Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 25.03.1931, Blaðsíða 1
VsksatóÉgáfa.
25. marz 1931,
Gefið út af Alþýðuflokknum.
Stórmerkiieg nýjnog í læjarreksíri.
•flafflaiíjsrðaröær kaupir togara ob byrjar bæjarútgerð.
Áriö 1926 fengu jafnaöarmenn
imeiri hluta í bæjarstjórn Hafn-
arfjarðar. Og með pví hefst nýtt
tímabil í sögu bæjarins, bæði á
sviði menta- og menningar-mála
og eins í öllu athafnalífi.
Eitt af fyrstu verkum meiri
hlutans í bæjarstjórninni var að
reisa nýjan og stóran barnaskóla
hancia bænum. Þeirri byggnigu
var lokið haustið 1927, og er sá
skóli án efa reisulegastur og full-
komnastur allra barnaskóla í
kaupstöðum landsins utan
Reykjavíkur, enda kostaði bygg-
ingin með öllu um 200 pús. kr.
Og pegar bærann hafði fengið
pennan myndarlega barnaskóla,
var skólaskyldualdur bama færð-
|ur niður í 7 ár, og hefir Hafnar-
fjörður haft forgöngu í lækkun
skólaskyldualdurs.
Við byggingu nýja barnaskól-
!ans í Hafnarfirði gat bærinn tek-
ið gamla barnaskólahúsið til
annarar notkunar. Þar er nú
pinghús bæjarins, með allrúmum,
góðum og vistlegum sal. Par eru
bæjarstjórnarfundimir haldnir,
«g er Hafnarfjörður par fremri
Reykjavíkurbæ, sem verður að
leigja hús fyrir bæjarstjórnar-
fundi sína, og hafa pá í óvist-
legri og ófulikomnari húsakynn-
um. Og pinghús Hafnarfjarðar er
nú einnig samkomustaður fyrir
fundi verklýðsféalganna. Þar er
og bókasafn Hafnarfjarðar
geymt.
En pessi atriði snerta barna-
'fræðsluna og fundahúsakost og
önnur menningaxmál í Hafnar-
firði. Og pá er komið að pví, er
átti að verða aðalefni pessarar
frásagnar.
Hafnarfjörður er bær verka-
mannanna, bær fiskiútgerðar og
framkvannda. En eins og víða er
atvdnnureksturinn í höndum ör-
fárra manna. Þegar peim pókn-
ast, eða pegar peir pykjast til
neyddir, draga peir saman starf-
semina, jafnvel hætta með öllu
eða flytja í burtu. Þá kemur ör-
yggisleysi verkalýðsins átakan-
lega í ljós. Þeir fá ekki að vinna
— fá ekki að skapa auð. Og af
pvi verkalaunin ná venjulega að
eins til næsta máls, pá sverfur
skorturinn að verkamönnum um
ieið og atvinnan bregst, um leið
og vinnuna vantar.
Hafnfirzkur verkalýður hefir
íyr og siðar fengið að kenna á
atviunuskorti. Árið 1927 var eitt
slíkra ára. En pá tóku jafnaðar-
menn í bæjarstjórn tU nýrra
ráða. Þeir ákváðu að bærinn
tæki togara á leigu, að hálfu
leyti á móti útgerðarfélaginu Ak-
urgeTÖi. Þessi togari var Clemen-
tina, nú Barðinn. Á móti pessu
barðist íhalddð af öllum mætti,
en árangurslaust. Rógur og níð
um bæjarútgerðina og forgöngu-
menn verkalýðsins í Hafnarfirði
steig pá fjöllunum hærra. En
fulltrúar verkamanna létu engan
hilbug á sér finna. Bærinn gerði
togarann út á vetrarvertið 1927
í félagi við Akurgerði. Sú útgerð
bjargaði mörgum verkamanni frá
atvinnuleysi og skorti. Og prátt
fyrir óhagstæða aðstöðu að ýmsu
leyti, varð pó hagnaður en ekki
tap af pessari útgerð.
Þegar útgerðin óx í Hafnarfirði
tók að bera á^bryggjuskorti. Til
pess að bæta úr pví réðist Hafn-
arfjarðarbær (hafnarsjóður) i pað
að byggja nýja og fullkomna haf-
skipabryggju. Þeirri byggingu er
nú að mestu leyti lokið. Nýja
bæjarbryggjan á ágætum stað,
er nú tekin í notkun. Þar geta
legið 5 veiðiskip í einu og feng-
ið afgreiðslu.
í vetur hefir atvinnuleysi
prengt hart að verkamönnum í
flestum kaupstöðum landsins.
Hafnarfjörður er par engin und-
antekning. Og fyrir rás viðburð-
anna hefir pað skipast pannig
!til í Hafnarfirði, að útlit var fyrir
að verulega myndi draga par úr
fiskiútgerð. En með pví móti var
yfirvofandi hið alvarlegasta at-
vinnuleysi og skortur meðal
verkalýðsins.
Jafnaðarmenn í bæjarstjórn
Hafnarfjarðar sáu pví að til
vandræða myndi horfa. Framtaks-
semi einstaklinganna dugði ekki
til framdráttar verkamönnum
bæjarins. Það varð pví að grípa
til annara ráða. Og par var ekki
látið sitja við orðin tóm. Að for-
göngu meiri hlutans í bæjarstjórn
keypti bærinn (hafnarsjóður)
fasteignina Vesturgötu 12 í Hafn-
arfiröi, sem er verzlunarhús með
skrifstofum, 2 vörugeymsluhús,
fiskpvottahús og réttindi að stórri
lóð, sem eignir pessar standa á
við strandlengjuna ofan við nýju
bæjarbryggjuna, ásamt báta-
bryggju, kolasvæði og ’öðru, sem
eign pessari fylgdi. Einnig keypti
bærinn um leið og af sama
manni stóra fiskverkunarstöð á
svokölluðu Flatahrauni með
purkhúsi og fiskgeymsluhúsi og
stórum fiskverkunarreitum með
vögnum og sporbrautum. Kaup
pessi voru sampykt í bæjarstjórn
Hafnarfjarðar með öllum atkvæð-
um gegn 1 (íhaldsm.).
Með pessu móti hafði bærinn
eignast ágæta lóð til stórútgerð-
ar, og liggja eignir pessar vel
við í alla staði og eru stórlega
verðmætar.
En pá var eftir að fá skipakost
til pess að geta starfrækt stöð-
ina. Og Hafnarfjarðarbær hætti
ekki við hálfnað verk. Jafnaðar-
inennirniT í bæjarstjóm réðu pví
pess vegna að bærinn keypti tog-
arann Maí, og er hann nú
gerður út af bænum í vetur.
Kaupin voru sampykt í bæjar-
stjóminni með atkv. alfra jafnað-
armanna 5 gegn 3 íhaldsatkvæð-
um. Einn íhaldsmaður sat hjá.
Með pessu hafa jafnaðarmenn í
Hafnarfirði haft forgöngu að pví,
að bæjarfélag kaupir og starf-
rækir togara. Og er pað stór-
merkileg nýjung _ og eftirtektar-
verð í íslenzkri verkalýðshreyf-
ingu.
Stórútgerð Hafnarfjarðarbæjar
er nú byrjuð. Framkvæmda-
stjóri útgerðarinnar er Ás-
geir Stefánsson byggingameistari,
alkunnur Alpýðuflokksmaður,
sem pektur er að dugnaði og
framkvæmdum. Mun Hafnarfjarð-
arbær par hafa verið heppinn í
vali á fyrsta framkvæmdastjóra
sínum við eigin stórútgerð. Og
fulltrúar Alpýðuflokksins í bæj-
arstjórn Hafnarfjarðar með hin-
um unga en ötula bæjarstjóra
Emil Jónssyni verkfræðing
standa sem einn maður að pessu
mikla áhugamáli hafnfirzks
verkalýös. Og pað munar um
minna í athafnalífi Hafnarfjarðar
en útgerð eins togara. Það sam-
svarar pví að Reykjavíkurbær'
keypti og gerði út 8 togara. Ef
útgerð eins togara er rekin eins
og hægt er alt árið, mun mega
gera ráð fyrir að kaupgjald til
verkalýðs á landi og á sjó nemi
um 200 pús. kr. Með pví geta
margar verkarrtannafjölskyldur
framfleytt lífi sinu. Jafnaðarmenn
í Hafnarfirði hafa látið
verkin tala.
Þeir hafa sýnt pað, að pá skort-
ir hvorki áræði né samtakamátt
til pess, að vinna að hagsmunum
verkalýðsins. Og verkalýður um
alt land mun gleðjast yfir hin-
um stórstígu og djarfmannlegu
framkvæmdum stéttarbræðra
•sinna í Hafnarfirði og óska pess
af heilum hug, a.ð fyrsta stórút-
11—12. tbl V. árg.
gerð íslenzks bæjarfélags verði
varanlegur hagnaður hins vinn-
andi lýðs.
Stefán Jóh. Stefánsson.
íhaldsbónorð.
Ihaldsmenn á alpmgi sárhændu
Alpýðuflokkspingmennina nýlega
að leggja peim lið til
að fella stjórnina. Hafði Ólafur
Thors upp bónorðið á pingfundi
í neðri deild.
Haraldur Guðmundsson lagöi
pá praut fyrir pá, hvort peir
vildu pá sýna í verki, að peir
væru eitthvað að skána, með pví
að sampykkja og lögtaka ásamt
Alpýðuflokksmönnum frumvarp
Alpýðuflokksfulltrúanna um kaup
og kjör verkamanna í opinberri
vinnu. Það pótti Ólafi til alt of
mikils mælst, að peir gerðu svo
mikið fyrir verkalýðinn, enda
var pað nú eitthvað annað en að
peir gerðu pað. Haraldur benti
peim pá á, að pað inyndu marg-
ir mæla, að pó núverandi stjórn
\-æri afleit um margt og henni
ekki bót mælandi, pá væri pað
pó að fara úr öskunni í eldinn
að fella hana, ef fiad yrdi til
fiess ad íhaldsstjórn tceki vid.
^að væri einmitt minningin um
pað, hvernig íhaldsstjórnin
reyndist, sem yrði núverandi
stjórn mest til stuðnings. Ann-
ars myndu Alpýðuflokksmenn
ekki haga gerðum sínum að
neinu leyti eftir pví, sem íhalds-
menn óskuðu, og Iworki greiða
atkvæði ,um stjórnarsetu epa
stjórnaTfall eftir bónorði peirra.
Vedtir nú varla af að „trippa-
veiðarinn" reyni að spengja sam-
an hrygginn á íhaldinu eftir pess-
ar ófanr.
Hngnr 'stórútperðarbar-
geisa til bátasjómanna.
Frumvarp Haralds Guðmunds-
sonar um tilraunir með vedðar-
færi og veiðiaðferðir, sem komið
geti bátasjómönnuim að notum,
var nýlega til l. úmræðu í
neðri deild alpingis. Þar opin-
beraði Jón Ólafsson hug sinn tii
bátasjómanna með pví bæði að
tala gegn frumvaTpinu og greiða
atkvæði gegn pví. Ólafur Thors
kallaði pað lika smámál. Hann
var ekkii að biðla til bátasjó-
manna um atkvæði pá stundina.
Frumvarpinu var vísað til 2.
umr., en á móti pví greiddu at-
kvæði auk Jóns Ól. prír flokks-
bræður. hans: Magnús Guðm.,
Hákon og Jón á Reynistað.