Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 28.03.1933, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 28.03.1933, Blaðsíða 4
4 ALPÝÐttAIAÐURIMN ÍTTVARPIÐ Fastir liðir dagskrárinnar eru: Veðurfregnit á virkum döguni kl. 10, 16 og 19.30, og á helgum dögum kl. 10,40 og 19,40. — Skólaútvarp 10,12 — Hádeg- isútvarp kl. 12,15 á virkum dögum, Mið- degisútvarp kl. 15,30 á helgum dögum. — Pingfréttir 19,15. — Hljómleikar og til- kynningur kl. 19,40 — Klukkusláttur og fréttir kl. 20. — Danslög frá kl. 22-24 á Laugardags- og Sunnudagskvöldum. Framhalds-stofnfundur félags til þess að vinna að áfengisvörnum og bindindisstarfsemi á Akur- eyri og grend, verður haldinn í Skjaldborg, Þriðjudaginn 4. Apríl, kl. 8 síðdegis. — Er hér með öllum þeim bæjarbúum, ungum og gömlum, konum sem körlum, sem æskja umbóta á áfengismálasviðinu og hafa trú á samtökum í því skyni, boðið á fundinn. Á fundiuum verða samþykkt lög félagsins, rædd framtíðarstaifsemi þess og kosin stjórn. — Breylingar tilkyntar sérstaklega. Akureyri, 10. Mars 1933. Miðvikudaginn 29. Mars: — 18 Föstuguðsþjónusta F. H. — 20,30 Háskólafyrirl. Á. P. — 21,15 Hliómleikar. Fimtudaginn 30. Mars. — 18,40 Barnatími — 20,30 Erindi, Þorb. Þórðarss. — 21 Hljómleikar. Föstudaginn 31. Mars. — 19,40 Dagskrá næstu viku. — 20,30 Kvöldvaka. Laugardaginn 1. Apríl: — 18,15 Háskólafyrirl., Ág. H. B. — 20,30 Leikþáttur, Soffía Guð- laugsdóttir og fl. — 21 Hljómleikar. yTilboð bæfarstjórnar.« Kommúnista vesalingarnir eru að reyna að hughreysta liðið, sem held- ur er orðið dauft í dálkinn, með því að telja því trú um að bæjar- stjórn Akureyrar hafi gert þeim »til- boð« — eins og þeir kalla það — í »NOvu'-deilunni. En svo langt er frá að bæjarstjórn hafi gert þeim nokkurt tilboð. Sannleikur málsins er sá að kommúnistarnir sáu tiltölu- lega fljótt, að þessi deila myndi fara í hundana hjá þeim, eins og allar aðrar deilur þeirra, og höfðu þeir því úti hina og aðra útsendara, sem látnir voru hanga í vissum bæjar' fulltrúum ög öðrum bæjarbúum, sem itklegir þóttu til þess að hafa áhrif- á bæjarstjórnina, og voru þessir útsendarar látnir segja bæjarfulltrú- unum það, að nú væru uppreistar- mennirnir fallnir frá öllum kröfum sínum ef þeir fengju að greitt væri út við tunnusmíðið ’ ein ki'ðná á 'tím- Brynleifur Tobiasson, Erlingur Friðjónsson, Halldór Friðjónsson, Kristinn Ouðmundsson, Ólafur Thorarensen, Sigurður Ouðmundsson, Snorri Sigfússon, Tómas Björnsson. Nýkomið: Kaffi, Export, Mehs, Strausykur, Hveiti, Gerhveiti, Hafragrjón, Rísmjöl, Sago- grjón, Kartöflumjöl, Kartöflur, Rúgmjöl, þurkuð bláber, Makkarón- ur, Te, Súkkulaði og m. m. fl. Lægsta verði. VERSL. ODDEYRI. ann. Að síðustu lét bæjarstjórnin einn þennan útsendara kommúnist- anna skila því til þeirra, að ef ekki væri um annað að ræða en þessa auðvirðilegu hækkun á útborgun við tunnurnar, þá myndi hún leyfa fjárhagsnefnd og atvinnubótanefnd að tala við þá. Bæjarstjórnin lét því að síðustu undan ámáttarvælinu úr þessum vesælu uppreistárseggj- um, sem búnir voru að hlaupa frá öllum stóryrðunum, sem höfð voru i fyrstu. — Fundur verður halidnn í jafnaðar- mannafélaginu »Akur« á Sunnudaginn ketnur. Nánar á göíuauglýsingum. Verklýðsfélagið á Hvammstanga hefir sagt úr Verklýðssambandi Norð- urlands. Félagið er í Alþýðusamband- inu. — Inflúensan gengur enn í bænum, og legst þungt á marga. nýkomnar: Seli IVal lUMUl ast mjög ódýrt. Guðbj. B/örnsson St. iAkureyri* nr. 137. Fund- ur í kvöld kl. 9 í Skjaldborg (kaffi- stofunni). Kosning fulltrúa á Um- dæmisstúkuþing o.fl. St. Brynja nr. 99. — Fundur í kvöld í Skjaldborg kl. S,30. — Kosning fulltrúa á Umdæmisstúku- þing. Félagar fjölmenni. Umdæmisstúkan nr. 5. Vor- þing hefst í Skaldborg kl. 8,30 e.h. á morgun. Dagskrá samkv. auka- lögum. Stigveiting. Hprhprcyi óskast fyrir ein_ I ICI DCI I hleypan n^ann frá 14. Maí n. k. Upplýsingar gefur júlíus Davíðsson Oddeyrarg. 12 Peningar fanðnir. Hjalti Sigurðsson. Ábyrgðarmaður Erlingur Frið.iönsson. Prentsmiöja Björns Tónssonar.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.