Alþýðumaðurinn - 14.07.1931, Blaðsíða 1
f
L árg.
Almreyri, Þriðjudaginn 14 Júlí 1931.
38. tbl.
Síldarkaupið.
Það liggur í loftinu að til átaka
dragi á milli Verkakvennafél »Ein-
ing« og sfldarsaltenda út af kaupi
við síidarverkun í sumar. Tíl þess
að almenningur geti áttað sig á
þessu máli, byrtir »Alþm.« hér á
éftir útdrátt úr fjórum kauptöxtum,
ssm koma við þetta mál. Kauptaxti
verkakvennafélaganna á Siglufirði
og Akureyri s.l. ár var svohljéðandi:
1,10 fyrir að kverka og salta tn. sildar
2,00 — — flokka — — — —
1,30 — — kverka og krydda — —
1,60 — — haussk. og — — —
2,00 — — magagr. og — — —
2,20 — — haussk. og maagadr.—
3,00 — — hausskera, sporðskera, og
slægja tunnu síldar.
Þessi taxti nær ekki yfir allar verk-
unaraðferðir ög var honum ekki
fylgt í öllum greinum í fyrra; t. d.
yar ekki greitt nema kr. 2,75 fyrir
að hreinsa síld, enda sporðskurði
slept. En þegar fram á síldartímann
J<om gengu síldarstúlkurnar á »rauða
planinu« á Siglufirði frá sínum eigin
taxta og hækkuðu söltunarlaunin.
Varö þetta til þess að Síldareinka-
salan varð neydd til að hækka verk-
unarlaunin til síldarsaltenda, svo
verkafólkið sæti alt við sama borð.
Þettatiltæki»rauða-plans«-stúlknanna
mæltist illa fyrir, jafnt hjá verkalýð,
sem öðrum, þar sem ryftað var gerð-
um og viðurkendum samþyktum.
Þetta, ásamt öðru fleira, varð til þess
að verkakvennafélagið á Siglufirði
klofnaði s.l. vetur og nýtt félag var
stofnað. Setti það taxta þegar í stað.
sem hljóðar á þessa leið:
0,75 fyrir að rúnnsalta tn. síldar.
1,10 — — kverka og salta — —
1,30 — — kverka og krydda — —
1,30 — — kverka og reyksalta — —
2,00 — — kverka og magadr. — —
2,50 — — kverka og siógdr. — —
2,00 — — haussk. og krydda tu. síidar.
3,00 — — haussk. og slægja — —
4,00 — allar aðrar aðferðir við síldar-
verkun.
Þessi taxti er að að mestu sam-
hljóða fyrra árs taxta, en <þð ofur-
lítið hærri sumir liðir hans.
Naest setja ' verkakvennafélögin
»Ósk« £ Siglufirði og »Eining« á
Akureyri taxta. Taxti Einingar var
svo:
1,10 fyrir að kverka og salfa tn. síldar.
2,25 — — flokka, kverka, salfa — —
1,30 — — kverka og krydda — —
2,00 — — kverka og magadr. — —
3,00 — — hreinsa slor og tálkn — —
2,20 — — haussk. og krydda — —
2,50 — — haussk., krd.ogmdr. — —
3,50 — — haussk. og slægja — —
0,00 — — rúnnsalta — —
4,00 — allar aðrar verkunaraðferðir.
Hér mun vera fylgt »rauða-
plans«-taxtanum frá í fyrra.
í síðasta »íslendingi« birta svo
síldarsaltendur við Eyjafjörð taxta,
er þeir heita að greiða við síldar-
verkun í sumar. Er hann birtur á
öðrum stað hér í blaðinu, eftir beiðni
saltendanna, en tekin hér upp líka
til samanburðar:
1,10 fyrir að kverka og salfa tn. síldar.
1,30 — — kverka og krydda — —
1,65 — — kverka og magadr. — —
2,20 — — heinsa slor og tálkn — —
1,60 — — haussk. og krydda — —
2,75 — -r- hreinsa — —
Með í þessum samtökum salt-
endanna er ekki Söltunarfélag Verka-
lýðsins. »ísl-« hefir það eftir fram-
kvæmdsstjóra Samvinnufélags sjó-
manna, að félagið muni greiða sama
taxta og aðrir saltendur hér, en
þrír úr stjórninni hafa tilkynt, að
félagið greiði taxta Einingar.
Það er næsla fróðlegt að bera
saman alla þessa taxta. Bera þeir,
þrír þeírra að minsta kosti, með sér
hvílík óreiða er á verkamálunum
og ósamræmi milli hinna ýmsu liða
NYJA BIO
Þriðjudagskvöld kl. 8 30
„Sonny bof
Tal-, söng og hljómmynd.
Sýnd í síðasta sinn.
Mibvikudagskvöld kl. SVi
Ný mynd.
taxtanna. Enginri taxtinn nær yfir
allar síldarverkunaraðferðir. — Það
hlýtur því að verða sérs-amningur
milli verkafólks og saltendanna um
verkunaraðferðir, sem taxtarnir ná
ekki yfír. Svo er ærið ósamrærrií
á milli hinna ýmsu liða taxanna.
— Sem dæmi má taka það að Eiri-
ingartaxtinn ákveður 90 aura gjald
fyrir að lúnnsalta tunnu síldar, en
aðeins 110 aura fyrir að kverka o'g
salta- Það vita þó aílir, sem við
síldarsöltun hafa fengist, að kverk-
un er fyllilega 75 þessa starfs, svo
að eftir því ætti að greiða kr. 1,50
fyrir að kverka og salta eina tunriu
síldar, ef rúnnsöltunargjaldið væri
rétllátt. Taxíi Verkakvennafélags
Siglufjarðar er best samræmdur,
enda settur af konum, sem þekkja
síldarvinriu. Hann ákveður 75 aura
gjald fyrir rúnnsaltaða tunnu, sem
er í fullu samræmi við aðra liði
taxtans. Sami táxti ákveður líka
kr. 2,50 fyrir að kverka og slóg-
draga, sem er hæfilegt gagnvárt
öðrum liðum taxtans, en of lágt