Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 18.08.1931, Blaðsíða 2

Alþýðumaðurinn - 18.08.1931, Blaðsíða 2
2 alÞýðumaðíjrinn auma Klæðaverksm. Gefjun opnar saumastofu 1. September n. k. í nýja Kaup- félagshúsinu (2. hæð í austurálmu nyrst). — Klæðskeri verksmiðjunnar er ráðinn Bernharð Laxdal. Hefir hann dvalið TEnglandi og Danmörku undanfarið, til þess að kynna sér nýjustu aðferðir í fatasaum og starf- rækslu nýtísku saumastofu. Peir, sem óska eftir að panta fatnaði, snúi sér til klæðskerans, sem verður til viðtals í saumastofunni eftir 18. þ. m., kl. 3—6 síðdegis og alla virka daga eftir 1. September. Geta menn þar valið sér efni og látið taka mál af sér. Vandað verður til saumaskapar og »tilleggs« eftir föngum. Akureyri, 10. Ágúst 1931. Jónas Þór. gegn dragnótaveiðum í landhelgi, þegar og þar, sem ástæða þykir til, eftir óskum og tillögum hlut- aðeigandi fiskimanna, 5) að taka á leigu hæfilega mörg skip til að halda uppi flutning- um á ísvörðum fiski á erlenda markaði frá samvinnufélögum sjómanna og bátaútvegsmanna og að lána slíkum félögum allt að 5000000 kr. til dragnótakaupa og tiskumbúða, gegn þeim tryggingum, er stjórnin metur gildar, og skuldbindingu um, að lánin skuli”greiðast með vissum hluta af afla — allt að öðru leyti eftir þeim reglum, er ríkis- stjórnin setur. 14. gr. Af síld og sildramjöli skal aðeins tekið sama útflutningsgjald og af öðrum útflutningsvörum samkv. lög- um nr. 70, 27. Júnt .1021, um út- flutningsgjald. Jafnframt skal undanþiggja hvers- konar innflutningsvörur, sem not- aðar eru til framkvæmda samkv. þessum lögum, hverskonar innílutn- ingsgjöldum. Ennfremur skulu þau mannvirki, sem gerð eru með styrk samkv. þessum lögum, undanþegin fast- eignaskatti til ríkis og bæjarfélaga hin næstu 10 ár. 15. gr. Ríkisstjórninni heimilast að veita allt að 150000 kr. lán til kaupfélags í Reykjavtk, sem verklýðsfélögin í bænum gangist fyrir að stofna, sé t samræmi við samvinnufélögin, hafi ekki færri en 300 meðlimi, enda leggi þeir fram í stofnfé ekki minna en 30000 kr. Lánið sé veitt til 15 ára með vöxtum, afborg- analaust í 5 ár, en greiðist stðan með jöfnum afborgunum. 16. gr. Ríkisstjórninni heimilast þegar á haustinu 1931 að veita efnalitlum smábændum, sem þolað hafa til- finnanlegan grasbrest, lán til fóður- kaupa, svo að þeir neyðist ekki til að skerða um of bústofn sinn — samtals allt að 200000 kr. Lánin séu veitt í samráði við Búnaðarfél- ag íslands, tryggð með hreppsá- byrgð, vaxtalaust og endurgreiðist með jöfnum afborgunum á næstu 5 — 10 árum. 17- gr. Ríkisstjórninni heimilast að á- byrgjast fyrir Lartdsbanka íslands 3000000 kr. lán, sem vatið sé til kaupa á veðdeildarbréfum. Fyrir þetta fé skal aðeins kaupa veðdeild- arbiéf af þeim lántakendum, sem byggja ný hús með smáíbúðum, er ekki eru metnar hærra en 15000 kr, og ganga byggingarsjóðir samkv. Iögum nr. 45j 14. Júní 1929, um verkamanna bústaði, og þeir, er byggja íbúðir til eigin afnota, fyrir öðrum. Abyrgðarmaður Erlingur Friðjónsson. I Reykið | f Eleplnt ciictíur | Ljúfengar og kaldar. Fást allsstaðar. Auglýsingum í i>AIþýðumannintu er veitt móttaka á afgreiðslu blaðsins í Lundargötu 5, í Kaupfélagi Verkamanna og í Prentsmiðju Björns Jónssonar. Prentsmiðja Björns Jðnssonar.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.