Alþýðumaðurinn - 26.03.1940, Qupperneq 1
| 13. <bl.
Alþýðuílokksfé'
lagar!
X. árg.
Akureyri, í*riöjudaginn 26. Mars 1940.
Dregur til deilu milli
sjómanna og útgerð-
armanna?
Eins og sagt var frá hér í blað-
nu fyrir stuttu, hefir farið fram
atkvæðagreiðsla innán allra stéttar-
félaga sjómanna um það, hvort
segjá skuli upp gildandi samkomu-
lagi um stríðsáhættuþóknun skip-
verja á skipum, sem sigla á hættu-
svæðunum; hvort hefja skuli verk-
fail, ef viðunandi lausn fæst ekki á
þessu máli; og hvorl hefja skuli
vinnustöðvun, ef ekki fæst viðun-
andi lausn yfirstandandi deilu um
kaupgreiðslu til sjómanna í erlendri
mynt, þegar þair eru staddir í
erlendum höfnum. Atkvæðagreiðslan.
féll svo að um 95%" giidra atkv-
sögðu já við spurningunum Samn,
ingunum hefir því verið sagt upp,
með löglegum fyrirvara frá 20. þ. m.
að telja
Pau félög, sem að þessu standa,
eru Sjómannafélag Reykjavíkur, Sjó-
mannafélag Hafnarfjarðar, Sjómanna-
félag Patreksfjarðar, Vélstjórafélag
íslands, Félag ísl. loftskeytamanna,
Matsveina- og veitingaþjónafélag ís-
lands, Skipstjóra- og sfýrimannafél.
»Ægir«.
Hvort dregur til aivarlegrar deilu
um þessi mál verður engu spáð
um hér, en atkvæðagreiðsia sjó-
mannanna sýnir að þeir standa fast
við kröfur sínar um bætt launakjör
og tryggingar vegna siglingahætt-
unnar.
Peir, sem eiga eítir að taka M.
F. A.bækur fyrir 1939 hjá Halldóri
Friðjónssyni, eru beðnir að sækja
þær sem allra fyrst,
Þegar ófriður ríkir, þykir þjóð-
unum ráðlegast að spara við sig
áfengið. í síðustu heimsstyrjöld var
veldi Bákkusar takmarkað eins og
hér segir: I Bandarfkjunum, Kanada,
Belgíu, Rússlandi og Rúmeníu voru
bannlög.
í Pýskalandi var áfengisfram-
leiðslan færð niður í 10%". Á-
fengisbúðum lokað í þúsundatali,
og söiutími hinna færður niður í
örfáar kist. daglega.
í Austurríki og Ungverjalandi
var áfengisneysla færö niður í \0%.
í Tyrklsndi var lagt bann við
ölvun.
í Frakklandi var heimabrugg af
brennivíni bannað og einnig að
opna nýja söiustaði, skattar áf á-
fengi hækkaðir, sölubúðir ekki opn-
ar nema 6 klst. daglega, og algert
áfengisbann í þeim héruðum er
stytjöldin geisaði.
I Englandi var öifrarnleiðsla færð
niður í einn þriðja og áfengisfram-
leiðslan niður í enn minna. Söla-
stöðum lokað frá Föstudegí
til Mánudags, og aðra daga ekki
opið nema nokkrar klst,
f Noregi var algert bann á inn-
flutningi og frarnleiðslu sterkra
drykkja, bjórframleiðsla minnkuð og
bönnuð alveg um tíma.
í Svíþjóö var bannað að fram-
leiða sterka drykld og áfengis.
skammtar minnkaðir, einnig styttur
sölutími veitingastaða, og í sumum
héruðum var algert áfengisbann.
I Danmörku var framleiðsla sterkr-
a drykkja færð niður í 15°/o, skatt-
Munið öll, konur og karl-
ar, fundinn í Alþýðu-
tlokksfélagí Akureyr-
ar, annað kvöid, í Versl-
unarmannaféiagshúsinu. —
Héraðsiæknir flytur erindi
o. fl. — Nánar í sérstöku
fundarboði.
FÉLAOSSTJÓRNIN.
ur hækkaður úr 50 au. f kr, 20,60
á hvern lítra af hreinu áfengi.
í Hollandi var áfengisbann alla
Sunnudaga og sölusíöðum lokað
kl. 4 vitka daga.
Á Ítaiíu var áfengisbúðum lokað
f þúsundatali.
Yfirstandandistríð hefir einnigorð-
ið til þess að víða ér reynt að
draga úr áfengisnotkun. í Frakk-
landi hefir heilbrigðisrnálaráðuneyt-
ið sett á stofn stríðsnefnd, til að
vinna gegn áfengisneyslu.
í Pýskalandi hefir stjórnarskrif-
stofan gefið út ðskorun til þjóðar-
innar um að neyta ekki áfengis.
Lögreglunni hefir verið geíið vald
til þess að banna drykkjumönnurn
að sækja almenna veitingastaði.
Einnig hefir stjórnarskrifstofan hvatt
bæja og sveiíastjórnir til þess að
banna algerlega áfengissölu á út-
borgunardögum. Lögreglan í Memel
hefir tilkynnt, að ölvaðir menn verði
settir í fangelsi og myndir af þeim
hafðar til sýnis fyrir almenning.
Framh. á fjórðu síðu.