Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 09.09.1941, Page 3

Alþýðumaðurinn - 09.09.1941, Page 3
Mjðlkin hækkar enn Mjólkurverðlagsnefndin í Reykjavík hefir enn einusinni hækkað verð á neytslumjólk og mjólkurafurðum. Nemur verðhækkunin á mjólkinni \\>2% og öðrum mjólkurafurðum f samræmi við það. Væntanlega hækkar mjólkurverð- ið annarstaðar á landinu nú á næst- unni. Ástæðan fyrir þessari verðhækk- un er ekki sjáanleg, önnur en löng- unin til að auka á dýrtíðina. Ekki er það hækkun á kaupgjaldi seinni- hluta sumars. Ekki getur það ver- ið vegna vaxandi dýrtíðar, því vaxandi dýrtíð síðustu mánuði stafar af verðhækkun á afurðum bænda, sömu manna og framleiða mjólkina. Hefði sú verðhækkun því frekar átt að leiða til verðlœkk- unar á mjólkinni en hækkunar. »Tíminn* er nýbúinn að lofa bændur fyrir það hve lofsverðan vilja þeir sýni — undir handleiðslu Framsóknarflokksins — á því að halda dýrtíðinni niðri. Húsnæðismálm eru nú mjög á dagskrá eins og von er til. Óðum færist nær þeim degi er fjöldi fólks verður að flytja út á götuna, ef ekki verður búið að útvega því samastað áður. Bæjarstjórn Reykjavíkur hefir sam- þykkt að Iáta byggja 100 bráða- byrgða-íbúðir, en það nær skammt; og auðvitað er þetta engin fram- tíðarlausn á þessu vandræðamáli. Víðar í stærri kaupstöðum er Ifka um fullkomin vandræði að ræða. Síðasti bæjarstjórnarfundur hafði húsnæðisvandræðin hér til umræðu og kaus 5 manna nefnd til að vera húsnæðislausu fólki til aðstoðar um útvegun húsnæðis. Eins og gefur að skilja mun starf nefndar- innar ekki vera komið nema lítið á veg ennþá. Og auðvitað er aðeins hægt að ráða eina verulega bót á húsnæðis- leysinu og það er að byggja fieiri íbúðarhús en nú eru til í bænum, ALPY Ð UM AÐURINN 3 Aðvðrun vegna fjárpestar í réttum verður allt fé, sem mál- að er á hornum, tekið frá með því líkur eru á að það sé af sýktum eða grunuðum svæðum. Er skorað á alla réttarmenn að vera hjálplegir að benda hrepps* stjórum á þetta fé. Akureyri, 9. September 1941, Sýslumaður Eyjafjarðarsýslu SIO. EOGERZ. AOvðrno vepa fjðrpestar. Kindaslátur má því aðeinsflytja at sýkta svæðinu til Akureyrar/ að hausar hafi verið sviðnir. Lung- un má ekki flytja. Akureyri, 9. September 1941. j Sýslumaður Eyjafjarðarsýslu og bæjarfógeti Akureyrar. Sig. Eggerz. Aðvörun til skipa og báta frá póst- og símamálastjórninni Að gefnu tilefni eru skip og bátar enn á ný aðvöruð gegn því að gefa með talstöðvum sínum nokkrar upp- lýsingar um veðrið. Sé út af þessu brugðið, getur það haft hinar alvarlegustu afleiðingar. lilTÐ HÚS til sölu. — Laust 1. Okt. Ritstj. vísar á. Ábyrgðarmaður. Erlingui Friðjónsaon. Prentsmiðja Björns Jónssonar.

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.