Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 18.08.1931, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 18.08.1931, Blaðsíða 4
4 ALÍPÝÐUMAÐtJRINN Síldveiðin. Frá og með 10. Ágúst var aftur lœkkað verðið á olíum vorum, og er nú: Ægir ... 18 aura pr. kíló. Svanhvít. . 23 V2 — — — Mjallhvít . 257, — — — Benzínblanda26 — — — Akureyrarumboð H.f. Shell á íslandi. Axel Kristjánsson. í tvéggjadálka grein með fjórum fyrírsögnum, sem Ste riþór Guð- mupdsso/i ntar í síðasta Verkam., er haldið fram þeirri regin vitleysu að nú eigi að sa'ta sí d í 250 þús. tunn- ur, sem til séu í landinu. í fyrra var með naúmindum hægt að selja, utan Rússl inds, 150 þús. tunnnr síidar, en nú á að bæta 100 þúsundum við að ráði S;einþórs Guðmundssonar; og til hvers? myndi margur spyrja. Nú er þó vissa fyrir að ekkert er hægt að selja til Rússlands, Helir Steinþör Guð,tnundsson mark- að, fynii; þessar ,100 þús. tunnur? — Fróðlegt væri að hann svaraði þvf. Eða heldur hsnn að verkalýðurinn væri einhverju bættari fyrir það, þótt hann væri búmn að veiða og verka 100 þ.ús. tunnum meira af síld en mögúlegt væri að selja fyrir nokkurt verð? Við getum enn rninnst þess ástands þegar síldartunnurnar lágu í tugum þúrunda innanlands og utan, verðlaus- ar með öllu, og hvernig var þá með hlut hásetanna og kaup fólksins í landi? St. G. ætti enn að reka minni til þe?s ástands, gem ríkti í síldarút- veginum með kaupgreiöslu útgerðar- manna og saltenda fram um 1928 að lagfæring fékkst á því með Síldareinka- sölunm, ef St. G. væri ekki alt af jafn langt úti á þekju með þekkingu sína í verklýðsmálum. St. G. spyr með hverju þeir afsaki þær gjörðir sínar, Erlingur Friðjóns- son og Guðm. Skarphéðinsson, að peitaium uppbót á veiðileyfi herpi- nótaskipa,i »sera gæti bætt talsvert úr atvinnuleysinu*. Guðm. Skarphéðinsson er ekki í útflutningsnefnd Einkasölunnar og gat þvi ekki ráðið neinu um þessi mál, og sýnir það best, hversu mikið fum hefir verið á fingrunum á St. G. þegar hann er að ráða fram úr vanda- málum verkalýðsins, að hann heldur að maður s tji við hliðina á sér og greiði atkvæði í máli við vangann á St. G., sem á sama tíma er úti á Siglufirði. Ég tel mig ekki þurfa neitt að af- saka, Enn eru óuppfyit veiðileyfi hér við fjörðinn, og vrð Siglufjörð rneir en svo að tunnur og annað efni ti! söltunar hrökkvi upp á rnóti þeim. — Ef veiðileyfi heipinótaskipanna hefðu verið aukin af þvi að þau voru sum búin að ijúka þeím, þá hefði það haft þær einu afleiðingar að þau skíp, er enn hafa ekki lokið veiðileyfum sín- um, hefðu ekki getað fylt þau, þar sem búið var að taka tunnur frá þe ni handa skipunum, sem fengu aukm veiðileyfi sm. Tillaga Steinþórs um aukningu veiði- leyfanna hefði því frekast getað kom- ið fram frá hreinrækíuðum samkeppn- ismanni, sem ætlast til, að sá, sem sterkastur er, ber mest úr býtum, en hinn, sem minni máttar er, verði und- ir í samkeppinni. Maður, sem heldur að hann sé jafnaðarmaður, og vill að almenning- ur álíti að hann sé það, hefði ekki átt að vera að opinbera þessa skyssu sína. — Erlingur Friðjónsson. »Alþm.« hefir verið beðinn aðgeta þess að séra Ocfovius Thorlaksson, trúboði í Japan komi hingað til bæj- arins um mánaðar mótin og flytji hér þá erindi og sýnir skuggamyndir. Séra Sigurbjörn Á Gislason verður með honum. Ábyrgðarmaður Erlingur Friðjónsson. Prentsmiðja Björns Jónssonar. Utdráttur úr dagskrá ríkisútvarpsins 18/a—as/s 1931. Fastír liðir dagskrárinnar eru: Kl. 19.30 Veðurfregnir — 21 Veðurspá og fiéttir. Priðjudaginn 18. Ágúst: Kl. 20,30 Hljómleikar. — 20,45 Þingfréttir. — 21,25 Grammofónhljóml. Miðvikudaginn 49. Ágúst: Kl. 20,15 Grammofónhljóml. — 20,45 f’ingfréttir. — 21,25 Grammofónhljóml. Fiintudaginn 20. Ágúst: Kl. 20,15 Grammofónhljóml. — 20,45 Pingfréttir. — 21,25 Grammofónhlj'óml, Föstudaginn 21. Ágúst: Kl. 20,30 Hljómleikar, E. Th. — 20,45 Þingfréttir. — 21,25 Dagskrá næstu viku. — 21,30 Grammofónhljóml. Laugardaginn 22. Ágúst: Kl. 20,25 Einsöngur, Pétur Jónsson óperusöngvari — 20,45 Þingfréttir. — 21,25 Hljómleikar, J?. G., K. M., P. Á. og E. Th. — 21,45 Dansmúsík. Leiðangur hefir verið gerður út til að rannsaka flugleiðina milli Ame- ríku og Evrópu, yfir Grænland og ísland. Hafa flugin tekist vel og er búist við að flugferðir hefjist þessa leiö, jafnvel á næsta ári.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.