Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 25.03.1931, Blaðsíða 3

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 25.03.1931, Blaðsíða 3
¥1KU0TGAFA ALPÝÐUBLAÐSINS 3 13. /3. I gær fór í efri deild frarn frh. síöari umræðu um, að sama dýrtíoaruppbót skuli haldast í ár og greddd hefir verið síðan 1928 og fulltrúar Alþýðuflokksins fengu samþykt árið eftir að þá skyldi haldast og alþingi hefir síðan öðru sinni lagt samþykki sitt á. Tillagan er nú frá fjár- málaráðherra, en er til kastanna kom snerust flokksmenn hans í deildinni allir gegn henni. Aðrir deildarmenn greiddu atkvæði með tillögunni, og var hún þann- ig samþykt með 9 atkv. gegn 5 eftir talsverðar umræður. Hafði Jón Baldvinsson framsögu af hálfu meiri hluta fjárhagsnefnd- ar, sem var með samþykt tillög- unnar, en Ingvar var í minni hluta í nefmdinni og vildi láta tella tillöguna. Var hún afgreidd til síðari umræðu. 14. /3. f gær fór í neðri deild fram upphaf fyrri umræðu um þings- ályktunartillögu Haralds Guð- mundssonar út af framkvæmd berklavarnalaganna, sem nýlega hefir verið skýrt frá hér í blað- inu. Var tillögunni vísað til alls- herjarnefndar og frh. umræðunn- ar frestað. Einnig fór fram 1. umr. um þessi fjögur frumvörp, er nú skulu nefnd, og var þeim öllum vísað til allsherjarnefndar. Þingmenn Reykjavíkur flytja tvö frumvörp um útsvarslaga- breytingar, samkvamit ósk bæj- arstjórnarinnar. Annað er um, að gjalddagar útsvara í Reykjavík, sem lögð eru á við aðalniðurjöfn- un, skuh vera fimm, fyrsti virk- ur dagur í hverjum mánaðanna júní, júlí, ágúst, september og oktöber, og skuli greiða fimtung útsvars á hverjum þessara gjald- daga. Hitt frumvarpið er um, að maður, sem á fasteign eða mann- virki, sem gefur arð, skuli út- svarsskyldur vegna þeirra í þeim hreppi eða kaupstað, sem eignin er í, þótt hann eigi sjálfur heim- IJi annars staðar. — í nýupp- kveðnum hæstaréttardómi í máli, sem Siglufjarðarkaupstaður hóf út af slíku atriði, er talið ó- heimilt að leggja útsvar á fast- eign, er utanbæjar- eða utan- hrepps-maður á í kaupstað eða hreppi, og tekjur þar af. Hihs vegar er samkvæmt gildandi lög- uai rétt að leggja útsvar á lóð- arafnot utanhreppsmanna. Utan- bæjarmaður, sem leigir t. d. lóð í Reykjavík, skal greiða útsvar hér, en utanbæjarmaður, sem hér á miklar húseignir, er hann hefir ef til vill mörg þúsund króna ársleigu af, er eigi útsvarsskyld- ur hér af þeirri eign eða þeim tekjum, samkvæmt hæstaréttar- dómnum. Or þessu er bætt með frumvarpinu, ef það nær sam- Þykki þingsins. . Þá flytur Magnús Jónsson frv. hm þá breytingu á pingsköpum alpingis, að við fastanefndir þingsins í hvorri deild verði bætt iðnaðarnefnd. Jón Ól. flytur frv. um, að Jóni Þorleifi Jósefssyni vélstjóra verði veitt (skírteini, er veiti honum sömu réttindi til vélstjórnar á is- lenzkum sltipum eirts og hann hefir á norskum skipum. Hefir J. Þ. J. lengi verið 2. vélstjóri á íslenzkum togurum með und- anþágu. Frumvarpi J. A. J. um breyt- ingu á lögtakslögunum var breytt á þá leið, að hvar sem er á landinu skuli nægja að auglýsa lögtök á opinberum gjöldum, svo sem nú er í kaupstöðum, í stað þess að láta stefnuvotta birta lögtakstilkynningu. Svo breyttu var frumvarpinu vísað til 3. umræðu. I efri deild var frv. um verzl- uuarskrár og firmu vísað til 2. umr. (í síðari déild) og til alls- herjarnefndar. — Jón Þorláksson fékk og leyfi til þess að flytja íx deildinni fyrirspurn til‘fjármála- ráðherrans út af bráðabirgda- uppgjöri hans á tekjum og gjöld- um ríMssjóðs s. 1. ár. Kemur fyrirspum þessi síðar til umræðu 16./3. Á laugardaginn fór í neðri deild fram 1. umr. um frumvarp AlþýðufloMcsfulltrúanna um kaup og kjör verkamanna í opinberri vinmi. Frumvarpið var felt. Einn- ig fór fram 1. umr. um frv. Haralds Guðmundssonar um til- raunir meö nýjar veidiadferdir og veiðarfœri. Var því vísað til 2. umr. og sjávarútvegsnefndar. í efri dieild var þingsályktun- artillagan um óbreytta dýrtíðar- uppbót í ár samþykt við síðari umræðu á sama hátt og áður gegn atkvæðum „Framsóknar“- flokksmanna annara en flutnings- mannsins, Einars ráðherra, en með atkvæðum annara deildar- manna, og afgreitt til neðri deild- ar. Einnjg fór fram 1. umr. í e. d. um vitagjaldafmmvarp stjórn- arinnar (í síðari deild), óg um frv., er Jón Þorláksson flytur, um endurgreiðslu á verðtolli og vörutolli af efnivörum til iðmtð- ar, að því leyti, sem þessir toll- ar séu hærri á sumum þeirra heldur en á þeim iðnaðarvörum, sem úr þeim efnum séu gerðar. Var þeim frv. báðum vísað til fjárhagsnefndár. 18./3. Þetta gerðist í fyrradag: Frumvarp um fimtardóm, er konVi1 í stað hæstaréttar, var til 1. umræðu í efri deild. Ingvar Pálmason flytur frumvarpið eftir tilmælum Jónasar ráðherra. Frumvarpið er að mestu leyti eins og efri dedld samþykti það í fyrfa við 2. umræðu, en því við bætt, aö fimtardómarar skuli hafa nokkra þekkingu í siglingafræði, svo að þeir geti af eigin kunn- áttu dæmt mn þau atriði í land- helgisbrotamálum og málum út af árekstrum og skipsströndum. sem sjómannsþekkingu þarf til. Einnig er því við bætt, að lög- fræðingur, sem sýnt hefir veru- lega yfirburði sem vísindamaður í þeirri grein, geti orðið fimtar- dómari, þótt hann hafi ekki verið embættismaður né flutt mál. — Frunn-arpinu var vísað tW alls- herjarnefndar. Halldór Stefánsson og Héðjnn Valdimarsson flytja frumvarp um nokkrar breytingar á slysatrygg- ingalögunum, til þess að gera sum atriði í þeim gleggri, þar á meðal að taka af öll tvímeéli um, að þeir, sem stunda fisk- flutning á bátum, séu trygg- ingarskyldir eins og aðrar báta- sjómenn, sömuleiðis að þeir séu tryggingarskyldlr, sem stjórna aflvélum viö jarðvinslu. Bæði þetta frv. og frv. Héðins og Sig- urjóns um, að lögin urn greiðslu verkkaups skuli ná til bifreiða- stjóra, voru til 1. umr. í neðri deild og var þeim bábum vísað til allsherjarnefndar. íhalds-„Framsóknar“- frumvarpi stjórnarinnar um tekju- og eigno- skatt var vísað til 3. umr. gegn atkvæðum jafnaðarmanna. í fjár- hagsnefnd mæltu „Framsóknar"- flokks- og íhalds-menn með því, en Héðinn með frumvarpi Har- alds. Við atkvæðagreiðsluna kvað Jörundur upp mjög kynlegan for- setaúrskurð og ógilti tvær grein- ar í stjórnarfrumvarpinu. Komu þær þvi ekki til atkvæða, heldur úrskurðaði hann þær sjálfdauðar. 1 þeim stóð, að tekju- og eignar- skatt mætti hækka eða lækka með fjárlagaákvæði um ákveðna hundraðstölu, alt að 25°/o, eitt og eitt ár í senn. Sigurður Eggerz hélt því fram, að þetta kæmi í bága við það ákvæÖi stjórnar- skráTinnar, að ekM megi breyta skatti nema meb lögum, og skaut þvi undir úrskurð forseta, og félst Jörundur á mál Sigurðar. Úr- skurður þessi er vægast sagt mjög einkennilegur, einkum þeg- ar þess er gætt, að í mörg ár hefir m. a. verið í lögum heimild handa ríkisstjórmnni til að heimta 'inn ýmsa tolla og gjöld með 25 °/o viðauka (,,gengisvi öaukinn “), og fleiri sams konar lagaf>Tir- mæli hafa verið sett, sem veita stjórninni heimild til skattbreyt- inga. En samkvæmt úrskurði Jör- undar má alþingi ekM veita sjálfu sér með sérstökum lögum heimild til sams konar ákvörðunar í fjárlögum eins og það hefir áður veitt stjórninni. Frv. um kirkjuráð fór einnig til 3. umr. Fiskimatslagabreytingin og lög- takslagabreytingin voru báðar af- greiddar til efri deildar, hin fyrr talda með þeirri breytingu, að á- kvörðunin um, að útfluttur fiskur til Miðjarðarhafslandanna skuli fbundinn í bagga og hafður i um- búðum, var gerö að heimildar- lagaákvæði, er stjórnin megi láta gilda, — því að óskir Spánverja þar um eru ekM samhljóða. I gær voru þessi mál afgreidd: í efri deild fór fram 1. uanr. um frumv. er Erlingur Friðjóns- son flytur, um einkasöluheimild bœjar- og sveitar-fólaga. Var því vísað til allsherjarnefndar. —• Verður þess brátt getið nánar. Einnig fór fram 1. umr. (i síðari deild) um bókasöfn prestakalla. Vísað til mentamálanefndar. Stjórnarfrv. um tilbúinn ábúinn áburð var vísað óbreyttu til 3. umr. t í neðlri deild var frv. um sjó- veitu í Vestmannaeyjum afgreitt til 3. umr. og frv. um skatt af húseignum í Neskaupstað til 2. umr. (í síðari deild) tog allsherj- amefndar. [' ý , Þrir íhaldsþingmenn, Jóhann, P. Ott. og ÓI. Thors, flytja tvö frumvörp þess efnis, að koma stjóm síldareinkasölunnar og stjórn síldarbrœðsluvcrksmiðju Hkisins í hendur útgerðarmanna, svo að þeir verði þar gersam- lega einráðár, en sjómenn áhrifa- lausir og umráðaréttur annara verkamanna komi þar alls ekki til greina. I gær fór fram 1. umr. um síldareinkasölufrv. þeirra. Benti Haraldur Guð- mundsson þá á í hvíliku ófremd- arástandii síldarsalan var áður en eánkasalan var stofnuð, þegar verkafólMÖ fékk þrásinnis kaup sátt ekM greitt og sífeld skakka- föll vom á síldarsölunni, svo sem alkunna er. Þá höfðu útgerðar- menn hana sjálfir á hendi. Einka- sölulögin þurfi endurbóta við, en þær sé á engan hátt að finna í þessu frumvarpi. — Frumvarpinu var vísað til sjávarútvegsnefndar. 20. /3. Þessi mál voru afgreidd í gær: Frumvarpið um, að bifreiðar- stjórar skuli allir tryggingarskyld- ir, var afgreitt til 2. umr. og alls- herjamefndar. Frv. um innheimtu útsvara í Reykjavílc var felt inn í frv. um, að hreppsnefnd megi ákveða gjalddaga útsvara með samþykki ísýslunefndar. Bæjarstjórn sé á sama hátt heimilt að ákveða gjalddagana með samþykM at- vi n n u m á i ar á ðherra. Dráttarvextir á útsvömm skulu vera lo/o fyrir mánuð, eins og var áður í lögum, í stað V2°/o nú, og öðlast lögin þegar gildi. Þannig breytt var frv. afgneitt til efri deildar og sömu- leiðis frv. um sjóveitu í Vest- mannaeyjum. í efri deild vai' frv. um tilbúinn áburð afgreitt til neðri deildar og frv. um breyting á fiskimatslög- unum til 2. umr. (í síðari deild) og til sjávarútvegsnefndar. 21. /3. í gær samþykti efri deild frum- varp Alþýðuflokksfulltrúanna ufp forkaupsrétt kaupstaða og kaup- túna á hafnarmannvirkjum og lóðum og afgreiddi það til neðri deildar, sömuleiðis frv. um úr- skurðarvald sáttanefnda. — Raedd

x

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikuútgáfa Alþýðublaðsins
https://timarit.is/publication/596

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.