Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 24.01.1933, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 24.01.1933, Blaðsíða 3
AltÝDtMAMnUKN 3 wiannabréfsins*. Að því stendur ungur gagnfræðingur, sem lítið hef- ir starfað hér sem verkamaður, og >hlaupadýr« nokkurt af suðuriandi, sem kom hingað s. I. sumar, og fór héðan nú um áramótin. 9. Jan. 1933- j. P. Bj. Par sem ekki fékst rúm fyrir grein þessa og athugasemd í »Verka- manninum*, var ritstjóri »Alþýðu- mannsins« beðinn að ljá hvoru- tveggja rúm í »Atþýðum.<, sem er nokkuð lesinn á Sauðárkróki. Handan yfir höfin. Kuldar miklir hafa gengið yfir Miðevrópu undanfarið. — Vatns- leiðslur um Beriínborg hafa frosið svo stórskemdir hafa hlotist að. Svanir hafa frosið inni á tjörnum og annað álíka óvanalegt hefir átt sér stað. Kínverjar og Japanar berjast í austurvegi. Hafa Kínverjar aukið mjög herafla sirtn í nánd við stríðs- svæðíð og gera sig líklega til að reka Japana af nöndum sér. Svo lítur út sem vesturþjóðunum sé vel vært þó Japanar nái vaxandi áhrifum í Asíu. Eru sum ensk íhaldsblöð jafnvel svo opinská að segja, að framgangur Japana í Kína, sé aukið öryggi fyrir vesturþjóðirn- ar, því þeir séu og verði útverðir vestræna auðvaldsins í Asíu, og berjist á móti framgangi bolsivism- ans og áhrifanna frá Rússlandi aust- ur þar Er ekki nema von að það brenni í beinum vestrænna auð- púka að fátækur bændalýður austur í Kína reini að bæta lífskjör sín með þvf að taka upp skipulag social- ismans!! Rússa hafa nú samið aðra 5 ára áætlun og ætla að stefna starffnu meira til að bæta kjör þjóðarinnar inn á við, svo sem að bæta sam- göngurnar, efla landbúnaðinn og veita rafnfagninu veg að htbýlum þjóðareinstaklinganna. — Byggingu orkuveranna, sem iyrri fimm ára á- ætlunin hafði að geyma, er rnörgum lokið og önnur langt k*min, svo stjórnin telur sæmilega séð fyrir iðnaðinum í bili. Svo er að skilja á formönnum kommúnistaflokksins, að það hafi nokkuð hamlað fram- förum undanfarið, hve sovjettið hefir þurft að leggja mikið til efl- ingar og uppihalds hersins, sem miklð stafi af ófriðnum milli Jap- ana og Kínverja og þeirri hcttu, sem Rússum stafi af framgangi |ap- ana í Kína. Sænska jafnaðarmannastjórnia kefir nú lagt síðustu hðnd á fjárlagafrum- varp silt, og man það verða lagt fyr- ir þingið innan skamms. — »Dagens Nyheter* segir frá því, að í frumvarp- inu felist mjög mikil hækkun á beinum sköttum, og muni þeir koma sérstak- lega niður á stóreignamönnum. Mjög mikil hækkun er einnig á skatti á á- fengum drykkjum og tóbaki, enn frem- ur á óþarfa (luxusvörum). — Stjórnin mun ætla sér að fara fram á leyfi þingsins til þess að taka stór lán. — Nefndin, sem fer með atvinnuleysis- málið, hefir lagt fram áætlun um at- vinnubótastyrk. Auk þeirra 35 miljóna króna, sem eru veittar til þessa á yfir- standandi fjárlögum, fer nefndin fram á 25 miljónir í viðbót og alls 60 milljónir fyrir fjárlagaárið 1933. Pingkosningar fóru nýskeið fram í einu sambandsríkjanna í Pýskalandi. Jafnaðarmenn og Nasistar unnu mikið i, en kommúnistar og Pjóðernissinnar töpuðu. Einkum var tap þeirra síðast- töldu gifurlegt, því þeir fengu ekki nema hálfa atkvæðatölu við það er þeir feugu næst á undan. í dag fara fram allsherjarkosaingar í (rlandi, og er kosningahríðin heitari an nokkru sinni áður. Á Sunnudaginn var haldinn útifundur í Duflin, sem endaði með bardaga og manndrápum. 13—1400 strætisvagna menn í Lon- don hafa lagt niður vinnu vegna óá- nægu með kaupgjald. Útvarpið segir frá því sem fréttum, að sorgarathöfn, sem Nasistar í Pý3ka- landi héldu á Sunnudaginn var, hafi farið friðsamlega fram !! Ættingjum og Yinum tilkynnist, að konan mín, Svanfríður Margrét Jónsdóttir, andaöist að heimili okkar, Brekkugötu 29, 20. þ. m. — Jarðar- förin er ákveðin Mánudaginn 30. þ. m. frá heimilinu, og hefst kl. 1 eftir hádegi. Akureyri 23. Jan. 1933. Guðm. Ólafsson. B. S. A. — Sími 9. | Dr feæ og bygð. St. »Akureyri« Nr. 137 haföi opin- beran >kvöldvökufagnað€ í Samkomu- húsinu á Sunnudagskvöldið. Hannes J, Magnússon, kennari, flutti þar ágætt erindi, er hann nefndi: »Trúin á fram- tiðinac, Halldór Friðjónsson las upp sögu, Jón Norðfjörð las upp sögu og söng gamanvísur af venjulegri snild. Hópur barna, undir stjórn Olafs Dan- íelssonar, klæðskera, sýndi söngleiki og dansa og tókst ágætlega. Hreinn Pálsson, söngvari, átti að lesa upp, en vegna seinkunar póstbátsins, var hann ekki kominn heim úr för út í fjörð. — SkamtunÍB var ágætlega sótt, enda Eðgangur lágúr. Á Föstudaginn var, andaðist hér t bænum frú Svanfríður Jónsdóttir, kona Guðmundar Ólafssonar trésmiðameist- ara, öldruð myndar- og sómakona í hvivetna. Hlákuveður má nú heita á degi hverjum. Jörð má heita alauð. Ofur- lítið er fengist við uppfyllinguna sunnan Strandgötu, en ekki hafa margir menn atvinnu við hana, Nýlega kusu Eskfirðingar vandræða- nefnd til að senda á fund ríkisstjórn- arinnar. — Er nefndin nýkomin t l Reykjavíkur og hefir borið fram krö’- ur sínar, sem aðallega eru tvær, Fyrtt. að Eskifjarðarhreppi verði gefnar upp> allar skuldir. Önnitr að rfkið veiti hreppnum lán til skipakaupa. Hag Eskifjarðar hefir hrakað mjög sfðasta

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.