Alþýðumaðurinn - 15.05.1931, Blaðsíða 1
I. árg.
Akureyri, Laugardaginn 15 Maí 1931.
23. ibl.
Fram boð FnrSnlBBnr ívættingur.
Erlings Friðjónssonar, var lagt
fram á Miðvikudaginn var.
Er hann frambjóöandi Alþýðu-
flokksins hér í bænum við þing-
kosningar 12. Júní n. k.
Pað þarf ekki að skrifa langt mál
til að kynna kjósendum þessa bæj-
ar þetta þingmannsefni; E. F, hef-
ir starfað hér svo lengi að þess
gerist ekki þörf. Starf hans í þágu
alþýðunnar hér.í bæ og víðar, hafa
fyrir löngu borið áberandi ávöxt,
enda er það samróma vitnisburður,
jafnt mótstöðumanna hanssemsam-
herja, að einlægari og giftudrýgri
fulltrúa hefir alþýða þessa lands
ekki átt í seinni tíð.
Hinn sterki þáttur í öllu starfi
Erlings Friðjónssonar ersá, að hann
miðar öll störf sín við það, að þau
verði að gagni öllum þeim, sem þau
eru ynt af hendi fyrir. Hann er
því fullkomin mótsögn við þá
glamrara, sem busla áfram í ráð-
leysu, án þess aö gera sér' Ijóst
hvort störf þeirra verða til annars
en ógangs eins fyrir alþýðuna-
Er þess að vænta að kjósendur
þpssa bæjar minnist þess á kjör-
degi.
Framboðsfundir í Eyjafjarðarsýslu
verða sem hjer segir:
Hrafnargili Þriðjud. 26. Maf kl. 12.
Þinghúsi Glæsibæjarh. Miðvikudag-
inn 27. Maí kl. 12
Siglufirði Laugard. 30. Maí kl. 7 e.h.
Dalvík Mánud. 1. Júní kl. 12.
Ólafsfirði Þriðjud. 2. Júní kl. 12.
Pverá í Öxnadal Fimtudaginn 4.
Júní kl 12.
Gifting. Ungfrú Sigríður Hannesdótt-
ir og Ingimar Ólafsson bílstjón.
Furðulegur er sá þvættingur sem
blað kommúnista »Verkm.« fer með
í einu og öllu, þó ekki minst nú
síðast, er hann er að segja frá af-
skiftum Sambandsstjór.nar Alþýðu-
flokksins af framboði til þings hér
á Akureyri árið 1Q27 og ummælin
sem blaðið þykist hafa eftir mér
frá þeim tíma.
Petta blaðtlón er með tilbúinn
þvætting um að *mikill slagur11 hafi
orðið milli Alþýðusambandsstjórn-
arinnar í Reykjavík og fulltrúaráðs-
ins hér á Akureyri út af því að
Alþýðusambandssjtórnin hafi viljað
bjóða hér fram Stefán Jóh. Stefáns-
son, en fulltrúaráðið hér hafi viliað
hafa Erling Friðjónsson í kjöriT
Það er hinnm esti þvættingur að
nokkur »slagur« hafi orðið út af
framboðinu hér 1927, milli Sam-
bandsstjórnar og fulltrúara'ðsins,
því það mál kom aldrei fyrir full-
trúaráðið á annan veg en þann, að
undirritaður mun hafa getið þess
eitt sinn á fulltrúaráðsfundi, að Al-
þýðusambandsstjórnin hefði látið
það álit í Ijósi við hann, að sigur-
vænlegra myndi að bjóða Stefin
Jóh. Stefánsson fram á móti Líndal,
en mann á staðnum, Á annan hátt
mun það mál ekki hafa komið fyrir
fulltrúaráð veikalýðsfélaganna hér.
Og langt er frá að nokkur slagur
hafi um þetta staðið á milli Al-
þýðusambandsstjórnarinnar og full-
trúaráðsins, því Sambandsstjórnin
var búin að ákveða að undirritað-
ur yrði í kjöri á Akureyri þegar
hann sagði frá þessu á fulltrúaráðs-
fundi -
' Blaðsnepill kommúnistanna er
að hemra uppá mig eiuhvert lofoið
ufn það fiá árinu 1927, aðeg drægi
mig nú til baka fyrir Einari O^geirs-
syni. Pað hefir ekki verið farið fram
á slíkt af kommúnistum nú, enda
hefði það verið álíka viturlegt og
af þeim að fara fram á slíkt, eins
og ef íhaldið hér í bæ hefði kom-
ið til mín og beðið um að eg drægi
mig til baka fyrir Lfndal eða ísberg.
Sú hugmynd að undirritaður
drægi sig iil baka við þingkosn-
ingar nú fyrir Einari Olgeirssyni
gat verið á rökum bygð 1927, með-
an Einar var Alþýðuflokksmaður.
En eftir að hann hefir klofið Al-
þýðuflokkinn með stofnun Komm-
únistaflokksins og hann býður sig
fram fyrir hönd þess flokks, þá eru
það stásshringafallittinn og sleiki-
pinnakaupmaðurinn sem víkja
fyrir Einari við þingframboðið hér,
á sama hátt og t, d. Sig. Hlíðar og
Líndal víkja fyrir ísberg.
Annars gat ekki verið um neina
samninga að ræða við E. O. 1927
af þeirri ástæðu, að h3nn var þá ekki
kjörgengur — ekki 25 ára - og hefði
ekki verið samþyktur af Framsókn
við þær kosningar, en þá var á-
hersla lögð á það að vinna þing-
sæti hér með snmtökum Jafnaðar-
manna og Framsóknar.
í annan stað er það vitanlegt
að Einar skortir mjög fylgi innan-
verkalýðsfélaganna til þe<s að vera
í kjöri nú. hvað þá 1927 þegar
hann hafði ekki starfað í hreifing-
unni nema um tveggja a'ra, skeið.
Því ekki er sannjjjarnt að geta þess
lil að fylgi hans hafi minkað síð-
ustu 4 ár, þótt hann hafi sneypu
mikla hlotið af sínum nánustu fylgi-
fiskum.
Mig rekur þó minni til þess að
eg muni ha'a sagt við Einar Ol-
geirsson.að ef kosningin innist ekki
(1927) þá væri hahn sjálfsagður að ,
prófa næst- Nú bý->t eg við að
allir alþingiskjósendur hér á Akur-