Alþýðumaðurinn - 19.05.1937, Side 4
ALf*ÝÐUM A.ÐURINN
NYJA-BIO
Þriðjudaginn kl. 9.
Gleymmérei
Stórfengleg þýzk söngmynd í
10 þáttum. Aðalhlutverkið leik-
ur og syngur frægasti tenór-
söngvari heimsins
Benjamino Gigli.
konungs vors, Kristjáns hins tíunda(
var minnst á virðulegan hátt s. I.
Laugardag. Margvísleg og stórglæsi-
leg hátíðahöld fóru fram í Kaup-
mannahöfn og var þeim endurvarp-
að frá útvarpsstöðinni hér mestan
hluta dagsins. Einnig var útvarpað
konungsmessu frá Dómkirkjunni
hér og ræðuhöldum og söng frá
veislu konunghollra manna, sem
haldin var á Hótel Borg um kvöld-
ið. Öil voru hatíðahöldin stór
myndarleg og margir þjóðhöfðingj-
ar gistu Kaupmannahöfn þenna dag.
í tilefni af þessum viðburði, gaf
Alþingi og ríkissíjórn fé til stofn-
unar sjóðs, er bsra skal nafn
konungs, og á að verja til eflingar
jarðrækt í landinu.
Hvað sem um konungdóm verð-
ur sagt, þá er það víst — og það
sýndi sl. Laugardagur — að kon-
ungshollusla er mikil með norður-
landaþjóðunum, og mun þar mikiu
um ráða, að norðurlandaþjóðirnar
hafa undanfarið átt ágæta menn á
konungsstólnum. í þeim hópi stend-
ur Kristján konungur tíundi fram-
arlega.
Mjólkurkönnur
Bollopör, Diskar dji'ip-r og gr.
Barnakönnur, Barnatl .kar.
Nýkomið.
Kanpfélag Verkamanna.
St. Brynja heldur fund .á. venju-
legrim stað og tíma. Innsetning em‘
hættismanna og kosinn mlltrúi á
Stórstúkuþing. Félagar, fjounennið.
Keyrslutaxti vörubifreiöa.
Vegna breytingar á fyrirkomulagi við vinnu í bænum, höfum
vér undirritaðir vörubílaeigendur ákveðið neðanskráðan taxta.
Minnsta gjald sé kr. 1.00 og taki ekki lengri tíma en 15 mín.
Tímavinna í almennri vinnu.........Kr. 4,50 á kl.st.
— við kol í bíng.................— 5,00 « —
Eftirvinna og sunnudagavinna greiðist kr. 0.50 hærra pr. kl.st.
ÁKVÆÐISVINNA.
Möl og sandur um eyrina...........kr. 0,30 pr. tunnu
— — á ytri brekku .... — 0,35 — —
— - — á syðri brekku . — 0,40 — —
— — á syðri brekku sunnan M.A. — 0.50 — -—
Útflutningur á kolum um bæinn ... — 3,00 — tonn.
Öll keyrsla innan við 100,oo krónur (miðaö við tímakaup) framkvæmist
í tfmavinnu.
Smátúrar verða að staðgreiðast.
Taxtinn gengur í gildi 15. maí þ. á. og gildir þar til öðruvisi verður tilkynnt
Akureyri 12. maí 1937.
Bifreiðast. Bifröst. Nýja Bílastöðin. Bifreiðastöð Akur-
eyrar. Bit'reiðastöð Georgs Jónssonar og aðrir vöru-
bílaeigendur utan stöðva.
Sameiginlegur fundur þeirra, hinna
miklu félaga, Verkamannafélags Ak
ureyrar og Verkakvennafélagsins
»Eining« var haldinn á annan f
hvítasunnu, »til að ræða um fisk
verkunarkaupið og sameiningu verka-
lýðsins*. Fundur þessi var prýði-
lega vel sóttur að venju, 19 pör,
jafnt á báðar hliðar, hvorki of eða
van, 1 skipstjóri með frú, 1 vél-
stjóri án frúar, 1 kokkur með frú,
1 skósmiöur með frú, 1 ritstjóri
frúarlaus, 1 væntanlegur þingmaður
með frú, og 13 óbreytti'r hásetar.
Þá komu aðrar frúr, ekkjufrúr og
ógiftar, þar af fjórar voru örvasa
fyrir ellisakir, og engin sem verkar
fisk, —
Pá var samþykkt einum rc
að sjá um, að enginn fiskur y
fiuttur í bæinn, og þetta fríða liO
gangi aJlt inn í Verklýðsfélag 'Ak-
ureyrar, til þess sö sjá um að það
félag væri ekki að stuðla að því, að
atvinna aukist í bænum.
Síðast var hrópað hásum rómi;
Sulturinn er bestun.
Tilheyrandi ■
Kveöiö á giugga.
Úti hleypur Árni minn,
Ekki af baki fallinn,
Agiterar kinn við kinn,
Krælir margt í dallinn.
Úti hrópar Árni, um sinn,
Allt að mxði fallinn,
Komdu líka kommi minn,
Krældu með í dallinn.
Illa dreymir Árna minn,
Aftur á bakið fallinn,
Ónýt reynast atkvæðin,
Er hann safnar í dallinn.
BASAR.
Fimmtudaginn 20. maí, hefir
Kristniboðsfélag kvenna útsölú á
allskonar' eigulegum, heimaunnum
munum. í samkomuhúsi sínu, Zíon*
Salan hefst kl. 3 e. h. Kaffi allan
daginn frá sama tíma. — Komið og
stýrkið' gótt mále'fni. —
Prentsmiðja Björns Jónssonar.