Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 01.12.1931, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 01.12.1931, Blaðsíða 4
4 ALPYÐUMAÐLRINN Aminning. Peir viðskiftamenn Kaupfélags Verkamanna, sem greiddu ekki þessa árs viðskifti sín við verslum félagsins um síð- ustu mánaðamót, eru alvarlega áminntir um að greiða þau nú um mánaðamótin. Akureyri 27. Nóv. 1Q31. Félagsstjórnin. ÚTVARPIÐ. 7i2—6/id 1931. Fastir liðir dagskrárinnar eru: Kl. 10,15, 16.10 og 1Q.30 Veðurfregnir — 19,05 Þýskukensla. — 19,35 Enskukensla. — 20 Klukkusláttur. — 20,30 Fréttir. Miðvikudaginn 2. Des.: Kl. 18,40 Barnatími. — 20 Frá útlöndum, Sig. Ein. — 21 Grammofónhljómleikar. Fimtudaginn 3. Des.: Kl. 20 Erindi, Árni Friðriksson. — 21 H'jómleikar, P. G. og E. Th. — 21,15 Upplestur, Guðm. Friðjónsson. — 21,35 Grammofónhljómleikar. Föstudaginn 4. Des.: Kl. 20 Heilsuvernd, Porb. Árnad. — 20,50 Dagskrá næstu viku. — 21 Grammofónhljómleikar. Laugardaginn 5. Des.: Kl. 18,40 Barnatími, — 19,05 og 19,35 Fyrirl. Búnað- arfélags íslands. — 20 Leikinn þ. úr Fjalla-Eyvindi Leikarar Soffía Guðlaugsdóttir og fleiri. — 21 Grammofónhjómleikar, Par næst spilar Útvarps- tríóið nokkur lög, og síðast danslög til kl. 24. I. O. G. T. St. IsatoId-Fjallkonan nr. 1. Fundur á Föstudagskvöldið. Hag- nefndaratriði. Lárus Thorarensen segir stórstúkufréttir. Unglingastúka var stofnnð hér í bænum á sunnudaginn, með 39 stofn- endum. Hlaut stúkan nafnið »Sam- úð«. Gæslumaður er Hannes J. Magn- ússon kennari. Stúkan heldur fundi í Skjaldborg annanhvern sunnudag, kl. 1,30 e. h. Von er á mörgum félög- um þegar á næsta fundi. Jóhann Jósefsson, þingm. Vest- mannaeyinga, er nýfarinn til Pýska- lands, á vegum ríkisstjórnarinnar, til að kynna sér ísfiskssöluhorfur þar í landi. Sveinn Björnsson sendiharra dvelur enn í Lundúnum og hefir það frá erindum hans frést, að breska stjórnin muni ekki taka neinar áhvarð- anir gagnvart innflutningshöftum á fiski, eða hækkandi folli, fyr en eftir áramót. Fað má því búast við að sala ísfiskjar verði frjáls þar í landi um tveggja mánaða skeið ennþá, og er mikil! hugur í sumum útgerðarm. að nota sér þenna tíma, sem ræki- legast. Gengi eftirtaldra mynta var i bönkum í skráð þannig: Sterlingspund 22,15 Dollar 6,2975 Pýskt mark 1,5030 Peseta 5325 Sænsk króna 1,22S1 Norsk króna r—‘ SO 00 00 Dönsk króna 1,2170 Gullverð ísl. krónu 5935 Áfengismálin í Reykjavík gerast nú umfangsmeiri með degi hverjum. Björn Björnsson hefir játað að hafa fengið mestan hluta vínsins, sem átti að fara í franska herskipið, og hefir vísað á nokk- urn hluta þess, og gefið upp menn, sem hafi fengið af því. — Dragast því óefað margir inn í þetta mál áður en lýkur. Eins og kunnugt er, standa verka- menn mjög nærri þvi að ná meiri hluta í sænska þinginu. Fhaldinu er ekki rótt út af þessu og neytir það allra bragða til að halda í völdin. Nýlega hefir komist upp um stórfelda vopnasmyglun inn í landið, og stofn- un leynifélaga íhaldsmanna, sem við vopnunum hafa tekið. Ýmsir af þekt- ustu íhaldsmöiinum i Svíþjóð eru vid málið riðnir, svo sem Hoorlemann fyrv. lögreglustjóri í Slokkhólmi, Munch general, sem sagt er að hafi yfir 2000 manna svartliðasveit að ráða, og ýmsir fleiii. Er álitið að íhaldið hafi ætlað að grípa til leynisveitanna og vopnanna, ef með þyrftí. — Ef verkalýðurinn yrði of sterkur, t. d. við næstu kosningar. Alfonso, fyrv. konungur á Spáni, hefir nýlega verið dæmdur fyrir land- ráð í stjórnartið hans. Er hann út- lægur gerður af Spáni æfilangt, og má sérhver spánskur þegn taka hatm fastann, ef hann hittist innan landa- mæra ríkisins. CITOCOL (Kaldir litir). Gerir gamla k/ó/a og sokka sem nýja. Allir nýtízku litir fást hjá: Krístjáni Árnasyni, Lyfjabúóinni og Verzl. Esju. H.f. Efnayerð Reykjavíkur Umboð á Akureyri Eggert Stefánsson.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.