Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 26.05.1931, Page 3
VIKUOSM& ALPÝÖUaLAÐfflMS
3
Verklegar f ramkvæmdir rikisins
eða niðurskurður þeirra.
Afdrif dr. Wegeners.
Viðtal við Jón frá Laug.
í niefndaráli'ti Haralds Guð-
mundssonar, er hann gaf út á
alþingi í vetur sem minni hluti
fjárveitinganefndar um fjárlög
fyrir næsjta ár og dagsett er 11.
apríl, segir svo:
„Ég tel alveg jafnsjálfsagt ag
nauðsynlegt að áætla tekjurnar
sem næst því, sem ætla má að
þ^er verði, eins og að fylgja
þeirri reglu um áætlun gjald-
annæ Sé gjaldaáætlunin rétt, en
tekjurnar áætlaðar svo „varlega“,
að þær fari langt fram úr áætl-
un, er ríkisstjórninni þar með
beinlínis gefið undir fót að ráð-
stafa fénu utan fjárlaga til þeirra
framkvæmda, sem henni eru hug-
stæðastar. Með þessu er fjárveit-
ingavaldið að miklu leyti tekið
frá alþingi og lagt í hendur rík-
isstjónianna. Reynsla undanfar-
inna ára sýnir greinilega, hve ó-
hyggilegt þetta er. Tekjurnar
hafa undanfarið verið áætlað-ar
svo „varlega", að stjórnin hefir
fengið margar miiljónir til ráð-
stöfunar umfram það, sem þurfti
til að standast gjöld þau, er fjár-
lög ákváðu. Þetta fé er nú eytt.
Stjórnin hefir ráðstafað því án
þes9 að alþingi gæfist einu sinni
kostur á að segja fyrir um, til
hvers það skyldi notað.
Með því stöðugt að áætla tekj-
urnar of lágar er þjóðinni sagt ó-
satt um það, hversu mikla tolla
og álögur henni er ætlað að
gneiða og hún leynd því, sem hún
á sjálfsagðan rétt á að fá sem
sannasta vitneskju um. Og loks
er sá megingalli á þessari reglu,
að hún veitir tylliástæðu til að
synja um fjárveitingar til nauð-
synlegra framkvæmda undir því
yfirskini, að eigi sé hægt a ð
Jeggja fram þær fjárhæðir án
Þess að afgreiða fjárlögin með
iekjuhalla. Undir þessu yfirskini
hefir mörg nauðsynleg fjárveit-
ing verið feld og margföldum
upphæðum siðan varið til annars
uf rikisstjórninni án heimildar frá
þinginu.
Vilji þingið í raun og veru
hafa fjárveitingavaldið i sínum
höndum, verður það að ganga
svo frá fjárlögum, að bæði tekjur
og gjöld séu áætluð sem allra
næst þvi, sem ætla má að þau
veröi, og krefjast þess af hverri
rikisstjórn, að hún fari hvergi
fram úr heimildum fjárlaganna,
svo að nokkru verulegu nemi,
nema sérstök lög skyldi hana til
þess.
Hin siðari ár hefir verið lagt
svo ríflega fé til verklegra fram-
kvæmda í fjárlögum, að þess eru
engin dæmi fyrr. Samt hefir
stjórnin tekið sér bessaleyfi og
aukið stórkostiega við ýmisar
þessar fjárveitingar, i sumum til-
fellum um 100% eða meira.
Nú er blaðinu snúið við.
t frv. stjórnarinnar nú er eng-
inn eyrir ætlaður til verklegra
framkvæmda, þegar frá eru tekn-
ir smávægilegir styrkir til einka-
síma, sýsluvega og skólahúsa.
Þetta er megingalli frv. Og um
þetta atriði reis sá ágreiningur
innan nefndarinnar, er olli því,
að hún klofnaði. Meiri hlutinn
taldi eigi fært að breyta þessu
og taka upp fjárveitingar tii
verklegra framkvæmda. Ég tel
eigi fært að samþykkja fjárlög-
in án þess, að þessu atriði sé
breytt og upp teknar fjárveitingar
til verklegra framkvæmda svo
um muni.
Ríkissjóðurinn er langstærsti
atvinnurekandinn á landinu, þótt
ekkert tillit sé tekið til embættis-
manna og annara fas.tra starfs-
manna, en að eins litið á þann
hóp dagLaunamanna, sem þar
hefir átt sína aðalatvinnu. Auk
framlaga til viðhalds vega og
annara opinberra mannvirkja
hefir ríkissjóður undanfarin ár
lagt fram stórfé árlega til ný-
bygginga vega, sima, brúa, vita,
hafna, lendingarbóta og alls kon-
ar húsabygginga. Hafa upphæðir
þessar hlaupið á milljónum hvert
síðustu ára. Þúsundir verka-
manna um land alt hafa bygt og
byggja atvinnuvonir sínar á þess-
um framkvæmdum. Þúsundir
bænda, sjómanna og útvegs-
manna byggja vonir sínar um
bætt skilyrði til sjáifsbjargar á
því, að þessum framkvæmdum
verði haldið áfram. Enn vantar
vegi, síma og brýr um sveitir
landsins til að bæta lifsskilyrði
þeirra, sem þær byggja. Enn
vantar vita, sjómerki, bryggjur,
hafnir og Lendingarbaúur til að
fryggja Líf og starf sjómanna og
fiskimanna. Enn vantar skóla fyr-
ir börn og unglinga. Og atvinnu-
leysið hangir eins og svipa yfir
höfði verkalýðsins, sem engin
starfstæki á og vantar kaupanda
að vinnu sinni.
AJlar þessar vonir þúsunda
verkamanna, bænda og sjómann?
á nú að drepa með einu höggi.
Verði frv. stjómarinnar samþykt,
er úti um þær. Meiri hluti nefnd-
arinnar er sama sinnis og stjórn-
in. Hún afsakar sig með þvi, að
„eins og árfer'ði er nú“ sé ekki
fært að veita einn eyri til verk-
legra framkvæmda.
Ég er á gagnstæðri skoðun. Ég
lít svo á, að einmitt vegna þess,
að árferði og útlit er eins og
það er, sé allsendis ófært að felía
niður fjárveitingar til verkiegra
framkvæmda.
1 vetur hafa þúsundir manna í
þorpum og kaupstöðum um land
alt gengið atvinnulausir mánuð-
um saman. Sumir hafa alls enga
vinnu fengið síðan í haust. I
Reykjavík einni voru skrásettir
Jón frá Laug Jeggur af stað í ■
kvöLd kl. 8 með „lslandí“ til
Khafnar, en þaðan fer hann .með
Grænlandsfarinu „Hans Egede“ til
Umanak á vesturströnd Græn-
lands. Ætlar Jón að flytja vistir
til Wegeners-leiðangursins, sem
hefir aðalbækistöð á vesturbrún
GrænLandsjökuls upp af Umanak-
firði.
Vér áttum í morgun tal við
Jón og sagði Liann nýjustu fregn-
ir af afdrifum dr. Wegeners.
Mæltist Jóni á þessa leið:-
„1 vor var sendur hundasleða-
leiðangur frá aðálbækistöðinni að
leita dr. Wegeners og þeirra
hinna fjögra félaga hans, er voru
inni á jöklinum. Jafnframt var
reynt að koma öðrum mótorsLeð-
'anum í gang og tókst það, og
komu þeir jafnsnemma inn að
miðjökulstöðinni hundasleðaieið-
angurinn og mótorsleðinn. Fundu
þeir félagana þrjá, dr. Georgi,
(sem búinn var að vera þar síð-
lan! í júlí í fyrra), dr. Sorge og dr.
Löwe, en dr. Wegener og Græn-
lendingurinn Rasmus voru þar
ekki. Höfðu þeir Wegener og
Rasmus haft litla viðdvöl inni
á jöklinum, en skilið dr. Löwe,
sem var með þeim í björgunar-
förinni, eftir á miðjökulstöðinni.
Mun dr. Wegener hafa séð, að
vistir voru ekki nægar inni á
jöklinum handa fimm mönnum
og þvi hafa lagt af stað til
strandarinnar aftur með Rasmusi.
Höfðu þeir 3 \dkna vistir með
nærri 600 atvinnuleysingjar í fe-
brúar sl. Höfðu margir þeirra þá
gengið atvinnulausir i 4—5 mán-
uði. Og fult útlit er fyrir, að at-
vinnukreppa sú, sem nú gengur
yfir flest lönd heims, eigi enn eft-
ir- að gera meira •vart við sig
hér á landi en orðið er, ef eigi er
að gert í tíma. Með því að létta
toilum af nauðsynjavörum er
hægt að veita fátækasta hiuta
þjóðarinnar, jafnt í sveitum sem
við sjó, þeim, sem æfiniega verða
harðast úti í misærum, hjálp tii
að standast harðindin. Alþingi
hefir synjað mn þessa hjálp.
Með því að styðja sjómenn og
smáútvegsmenn til þess að koma
afla sínum í verð, gera hann 9em
fjöibneyttastan og breyta um
verkunar- og verziunar-hætti er
hægt að styrkja þá í baráttunni
við kreppuna. AJþingi hefir enn
eigi fengist til að afgreiða frv.
um stuðning ríkisins til að koma
á reglubundnum ferðum til út-
landa með isvarinn fisk frá sam-
vinnuféLögum sjómanna og út-
vegsmanna. Það hefir enn eigi
afgreitt tillögu um ábyrgð fyrir
viðskiftum við Rússa. En það
hefir gefið sér tóm til þess að
— 20. maí.
sér og lögðu af stað 1. nóvem-
ber s. 1. haust. En til j)eirra
hefir hvorki spurst né heyrst og
þarf ekki að efa hver örlög þeirra
hafa orðið, þ. e. þeir hafa orðti
úti á jöklinum. Þarf enginn a6
efa, að svo vönum norðurfara
sem dr. Wegener hefir verii
fyllilega Ijóst út í hvaða tví-
sýnu hann var að fara, enda ef-
ast ég ekki mn, eftir þeirri kynn-
ingu, sem ég hafði af honum, a6
hann hefir alt af hugsað mest unt
menn.sina og ekki hlífst við að
fórna sjálfum sér. Er mikið tjón
að slíkur ágætismaður skuli veaia
iátinn, og á ég engin orð til, sent
geta lýst hve ég harma að ég
skuli ekki aftur eiga að sjá þann
mann, er einna helzt má líkja vié
hina göfugustu menn, sem Lýst er
í fornsögtim vorum.
Hvað leiðangrinum viðvíkur, þá
hefir hann orðið fjrrir þvi tjóni,
sem ekki getur orðið bætt. Samt
er gert ráð fyrir að hann muni
starfa til hausts, en þá halda
heimleiðis. Munum við Guðmund-
ur GísLason, sem dvalið hefir á
jökulröndinni í vetur, fara með
leiðangrinum tíl Þýzkalands og
dvelja þar eitthvað.
Að Lokum vildi ég þakka Sig-
urði búnaðarmálastjóra fyrir
samvinnuna við undirbúning
þessarar ferðar minnar, og hefi
ég dást að hinni miklu þekk-
ingu, er hann hefir sýnt á þvi,
hvernig undirbúa þarf slíkar ferð-
ir.“
drepa frv. um að leyfa fiskimönn-
um að hagnýta sér kolann við
strendur landsins með þvi að
lengja dragnótaveiðitímann. Sá er
stuðningur þingsins við þessa
menn.
Með því að halda í horfinu eóa
auka við verklegar framkvæmdisr
ríkissjóðs og hvetja sveitar- og
bæjar-félög tíl þess að gera slíkt
hið sama er hægt að draga mikið
úr þeim vandræðum, sem nú
steðja að verkalýðnum.
Ef hins vegar alþingi hnígur aö
því ráði að fella alveg 'niður
verklegar framkvæmdir, samtím-
is því sem það eykur við tollana,
í stað þess að lækka þá, þá herð-
ir það á kreppunni og eykur stór-
kostlega vandræði almennings.
Einmitt vegna árferðisins er
nauðsynin nú enn þá brýnni til
að halda uppi verklegum fram-
kvæmdum en nokkru sinni fyrr.
Ofan á nauðsyn landsmanna í
sveitum og við sjó á því að fá
sam-göngutæki og menningartæki
aukin og bætt bætist nú knýjandi
nauösyn verkafólksins á því að
fá vinnu. Felli alþingi nú niður
verklegar framkvæmdir og viai
öllum þeim stóra hóp, sem þar