Alþýðumaðurinn

Útgáva

Alþýðumaðurinn - 09.05.1931, Síða 1

Alþýðumaðurinn - 09.05.1931, Síða 1
Hverjum má Iraysta? Undanfarið hafa stjórnmálaflokk- arnir þ'eytt kappræður í útvarpinu. Margt hefir þar borið á góma og mörg fögur loforð gefin, sem ekki munu efnd verða nema að litlu leyti. Aðallega voru það stjörn- málaflokkarnir þrfr, sem fulltrúa hafa átt á undanfömum þingum, sem Ieiddu saman hesta sína, en þó slóst í hópinn síðasta kvö'dið yngsti flokkur landsins, Kommún- istaflokknr íslands. Mælti aðal- kappi Spartverja Reykjavíkur, þeirra er lögðu á flótta í vetur. er þeir sáu hilla undir þrjá lögreglumenn í fjarska, sem þó ekki voru settir til höfuðs þessum nútímaköppum, fyrir munn hins nýja flokks- Hafði hann tvöfaldan boðskap að flytja alþýðu landsins- Fyrst, að allir stjórnmálaflokkarnir, nema K- í, svikju hana og þrautpíndu- Annað, að Kommúnistaflokkurinn væri sá eini, sem hún mætti treysta• Mælt*er, að sameiginleg höfuð- einkenni verstu skálka séu það, að þeir tali fagurt en Hyggi flátt. — Kommúnistinn talaði fagurt — um sinn flokk — en hvernig hann hugði sést á eftirfarandi. Samtímis sem áðurnefndur boð- skapur er látinn útganga, situr Kommúnistaflokkurinn, undir stjórn rœðumannsins, á svikráðum við ís- lenska al/jýðu. Alþingiskosningarnar standa fyr- ir dyrum. Tveir aðalflokkar þings- ins berjast um völdin í landinu. — Kosningabarátlan verður óvenju hörð. Að alþýðu manna er sótt frá báðum hliðum. Aldrei fyr hefir hún átt svo í vök að verjast sem nú. Kommúnistaflokkur íslands er Tflkyming. um veiðileyfi og söltunarleyfi. Allir þeir, sem á árinu 1931 ætla sér að veiða síld til útflutnings, verða fyrir 15. Maí næstkomandi að hafa sótt um veiðileyfi til Síldareinkasölu íslands á Akureyri. Hverri umsókn fylgi skilriki fyrir því að framleiðandi hafi tök á að veiða þá síld, sem hann óskar veiðileyfis fyrir. Skal í því skyni tilgreina nöfn og tölu þeirra skipa og báta, er nota á til veiðanna, og hver veiðitæki þeim er ætlað að nota. Umsækjandi tilgreini og aðra aðstöðu sína til veiðanna, að því sem framkvæmdarstjórn Einkasölunnar krefst, Ef umsækjandi óskar eftir að leggja síldina upp til verkunar á ákveðnum stað, skal það tekið fram í umsókninni. Peir, sem óska eftir að taka að sér söltun og kryddun á síld við Siglufjörð og Eyjafjörð, eru einnig ámintir um að gefa sig fram við Síldareinkasöluna fyrir 15. Maí, og tilgreina aðstöðu sína til verkunar. Bæði veiðileyfi og söllunarleyfi verða tilkynt hlutaðeigendum svo fjótt sem auðið er. Skipaeigendum ber að tilkynna Síldareinkasölunni tafar- laust, ef þeir hætta við að gera skip sín út á síldveiðar eða óska eftir að skifta um skip. Sé skipið ekki komið á veiðar 1. Ágúst, fellur veiði- leyfi þess niður, nema sérstakt leyfi sé fengið til, að það megi byrja veiðarnar síðar. — Söltunarleyfi telst niður fallið, ef leyfishafi hefir ekki gert skriflegan samning um söltunina fyrir l.Júlí, Veiðileyfi verður aðeins veitt eiganda skips eða þeim, er hefur sannað umráðarétt sinn yfir skipinu yfir síldvertíðina. P. t. Reykjavík, 10. Apríl 1931. Fyrir hönd útflutningsnefndar Síldareinkasölu íslands. Erlingar Friðjdnsson. svo fámennur, að hann hefur hvergi til gagns á Alþingi. Þangað inn von um að koma manni að. Bar- fœr flokkurinn engan mann. En átta flokksins í kosningunum er samt býður hann fram til þings. því algerlega þýðingarlaus í tilliti Hver er þá tilgangurinn með fram- til þess að geta orðið alþýðunni boði Kommúnistanna?

x

Alþýðumaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.