Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 25.03.1931, Síða 4

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 25.03.1931, Síða 4
. VIKUÚTGÁFA ALÞÝÐUBLAÐSJNS 4 ' var fyrirspurn Jóns Þorl. út af bráðabirgöauppgjöri fjármálaráð- herra á tekjum og gjöldum ríkis- sjóðs s. 1. ár. f neðrL deild var frv. um bú- fjárrækt afgreitt til 3. umr. í frv. eru ákvæði um fóðurtrygg- ingar búfjár. Landbúnaðarnefnd ideildarinnar lét þess getið í áliti sínu um frumvarpið, að þau á- kvæði út af fyrir síg væru ekki nóg. Þegar harðindi eru skollin á og hafís lokar höfnum dugi ekki það eiitt að hafa nægar fóður- birgðir fyrir fénaðinn, ef bjargar- laust verði fyrir mennina. Afleið- ing pess verði vitanlega sú, að þaö af fóðri fénaðarins, sem menn geti lagt sér til munns, verði tekið til manneldis, og fén- aðurinn líka, ettir pvi, sem með þarf. Var svo pví ákvæði bætt í frumv., að fóðurbirgðafélagi skuli heimilt að taka upp í samþykt sína ákvæði um, að það skuli einnig tryggja hverju heimili inn- an félagsins nægilegt rúgmjöl og haframjöl til manneldis frá jóla- föstubyrjun til fardaga. Til fleiri tnatvæla nær ákvæðið ekki. — Ef tryggingarsjóður fóðurbirgða- félags nægir einhverju sinni ekki til fóðurkaupa, geti pað fengið lán úr bjargráðasjóði með 5% ársvöxtum, er endurgreiðist innan árs, ef félagið sér að eins fyrir fénaðarfóðri, en ef félagið trygg- ir einnig heimilin gegn komvöru- skorti, á pann hátt, sem áður er sagt, sé lánið afborgunarlaust fyrstu 5 árin, en greiðist síðan á 10 árurn meö jöfnum árlegum afborgunum. — Hins vegar gerði nefndán tillögur um að fella niður ýms nýmæli í frumvarpinu, en aðaltillögur hennar í pá átt voru ýmist fe!dar eöa hún geymdi pær til 3. umræðu. Frv. um breytingu á lögum um iiðju og iðnað var afgreitt til efri deildar og leyft að tvær f>rir- spurnir komi síðar til umræðu í deildinni. Er önnur til kenslu- málaráðherrans (J. J.) um bijgg- ingwkostnad Laugavatmskólans, og er Magnús Guðm. fyrirspyrj- andiinn. Hin er frá Hákoni um símalagningw• í Bardastranda- sýslu fynir fé i fjárlögum pessa árs, og er henni beint til atvinnu- málaráðherrans (Tr. Þ.). 23./3. Á laugardaginn hófst i neðri deild 1. umr. um frumvarp Har- alds Guðmundssonar um útflutn- ing á nýjum fiski, og átti um- ræðan að halda áfram í dag. • Frv. Héðins Valdimarssonar og Sigurjóns Á Ólafssonar um, að hlunnindi pau, sem lögin um grciöslu verkkaups veita verka- fólkii, skuli einnig ná til bifreiðar- stjóra, bæði um kaup peirra og aksturslaun, var afgreitt til 3. um- ræðu og sömuleiðis heimiLdin til þess, að Jóni Þ. Jósefssyni verði veitt skírteini til vélstjórnar á íslenzkum skipum. I efri deild var frv. stjórnar- innar um að festa gengisviðauk- ann á afgreiðslugjöldum skipa vísað til 3. umr. gegn atkvæðum Alpýðuflokksfulltrúanna. Frv. um kirkjuráð var vísað til 2. umr. (í síðari deild) og til mentamála- nefndar. Útvarpstækin. Sala þeirra og afnotagjaid. Haraldur Guðmundsson flytur sVohljóðandi pingsályktunartil- lögu: „Alpingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að hlutast til um það við stjórn Viðtækjaverzlunar ríkisins, að sölufyrirkomuLaginu verði breytt í það horf, að við- tækin fáist framvegis keypt gegn greiðslu á sem mestum hiuta andvirðisins með ákveðnum mán- aðarafborgunum.“ Bendir H. G. á, að „með nú- verandi fyrirkomulagi á sölunni er fjölda fólks, sem að öðrum kosti gæti eignast viðtæki, gert pað ókleift með öllu og pað par með útilokað frá pví að geta notið pess fróðleiks og skemtun- ar, sem útvarpinu er ætlað að bneiðja út um bygðir landsins/' og jafnframt, að „telja' má víst, að útvarpinu væri og beinn fjár- hagslegur gróði að pví, að sölu- fyrirkomulagi Viðtækjaverzlunar- innar yrði breytt í þetta horf. Viðtækjaeigendum myndi áreið- anlega fjölga stórmikið og tekjur útvarpsins par með aukast mjög mikið.“ Eins og áður hefir verið minst á er og önnur svipuð pingsálykt- unartillaga komin fram, en hún er að eins stíluð til sampyktar í neðri deiid einni. Þar er og fariö fram á, að afnotagjaldið veröi lækkað niður í a. m. k. 20 kr. Haraldur flytur einnig frum- varp um pá breytingu á útvarps- lögunum, að skólar, sjúkrahús og aðrar menningar- og mannúðar- stofnanir, sem reknar eru fyrir almannafé, i skuli undanpegnar greiðslu á afnotagjaldi viðtækja. „Enda er pað að taka úr öðTum vasanum og láta í liinn að skatt- Leggja opinberar stofnanir til út- varpsins." Sniókyngi og jarðbönu. Af AkurejTi er FB. ritað, að snjókyngi og jarðbönn. hafi verið við Eyjafjörð síðan i nóvember. Er víða par orðinn heyskortur og bændur farnir að gefa skepn- um sínum kornmat, svo og fóð- urmjöl úr síld. Fátækrafiutningur. „Enginn kann tveimur herrum að þjóna“. Guðrún Lárusdóttir flytur frumvarp á alþingi um breytingu á fátækralögumun. Er hún um fátækraflutninga, en pó ekki um algert afnám peirra, eins og ó- kunnugir liefðu getað búist við. Hún lætur sér nægja að leggja til, að ekld megi flytja mann, sem orðinn er fullra 65 ára, fá- tækraflutningi án sampyldds hans. Einnig megi atvinnumála- ráðherra „vreita undanpágu frá lögmæltum fátækraflutningi, ef sérskiklega stendur á, svo sem pegar í hlut á ekkja með börn“. Lengra vill Guðrún ekki ganga, jafnvel að pví, er ekkjur snertir, pví að ekkjur með bamahóp þurfi stunduni talsvert fé til framfæris og séu „misjafnlega sparsamar“, segir hún í greinar- gerðinni. Til pess nú að síður verði hætta á pví, að of margir sleppi við fátækraflutning með pessu nióti, t. d. alt of margar ekkjur og börn peirra, hefir Guð- rim sett pað ákvæöi í frumvarp- ið, að kostnaðarauki, sem fram- færslusveit sanni að hún hafi af því, að fátækraflutningur er ekki framkvæmdur, skuli greiddur úr ríkissjóði. Við . 1. umræðu um frumvarp þetta benti Jón Baldvins'son á, að sjálfsögð réttlætiskrafa er að afnema allan fátœkraflutning, og að ráðið til pess er að gera land- ið alt að einu framfærsluhéraði. Benti hann Guörúnu á, að hún ætti að geta ráðið talsverðu um pað í ihaldsflokknum, ef hún vill, að hann snúist til liðs við fraingang peirrar réttarbótar, ekki sízt nú, eftir að ungir í- haldsmenn liafa gefið út stefnu- skrá og tekjð í hana ýmislegt úr stefnuskrá Alpýðuflokksins, sem hann hefir starfað samkvæmt í 15 ár. Jafnframt benti Jón Baldv. á pá hættu, sem liggur í pví að vera aö gera dálitlar breytíngar á ósæmHegum lögum, án þess að kvæða ósómann niður, — að þeir, sem greiða slíkum breytingum at- kvæði, en eru andstæðir fullnað- arbreytíngu tíl bóta, t. d. afnámi allra fátækraflutninga, noti breyt- ingar pessar síðar sem afsökun á andstöðu gegn fnekari umbótum. Þótt pað út af fyrir sig sé til bóta að banna hreppaflutning gamalmenna, nær frumvarp þetta alt of skamt, enda verður naum- ast önnur ályktun dregiu af greinargerð pess en sú, að Guð- rún telji fátækraflutninga alloft vera nauðsynlega, pó að hún við- urkenni, að peir séu ómannúðleg- ir. Hún kallar pá m. a. „neyðíar- v'örn“ gagnvart eyðslusömu ó- reiðufólki. Það er érfitt að pjóna tveimur herrum, hvort heldur sem pað eru guð og Mammon ellegar mannúðin og íhaldið. Mift og péffa. I rafmagnsstólnum. Glen Dayne var barnakennari. Hann var kornungur og hinn mesti heiðursmaður, fyrirmyndar- eiginmaður og góður faðir barns- dns síns. Heimili hans var eátns- og lítíl paradis. — Eitt sinn va- Glen Dayne að aka í bifreið sinni heim til sín úr barnaskólanum, Lenti hann pá í bifreiðarslysi og varð það með peiim hætti, að bifreið hans rakst á aðra bifreið, er ung stúlka §týrði. Þau meidd- ust hvorugt hættulega. Stúikan var mjög falleg. Hún hét Irene Schroeder, var gift og átti eitt barn með manni sínum. Irene var að eins 22 ára. Frá peim degi, er bifreiðarslysið varð, hófst kunningsskapur með Glen og Irene og leiddi hann til pess að Glen yfirgaf konu sína og barn; hið sarna gerði Irene. Og pau lifðu saman eins og hjón. — Nokkru síöar fór að bera á mjög fífldjörfum innbrotum og ránum í borg þeirri í Bandaríkjunum, sem pau áttu heima í, og eftir langar rannsóknir féll grunur á pau Glen og Irene, en þau flýðu undan tortryggni lögreglunnar, og hófst nú mjög æfintýralegur eltingaleikur. Þau kærustupörin flýðu borg úr borg, skiftu hvað eftir annað um nöfn o. s. frv., en lögreglan var alt af á hælum þeirra. Svo var pað eitt sinn, er pau voru að ránum, að lögreglu- rnaður kom að þeim óvörum, og Irene skaut hann til bana, en sama dag voru pau handtekin. Mál þeirra kom fyrir dómstólana. Glen var niðurbeygður, en Irene vax hin kátasta. Komst pað nú upp, að pau höfðu mörg rán, pjófnaði og morð á samvizkunni, bæði voru jafnsek ,en Irene hafði þó undirbúið og ráðið öllum að- förunum við alla glæpina. Svo voru pau dæmd ti.1 dauða og sett í rafmagnsstólinn. Síðustu minút- urnar, sem Irene Lifði Las hún skopblað og hló dátt að fyndn- inni. Glen skrifaði síðustu stund- irnar síðtastu kafla endurminninga sinna. — Þegar búið var að spenna ólarnar um líkama Irene í stólnum, sagði hún brosandi við Elliot, böðulinn: „Ég dey með hjartað fult af gleði, af pví að Glen deyr með mér.“ Án dóms og laga. Við og við berast fréttir frá Ameríku um pað, að múgurinn framkvæmi aftökur án dóms og laga. Nýlega réðist vopnaöúr rnúgur á hús lögreglustjórans í bæniun Shafer í bænum North- Dakota, tók þaðan imgan mann, er myrt hafði heila fjölskyldu, fór með hann að brú, er var þar í grend, og hengdi hann þar. 50 fwpegar farast. Nýlega fórst franskt farþega- skip og drukknuðu um 50 far- þegar. 25 manns tókst að bjarga.

x

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikuútgáfa Alþýðublaðsins
https://timarit.is/publication/596

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.