Alþýðumaðurinn - 08.09.1931, Blaðsíða 1
I. árg.
Akureyri, Jpriðjudaginn 8 Sept. 1931."
49, tbl.
Atvinnubætur.
Akureyrarbær verður
að láta vinna.
Petta ár, sem er að líða, er senni-
iega eitt hið erfiðasta, sem verka-
Jýður Akureyrar hefir af að segja í
.atvinnulegu tilliti.
Skortur á atvinnu fyrk verafólk
hefir verið með mesta móti, og er
það enn tilfinnanlegra nú en í fyrra,
hversa lítið hefir verið að starfa fyr-
ir fjölda fólks, að nu er orðið mik-
jð fleira um þá menn í Akureyrar-
bæ, en var fyrir nokkrum árum, er
eingöngu verða að byggja afkomu
sína á því, sem hinar vinnandi
hendur geta dregið að heimilinu.
Hin góðu atvinnuár, sem verið
hafa fram að því ári, sem nú er að
ííða, hafa að því leyti veríð hermd-
argjöf fyrir Akureyrskan verkalýð,
að þau hafa diegið inn lil bæiar-
ins fleiri innflytjendur en nokkru
sinni fyr hafa til bæjarins fluft á
jafn skömmum tíma.
Afturkippurinn, secn nú vetður í
byggingum í bænum bg öðrum
framkvæmdum, sem sröinðu af
hröðum vexti bæja i is. kemur ná
niður á þeim veik ýð, st-m að
þessum mannvirkjum ann á góðu
árunum.
Pegar slíkt ber vsð em nú\ að
fólk hefir orðið að .. i ^innulaust
eða litla vinnu h'ifi aflal anna-
tíma ársins, verðu ejarféíágíð að
hlaupa undir bagí >• fyr-
ir því að unnið e. g láta vinna
þau verk, sem na I að fram-
;kvæma, þótt sur. o r é ef fil
ekki brýn þör> kvæma
þegar. —
Pað vill s^o v< r Ak-
ureyrarbæ liggur fleira en eitt starf,
sem óhjákvæmilega verður að
vinna sem allra fyrst, og hefði
meira að segja átt aö vera búið að
vinna fyrir löngu, svo að ástæðu-
laust er að bera þvf við. að ekki
sé eitt og annað til að starfa, ef
bæjarstjórnin hefði vilja til þess að
láta eitthvað hafast að.
Fyrst er endurnýjun og stækkun
vatnsveitu bæjarins.
Pað hefir svo verið um mörg ár,
að bærinn hefir verið í yfirvofandi
hættu um að vatnsrörin í Olerá,
þar sem vatnsveita bæjarins er lögð
í botni árinnar, biluðu þá og þegar
og bærinn stæði uppi vatnslaus.,
Kæmi nú bilun á vatnsrörunum
fyrir að vetrarlagi, þegar áin^er und-
ir ís, má gera ráð fyrir því, að við-
gerð á rörunum tæki alllangan
tíma. —
Á meðan yrði bærinn vatnslaus.
Oetur hver maður gert sér f
hugarlund, hversu ánægjulegt ástand
það væri fyrir borgara þessa bæjar,
að vera vatnslausir svo dögum
skifti. Því, verði bilun vantsæðar-
innar í Olerá að vetrarlægi, getur
hún einnig hæglega oröíð í svo
vondum veðru^m, stórhríðum og
frostum, að viðgerð yrði ekki ftam-
kvæmd nema með talsvert löngum
tíma. —
Langt er síðan að grjót og ann-
að, sem rörin voru hulin með í
botni árinnar í upphafi, er rifið frá
þeim sumstaðar, og rörin tiggjá
ber og óvarin fyrir grjótkasti og
átökum vatnsins í vatnavöxtum og
leysingum, svo að hættan á bilun
er mjög mikil,
Framsýnir menn í bæjarst|órn
Akureyrar hafa fyrir löngu viljað
byytíja fyrir þá hættu, sem borg-
urum bæjarins stafar af því,
að vatnsleyðslan getur þá og
NÝJA BIÓ
Prið/udag's- og
Miðvikudagskvöld kl. /?>/«:
Ný mynd!
Konungur
valsanna.
Pýsk tal- og hljómmynd í
9 þáttum.
Aðalhlutverkin leika:
Hans Stiive,
Claire Rommer^
Fred Louis Lerch
og ÍDA RINA.
Petta er mynd um eftirlætis-
goð Vínarbúa, höfund Vínar-
valsanna heimsfrægu og ynd-
islegu,
Johann Strauss.
Er yfir myndinni þessi létti og
Ijúfi blær, sem einkennir Vín-
armyndir, og undirleikur henn-
ar er allur ettir Johann Strauss.
þegar bilað í Gleránni. Hafa þeir
viljað að tögð yrði ný leiðsla frá
neðstu þró vatnsveitunnar, sem
stendur rétt ofan við Olerá hjá
Rangárvöllum, og yrði hún lögð í
sokk yfir ána og í samband við
leiðsluna neðan við átta, en hintl
sterki afturhaldsandi í bæjarstjórn-
inni hefir ali af fellt allar tillögur,
sem bornar hafa verið fram um
þetta. -
Nú er einnig svo komið, að það
er ekki eina endurbótin, sem gera
þarf m'i þegar á vattisveitu Akur-