Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 12.12.1931, Blaðsíða 2

Alþýðumaðurinn - 12.12.1931, Blaðsíða 2
2 alÞýðumaðurinn hefir aftur á móti ekki orðið nema um 5 kr'ðnur fyrir málið. Þessi samanburður, sem varla mun verða hrakinn, sýnir Ijósast, hversu mikinn hag að síldareigend- ur Kahi íiáft áf einkasölunni þessi fjögur ár, sem hún hefir starfað, pótt ■ iíla hafi gcngiö þeiia erfiöa kreppuár, sem nú stendur yfir. Þess er getið framar í þessari grein, að útlendingar hafi, með einkasölulögunum, tapað þeirri að- stöðu, sem þeir höfðu til að leggja upp síld til verkunar hér á landi áður en lögin komu. Stjórnarráðið hafði túlkað fiski- veiðalöggjöf vora þannig, að útlend skip mættu leggja upp í landi 500 til 750 tunnur af síld, hvert skip. t’essi túlkun fiskiveiða-löggjafar- innar varð síldveiðum útlendinganna afar sterk lyftistöng utan við land- helgina. Þegar illa viðraði, evo er- fitt var að gera að afla úti á haf- inu, var siglt í land. og aflinn lagð- ur upp til verkunar í héridur ein- hvjers »leppsins'. Þetta jók veiðina utan við land- helgina að stórum mun, þegar hæ'gt var jöfnum höndum að verka síld- ina í landi, ef eitth'vað var að veðri, og úti á hafinu þegar veður haml- aði ekki. Ef öll þáu sliip, sem veiddu síld utan landhelgi, her við land, siöast- liÖiÖ sttmar, hefðu lagt upp 500 — 750 tunntir til verkunar, eins og títt var áður en Síldareinkasalan tók til dtarfa, hefðu þær algerlega fylt þanri markað, sem vtð íslendingar höfum 'náð 'móð aðstað einkasölulaganna, og því skipulagi á sölu síldarinnar, sem verið hefir síðustu 4 árin. Erlingur Eriðjónsson■ Millisífdaraflinn er aítaf dágóður. — 800 tunriur fóru með Droftrnngunni til Kaupmannahafnar, og er þá uþp- fyltur forsölusamningur Sildsreinkasöl- unnar við Bvödrene Levy. Áiíka mik- ið mún veía tíl hér áf millisíld og bætist vi’ð daglega. Á Austtjörðum veiðist einnig nokkuð af millisíld bg mun e'ifthvað ‘áf he'rini fara út með Biúaifossi. Alúðar þakkir flytjum við öllum þeim, sem á einn eða annan hátt auð- sýndu okkur hluttekningu við fráfall og jarðarför sohar okkar og bróður, S;gurðar Porsteinssonar. Porst. Sigurðsson. Sigr. Tómasdóttir. Erl. Porsteinsson. Leiðin til siQurs. Hinn spánverski kennimáður Igria- tius Loyola sagði eitt sinn, er ráett var um uppeldi: »Fáið mér barn í hendur fyrstu 10 árin, þá skal ég gera það kaþólskt. Pað stendur á sama hver kennir barninu upp frá því.* — Petta er spaklega mælt það sem það nær, og vaéti vel, ef öllutri þorra manna væri það Ijóst, hvílík ábyrgð hvílir á öllum þeim, sem umgangast börn og unglinga, og nær sú ábyrgð ekki aðeina til foreldra og kennara, heldur allra. Sá sannleikur er enn að- eins i þoku fyrir fjöldanum, að það er uppeldið, sem skapar framtíð ein- staklinganna, framtfð þjóðanna og fram- tíð mannkynsins. Á öllum sviðum ér það uppeldið, sem mótar stefntina, hvort heldur er til lífsins og vaxtar- ins eða hörmunga og hnignunar. — Utn langt skeið hefir mannkynið verið að berjast við útrýmingu áfengisböls- ins, útrýmingu villimensku eiturnautn- anrta. En þáð hefir aldrei af alvöru verið bytjað á byrjuninni. Byrjað á að skapa bindindissamar kynslóðir með þróttmiklu uppeldisstarfi meðal æák- unnar, og því er enn komið svo stutt. Nú staría hér á Aktireyri tvö téskíi- lýðsfélög, barnastúkurnar tvær, önnur ‘riý'en hitt all gömul. Unglingastúki urnar eru alhliða uppeldisfélög, en eitt höfttð-áhugamál eiga þær, og það er að ala æskuna upp til bindindissemi, ekki til 'að afnéita nautnum, heldur aðeins hættulegum rteikvæðiith nautn- um. Jafrivel þótt foretdrár almetint hafi ekki víeitt þessurn félagsskáþ mikla athýgli eða tekið mikirtn þátt í starfi hans, er það þó von min og trú, að hann eigi alla þá eða flesta að virtum, 'sern börn eiga og á anrtað borð hafa 'óþin augu fyrir siðspillinguæittifnatitn- áriria, og ég’Vildi méga verða til þess, að það sýndi sig í verkinu á ýmsan Pað tilkynnist hérmeð, eð okkar kæra móðir, María Jönsdóttir, Skarðr i Glerárþorpi, andaðist 6. þ. m. — Jarðarförin er ékveóin Fimtudaginn 17. þ. m., og hefst með húskveðju á heiriiilinu kl- 11 f. h. Börnin. hátt, bæði hér á Akureyri og annar- staðar, og því aðeins ber slíkt starf einhvern árangur, að heimilin léggi til sinn riflega hluta af þeim uppeldisáhrif- um, sem þurfi til að skapa heilbrigða, bindindissama og göfuga æsku til að vinna hlutverk framtíðarinnar. Hannes J. Magnússon. Kyndug íraminjstaöð. Eins og vænta mátti, hefir aðal- fundur Síldareinkasölunnar, sem ný- lega er afstaðinn í Reykjavík, vakið allmikla eftirtekt, og þau tíðindi, sem gjörst hafa í sambandi við hann. Ríkisstjórnin boðar til þessa fund- ar, til þess aðallega að kjósa útflutn- ingsneind einkasölunnar. Eftir því sem blaðinu er skýrt frá, kaus einkasölufundurinn 3ja manna nefnd til að tala við ríkissjórnina um skuldir einkasölunnar við ríkissjóð, og ábyrgð ríkissjóðs fyrir láni einka- sölunnar. Hafði nefndin látið í veðri vaka að óvíst væri að fundurinn kysi nokkra útflutningsnefnd, ef búast mætti við að halla, sem líklega yrði á rekstri einkasölunnar í ár, vrði velt yfir á rekstur hennar á. næstu árum. Hafði þá ríkisstjórnin gefið í skyn, að ef þessi fundur kysi ekki útflutningsnefnd, þá myndi hún kalla saman kosna varamenn

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.