyrir hvert fult fat lifrar, sem flutt er á land. Útgerðarmönnum ber að sjá um, að búið sé vel um „sponsin" í I ifrartunnunum, áður en þau eru flutt frá borði. Hásetar bera enga ábyrgð á tjóni, er kann að hljótast af illri meðferð á tunnunum við upp- skipunina. Taki sjór lifúr fyrir borð, án þess að skipverjar, að dómi skip- s:j;ra, hafi átt nokkra sök á, er það á ábyrgð útgerðaimanna. Sömuieiðis er það á ábyrgð út- gerðarmanna, ef kasta verður lif- ur fyrir borð, sökum ónógra lifr- ar-ílá(a. 1 báðum síðast greindum tilfell- um skal skipstjóri votta, hve mörg föt Ifrar haifi farið fyrir borð. Umboðsmanmi Sjómannafélags- ins skal tilkynt, með alt að 2ja daga fyrirvara, hvenær hans er óskað að meta lifrina. Hafi hann enga slíka tilkynn- ingu fengið innan 6 daga frá því lifrin var flutt frá borði, skal aukaþóknun greidd skipverjum af því tunmutali, sem á land var flutt. 4. gr. Sé lifrin mæld á land, ska) skipverjum greidd 80% af auka- þóknuniinni (sbr. 2. gr.), miðað við fjölda þeirra lifrarfata, sem frá borði eru flutt, en afgangur- inn að loknu mati- * Aukaþóknun af Ifiur, sem brædd er á skipinu, sé greidd að ílokinni hverri veiðiför. 5. gr. Á ísfiskivsiðum skal greitt báts- mönnum, aðstoðars ýr’mönnum, netamönnum, hásetum, bræðslu- mönnum og matsveinum, hverjum víðavan/ji eru börnin stundum saman við líkamsæfingar og leiki. Er það talið eins nauðsynlegt og bóknámið. Þessi útivist er auk hinnar venjulegu leikfimi, Leikfimi er kend úti á leik- sviðum, Hagar svo til í sumum nýrri skólunum, að leiksvseði cru_ uppi á þökum skólabygginganna. Er þaðan útsýni góð yfir næstu hluta borganna. Háar girðingar og rammbyggilegar eru alt í kring um þvílík leiksvæði. Þykir nemendum mjög gaman að leika sér þarna, þjálfa lík- amann og reyna mátt og megin. Þarna eru niemendur aldrei eftir- litslausir. Enskum nemendum er gefinn kostur á að baða sig og synda. Er oft langur vegur frá skólun- um að baðstööum og sundhöll- um. Fa-a nemendur þá í spor- vögnum. Hafa börr.in aðgcngu- miða, sem aJ.ntaðeigandi boigar- stjórn leggur þeim t:!. Handavinna bama er með ýmsu móti í enskum skólum. Telpur sauma flikur, prjóna, hekla, bæía og fleira þess konar. Drengir smlða, höggva, saga, hefla og renna. Þeir búa til ýmsa hluti úr spónum, tágum, pappa og tsvo framvegis. Þá er *mjög , fullkomin mat- reiðslukensla í sumum enisku skólunum. Læra telpur þar bæði munnlegg og verklega, hvemig búa á til kjarngóðan mat og holl- an. Þær læra einnig að þvo, halda munum hrcinum og hagnýta alt sem bezt. Auk þessa er það til, að í skóla- byggingunni er höfð ofurlítil íbúð. Þar er dagstofa og svefnherbergi auk búrs og eldhúss, Eru her- bergin með viðeigandi húsgögn- um. Gefst telpunum þarna kost- ur á að vinna dagleg heimilis- störf. Uppbúin vagga er í svefn- herberginu og brúða í. Voru Titlu stúlkurnar, 12, 13 og 14 ára, mjög natnar við að sinna liila barninu, skifta um föt á því, slétta lín, fága alt í dagstofunni og prýða. Skiftast telpurnar á um þessi verk. Sumar þurka ryk af hús- trunum, aðrar þvo gólf, einar vinda þvctt og nokkurar elda súpu, leggja dúka á borð eða bera fram mat. Má þarna líta mynd úr daglegu lífi. Skiija nemendur vel, að þessi kensla kemur þeim síðar að gagni. Aftur á móti veitist þeim oft erfitt að skilja nytsemi margs annars, sem kent er í skólunum. V. Bókfræðsla. Nokkuð er það mismunandi og komið undir næmi barnsins, þroska þess og aldri, hve nær það fer að lesa á bók. En bókin er notuð svo fljótt sem unt er. Barnabækur Englendinga eru margar ágætar. Letrið er stórt, fallegt og skýrt, myndir ágæt- ar og efni valið. Englendingar eiga mikið úrval lesbóka. Er efni þeirra maTgvis- legt, æfintýri, sögur, kvæði, nátt-

x

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikuútgáfa Alþýðublaðsins
https://timarit.is/publication/596

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.