Vikuútgáfa Alþýðublaðsins


Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 19.12.1928, Síða 2

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 19.12.1928, Síða 2
VIKUOTGAFA ALPV'ÐUBLAÐSINS £ Verkamannabústaðir. Smábýli. Ýmsir ókostir fylgja þéttbýlim. Sýnir það sig pví betur, semborg- írnar verða stærri. Síðustu ára- tugina hafa verið byggð hverfi utan við eða í útjöðrum flestra boriga, smærri sem stærri. Þar eru lóðirnar tiltölulega ódýrar; geta menn pví bygt par einstök smáhús og haít bletti eða garðia umhveríis paiu til prýði, hollustu og gajgmsemdar. Sækjast verka- menn, sam eiga fyrir fjölskyldu að sjá og fasta atvinnu hafa, mjög eftir að búa par, bæði vegna pess, hve miklu hollara og oftast ódýrara er að búa par en í leigu- ibúðunium inni í borgunnm, og líka vegna pess, að oft munar talsvert um afraksturinn, sem peir geta haft af blettum sínum og garðholum án pess að kosta nokkru verulegu tiL Verka- mannahverfin umhverfis Stokk- hólm eru fræg orðin og hefir áður verið isagt frá peim hér í blaðinu og hverstu faorgin heíir gengist fyrir byggingu peirra. Eæjiarlandlð. Reykjavíkur-bær er svo heppinn að eiga enn pá nægilegt land rétt utan við bæinn. Talsvert af pví hefir bann pegar látið á erfða- festu til ræktunar, en ekki verð- ur sagt, að pað hafi orðið til hags- bóta fyrir almenning yfirleitt. Erfðafcstuiöndin hafa hækkað i verði miklu meira en ræktunar- kostnaðinum nemur, oft hafa pau lent í braski og hætt er við, að pau dragist í eigu færri og færri manna, Mörgum peirra eldri hef- ir verið breytt í byggingalóðif og hafa erfðafestuhafar grætt á pví stórfé, en bærinn að eins fengið lítilfjörlegt gjald til götugerðar. Kringlumýri ogFossvogur Ofan við holtið, sem vatns- geymirinn stendur á, er kvos, sem nefnist Kringlumýrj. Er mýrin um 40v ha. að stærð. Fyrir nokkrum árurn voru gerðjr skurðir um hana pvera og endilanga, svo að nú er hún pur og ágætlega til ræktunar fallin.'I Fossvogi hefir bærinn látið rækta um 25 ha.., en innan við túniin par liggja hall- andi, mýrlendir móar alia leið inn að Bústaða-landi. Liggur brekkan öll á móti sól og suðri í skjóli yið norðanvindana og er eitt hið fegursta túnstæði, sem á verður ko.sið. I Hvað kostar ræktunin? Áætlun hefir verið gerð um pað, hve mikið myndi koista að rækta Kringlumýrina og 35 ha. í Fossvogi til viðhótar peim 25 ha., sem pegar er búið að rækta par. er hún á pessa leið; 1. Ræktun á Kringlu- mýri, par með talin hafraisáning, 40 ha. á kr. 800,00 kr. 32,003,00 2. Framræsla, ræktun og hafrasáning á 35 ha. í Fossvogi á kr. 1200,00 — 42,003,03 Samtals kr. 74,000,00 Áæ.laður kostnaður við vegagerð um — 26,000,00 Samtals um kr. 100,000,03 Að meðtöldum peim 25 ha., sem nú eru fullræktaðir í Fossvogi, hefði pá bærinn ráð á 100 ha. af fullræktuðu landi, sem greiðfær- ir vegir lægju um. Land petta er alt ágætlega fall- ið til smábýla fyrir verkamenn, sem hafa fasta atvinnu í bænum og ciga fyrir fjölskyldu að sjá, og fyrir sjómenn. Það liggur til- tölu.lega skamt frá bænum, og ef parna byggðist hverfi, myndu bifreiðar fljótlega laka upp fastar ferðir pangað. Vatns- og raf- magns-leiðslan liggur yfir pvera Kringlumýrina, og er pví að eins örstutt leiðsla í býlin par, en nokkru lengri í Fossvog. Hvernig á bærinn að hag- nýta sér iandið ? Landi pessu á bærinn að skifta í skákir til smábýla fyrir verka- menn og sjómenn og leigja pær til langs tíma með góðum kjöruni. Líklega væri heppilegast að hafa skákirnar ekki allar af sömu stærð, heldur dálítið mismunandi, pannig, að á sumum peirra væri hægt að fóðra kú, en aðrar væru aðallega til garðræktar, fuglaeld- is og pess háttar. Tajið er, að 1 ha. af vel rækt- uðu iandi nægi einni kú til sum- arbeitar og vetrarfóðurs. Hús og gangstígar myndu taka nokkuð af landinu, og mættu pví pær skákir, sem ætlaðar væru mönn- um, er vildu hafa kú, ekki væra minni en h. u. b. 1 Vi ha. Hinar skákirnar, sem aðallega væru til garðræktar, fuglaeldis og pess háttar, mættu vera talsvert minni, t. d. 3'i úr ha. Mætti pví skifta landinu öllu- í 50 skákir, 1 >,4 ha.hverja, og 50, sem væru 3/1; úr ha. hver. Feng- ist pannig land fyrir 100 býli/ Húsln. En petta kæmi að litlu haldi, nema mönnunum, sem fá land- spildurnar Ieigðar, sé gert mögu- legt að byggja yfir sig. Samkvæmt lauslegri áætlun má géra ráð fyrir, að hæfilega stórt hús fyrir meðaifjölskyldu, port- bygt, með 3 herbergjum og eld- húsi á stofuhæð, lofthæðin aðal- lega til geymslu, ef til vill með einu svefnherhergi, og annað hvort með kjallara eða viðbygg- ingu fyrir skepnur, fóður og aðr- ar afurðir, myndi kosta"tim 12 pús. krónur. Er hér gert ráð fyrlr, að húsin væru byggð úr timbri og öll af sömu gerð, eða 3—4 mismunamdi gerðum. Með pví að semja um byggingu margra húsa af sömu gerð í einu, má óefað fá pau fyrir miklu lægra verð en ella. Hver verðnr kostnaðurinn? Greiðslukjörin. Kaupendurnir gæfu svo bæn- um skuldabréf fyrir 9/10 hlutum húsverðteins trygt með 1. veðrétti í húsunum. Þau skuldabTéf ættu að vpra til 40 ára og greiðast með jöfnum árlegum greiðslum, bæði vextir og afbiorganir. Margt bendir til pess, að bæriinn gæti fengið ]án til peissa fyrirtækis með sérstaklega góðum kjörum hér innanlands, pegar litið er tiil pess, hver kostakjör bændum eru veitt á lánum úr Byggingar- og Land- námssjóði. Hvað |iyr!tu búendur að greiða árlega? Ef gert er ráð fyrir, að svo góð Iánskjör fengjust, að skuldabréfin greiddust upp á 40 árum með 6% árlega í vexti ojg afborganir, yrðu árleg gjöld á stærri býlunum, 1 i/i ha, pessi: 1. Vextir og afborgun 6% af kr« 10,800,00 kr. 648,00 2. Leiga fyrir H/i ha. af ræktuðu iandi, 100 kr. fyrir ha. — 125,00 Samtals kr. 773,00 auk skatta og viðhalds. Hvað gefur bletturinn af sér? Á bletti pessum gæti maðurinn fóðrað eina kú án pess að kaupa nokkurn fóðurbæti. í tómstundum sínum gæti hann slegið blettinn og hirt um heyið án pess að kosta nokkru verulegu til; ef til vill pyrfti hann að kaupa .eitthvað örlítið af tilbúnum ábiurði. |Nú er rneðal kýrnyt talin tm 2400 lítrar á ári og verðið á líternum 44 aurar. Er pá ársnytin 1056 króna virði, eða 300—400 krónum meira en ieigan eftir blettinn og vextir og afborganir af húsinu. Minni býlin. Fyrir minni blettina yrði land- leigan að eins 75 krónur og vext- ir og afborganir af húsinu hinir sömu og í fyrra dæminu, 648 krónur, eða samtals árleg útgjöld kr. 723,00. Ekki verður sagt með vissu, hve mikið af garðávöxt- um, eggjium og pess háttar hægt er að fá af slíkum bletti án veru- legs tilkostnaðar og með tóm- stundavinnu, en fróðir menn gizka á, að pað nemi eigi minnu en 800—900 krónum miðað við búðarverð á peim vörum. Yrði pá afrakstur blettsins 200—300 krónum mciri að verbmæ i tn sem nemur landleigunni cg vöxtum og afborgunum af húsinu. Færi bezt á pví, að búendur skiftust á af- urðum, pannig, að peir, sem kýr hefðu, létu hina, sem alifugla og garðrækt hafa, fá mjólk og fengju í staðinn egg og garðá- vexti. Þyrftu pá hvorugir að hugsa um að koma afurðum sín- bm í bæínn til sölu nema að mjög' litlu leyti. Nú greiða menn meira f húsaleign úrlega en nem nr vöxfum og afborgnnnm af býlunum og lelgn fyrir biettinn. Sé gert ráð fyrir, að meðal húsaleiga, sem pessir menn greiða hér í bænum, sé um 75 krónur á mánuði, eða 900 krónur á ári, pá gætu árleg útgjöld peirra f^Tir húsnæði iækkað um 100—150, pótt leigan eftir lóðina alla sé reiknuð með, og fyrir pessar ár- legu greiðslur myndu peir eign- ast húsin á 40 árum. Hitt er pó enn pá meira um vert, að með pessu er peinr gefið færi á að nota tómstundir sínar og sinna til pess að framleiða björg í bú sín. Blettirnir geta, ef vel er um pá hirt og með núverandi verð- lagi,' gefið af sér meira verð- *|æti en vöxtum, afborgunum og' landleigu nemur. Og enginm fær metið til fjár mismuniun á pví, bæði fyrir börn og fullorðna, að búa í vistlegum húsum í góðu lofti, og hinu, að hafast við í rök- um, köldum, dimmum og loft- litlum kjallaraíbúðum og pakher- bergjum hér inni í bænum. Hellbrigðismál og fjárhagsmál. Þetta mál er í senn bæði heil- brigðismál og fjárhagsmál, ekki að eins fyrir pá menn, sem eign- ast myndu hús parna, heldur fyr- ír bæinn í heild sinni. Ef að hægt værj að tæma á skömmum tima 200 verkamannaíbúðir hér í bœn- um og hjálpa peim, sem nú verða að hafast par við, til pess að ejgnast smá, vistleg hús eða hluta i sambyggðum húsum, myndi eft- irspurnin eftir leiguibúðunum í bænum minka og pað aftur verba Koistnaðurinn við að koma parna upp 100 smábýlum yrði pá pessi: Ræktun um....................... Vegir um.................... 100 hús á kr. 12 000,00 .... kr. 74 000.00 26 000,00 200 000,00 Samtals kr. 1 300 000,00 Kaupendur húsanna leggi fram 10°A>. Mennírnir, sem leigðu lóðirnar, keyptu húsin og greiddu 10% af verði peirra um leið i vinnu eða peningum Eftir eru pá Bærinn leggi fram 180 pús. á 3—4 árum. Bærinn ætti að leggja fram á 3—4 áruin 60 eða 45 pús. kr. á ári ................................... og taka afganginn................................. — eina milljön króna — að Jáni. kr. 120 000 Off kr. i 180 000,00 — 180 000,00 kr. 1 000 000,00

x

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikuútgáfa Alþýðublaðsins
https://timarit.is/publication/596

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.