Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 07.11.1933, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 07.11.1933, Blaðsíða 4
4 A í,WflÖY Utvarpið. FastU liðir dagskrárinnar eru: v'eðurfregnir á virkum dögum kl. 10—15 og 19.10, og á helgum dögum 10,40—15 og 19,10. — Hádegisútvarp kl. 12,15. — Endurtekning frétta 15,05 — Híjómleikar 19. — Tilkynningar og augl. 19,20. — Fréttir 20. Hljómleikar 21,30. Danslög á Priðju-, Fimtu-, Laugardags-og Sunnu- dagskvöldum. Breyrtingar tilkyntar sérstaklega. r*riöijuclaginn 7. Nóv.: Kl. 19,35 Erindi iðnaðarmarina. — 20,30 Alþy'ðufr. Rauðakrossins — 21 Piano-solo, E. Th Miðvikudaginn 8. Nóv.: Kl. 19,35 Tónlistarfræðsla, E. Th. — 20,30 Kirkjuerndi, J. Helgason. — 21,15 Grammofónhljómleikar. Finiiudaginn 9. Nóv,: Kl. 19,35 Dagskrá næstu viku. — 20,30 Kirkjuerindi, Guðrún Lárusdóttir — 21,15 Illjómleikar. Fösiudaginn 10. Nóv.: Kl. 19,35 Erindi Fiskifélagsins, Kr. Bergsson. — 20,30 Kvöldvaka. Laugardaginn 11. Nóv.: Kl. 1S,45 Barnatími. — 20,30 Erindi, Guðbr. Jónsson. — 21 Fiílusóló, Einar Sigfússon. d [CES3 FUHDIR TILKYNWIHCA!? St. tAkureyrh nr. /37. Fundur í kvöld kl. 9 í kaffistoíunni í Skjald- borg. Allir félagar mæti. St. Brynja nr. 99. Fundur annaðkvöld kl. 8,30. Inntaka nýrra félaga. Félagar fjölmenni. St. Isafold-Fjal/konan nr. 1. Fundur næsta Föstudagskvöld kl. 8,30. Innsetning embættismanna o. fl. Mætið stundvíslega félagar! Bæjarstjórnin hefir samþykt að auglýsa bæjarstjórastöðuna hér lausa til umsóknar, til 20. Janúar n. k. Vfifi!. „Maíur og drykkur" iirefri selur nú meðal annars: Hangikjöt Hveiti Saft Kæfu Hrísgrjón Líkör Sauðatólg Sagogrjón Ö! Reyktan lax Baunir Epli, á kr. 1,00 pr. kg. fást í Kaupfél. Verkamanna. Öskilahjúl. Þeim hjólum, sem eru í óskilum, ber að koma til undirritaðs. — Nokkur óskilahjól eru nú geymd hjá mér. Gunnar Jónsson, lögregluþjónn. Alþýðublaðið í hinni nyju, stækkuðu útgáfu, kom með »Islandi« núna. Blaðið er hið prýðilegasta að efni og frágangi. — Efnið er fjölbreytt. Einkum eru er- lendu fréttirnar margbreyttar og ýtar- legar. Saga, eftir Hans Fallada, »Hvað nú — ungi maðurpc er byrjuð að koma í blaðinu. Alþýðublaðið kostar nú aðeins tvær krónur á mánuði. — Verkamenn! myndið 4 — 5 manna kaupafélög og kaupið Alþýðublaðið.— Fastir kaupendur gefi sig fram við af- greiðslu Alþýðumannsins sem fyrst, sem útvegar blaðið með fyrstu ferð. Einnig mun verða gerð tilraun með lausasölu á blaðinu. Allir, sem vilja kynnast starfi jafnaðarmanna utan lands og innan, þurfa að lesa Alþýðublaðið. Ábyrgðarmaður: Erlingur Friöjónsson. Prentsmiðja Björns Jónssonar. Gosdrykki Konráð Vilhjálmsson. Tólg fæst i Kiiupjél. Verkamanna. Fyrirspurn. Á þeim skuldabréfum, sem út voru gefin 1930 fyrir láni til byggingar »Alþýðuhússins á Akureyri*, stendur að út skuli dregin 68 skuldabréf 3ð upphæð kr. 2000,00 í Október 1933, og auglýsa f blaði á Akureyri innan loka þess mánaðar nr. þeirra skulda- bréfa, sem út eru dregin. Nú vil ég spyrja. í hvaða blaði hér á Akureyri hafá nr. þessara út- dregnu skuldabréfa verið auglýst, og hvenær vetða þessi skuldabréf greidd. Skuldabréfaeigand i. Nýtt dagblað, sem heitir »Nýja dagblaðið* hóf göngu sina í Reykja- vík á fyrra I.augardag var. Útgefendur eru Framsóknarmenn í Reykjavík og víðar á landinu, og ritstjóri er Ror- kell Jóhannesson frá Syðra-Fjalli. — Blaðið er á stærö við »Morgunblaðið< og kemur út alla daga nema Mánu- daga. — GANGLERI, III. ár, 2. hefti, er ný- komið út. Hefir að flytja ritgerðir, sögur, kvæði og frásagnir merkilegra atburða. Er allt þetta læsilegt, eins og vant er um það, sem Gangleri hefir að flytja.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.