Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 15.12.1931, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 15.12.1931, Blaðsíða 4
4 alÞýðumaðurinn I. O. G. T. St. Brynja nr. 99. Fundur annað kvöld kl. 8,30 í Skjaldborg. Flokks skemtun. St. Isafold Fjallkonan nr. 1 Fundur á Föstudagskjöldið á venju- legum stað og fíma. Hagnefndin skemtir. Félagar ámintir um að mæta á þessum síðasta íundi á þessu ári. ÚTVATtPIÐ. 18/is—19/i3 1931. Fastir liðir dagskrárinnar eru: Kl. 10,15, 16.10 og 19.30 Veðurfregnir — 12,15 Auglýsingar. — 19,05 Pýskukensla. — 19,35 Enskukensla. — 20 Klukkusláttur. — 20,30 Fréttir. Miðvikudaginn 16. Des: Kl. 18,40 Barnatími, — 20 Frá útlöndum, Sig. Einaiss. — 21 Grammofónhljómleikar, Fimtudaginn 17. Des.: Kl. 20 Leiðangur Wegeners. Jón fónsson frá Laug. — 21 Grammófónh'jómléikar, — 11.20 Upplestur, Halldór Kiljan Laxnes. — 21,35 Grammofónhljómleikar. Föstudaginn 18. Des.: Kl. 20 Erindi, Einar H. Kvaran. — 20,50 Dagskrá næstu viku. — 21 Grammofónhljómleikar Laugardaginn 19. Des.: Kl. 18,40 Barnatími, — 19,05 og 19,35 Fyrirl. Búnað- arfélags íslands. — 20 Þáttur úr Fjalla-Eyvindi, Leikarar: Soffía Guðlaugsdóttir og Gestur Pálson. — 21 Grammofónhljómleikar. Þar næst spilar Útvarps- tríóið nokkur lög, og síðast danslög til kl. 24. »Sjöstjarnan« á að fara til Húsa- víkur í póstferð á Fimtudagsmorgun- inn. Er það siðasta ferð póstbátsins i þessu ári. Fundur haldinn í U.M.F.A. í kvöld TIL JOLANNA. Eins og að undanförnu gera menn best kaup til jólanna á nauðsynjavör- um sínum í VERSL. ODDEYRI, og þar fæst flest af því, sem maður þarfnast, svo ekki þarf i annað hús að venda til kaupanna. — Kaupið þar: Hveiti Rúgmjöl I Irísgr jón Hafragrjón Sagógrjón Baunir Kartöflumjöl Makkarónur Súkkulaði Kaffi Export Melís Strausykur Rúsínur Sveskjur Fíkjur Síróp Te Appelsínui Epli Kex Lauk Osta Liverpostej Sardínur Niðurs. lax Suitutau, Ennfr. þurk. & niðurs. ávexti, allsk. krydd til bökunar og matargerðar. Einnig tóbaksvörur í fjölbr. úrvali. Eldhúsáhöld og leir- & glervörur. Leikföng, Jólatrésskraut og Jólatré. Hvgginn kaupandi gerir jólakaupin sín í VERSL. ODDEYRI. I Magnús Einarsson organisti var 1. þ.m., sæmdut riddarakrossi Fálkaorð- unnar. — Hangikjöt til jólanna, skógviðarreykt, fæst hjá Konráði Vilhjálmssyni. Á Laugardagsnóttina vai gerð tiI- raun tii að brjótast inn í söiubúð Kaupfélags Verkamanna hér í bænum, í Strandgötu 9. Var útihurðin bak- dyramegin stungin upp, en innbrots- maðurinn hvarf frá innri hurðinni, því hún var með smekklás, auk skráar- læsingar. Ekki hafði hann neitt burt með sér úr pakkhúsinu, enda fátt um að gera, er æfintýramenn girnast. Innbrot og smáþjófnaðir hafa verið daglegir viðburðir í Reykjavík undan- farið, en þó óverulegir.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.