Alþýðumaðurinn - 23.06.1942, Page 3
j*. LPtÐiJ M AÐURLNW
oröaö 2. gr. imiraeddra laga á þssaa
leið :
Stétlarfélög skulu optn öllum
í hlutaðeágandi starfsgrein á
félagsvæðinu. £n iöggjatinn geröi
þetta eltckí. Hvers vegna?
Af því, að það er almennur
réttur allra félaga, hvaða tcg-
undar sem eru, að fá að ráða
hverir mynda það.
Af því, að þegar lögín voru
sett, áttu verklýðsfélögin þenná
rétt, jatn gamlan og hefobund-
inn eins og íéiögin voru gömul.
Af því, að þessi réttur verð-
ur ekki ai þeim tekinn í lýð-
Tæðisþjóðfélagi.
Pessvegna viðurkenndi löggjatinn
þenna réít félaganna með því cð
binda rétt einstaktingsins við nán-
ar ákveðnar reglur í samþykkt-
um félaganna.
(Sjá 2. gr. hér í undan.)
Pað er sama hvert litið er, Ailur
félagsskapur, hvaða natni, setn
nefnist ter með þenna rétt óskertan.
Vér skulum aíhuga annan hags-
munaféiagsskap ísíenskrar alþýöu,
samvinn’iifélögin. Hverir eru þar
iéltmeiri, ernstakiingarnir eða féiags-
heildirna: ?
í iögum um samvinnuféíög er
það lekið iram, aö eitt at aðaiein-
kennum á skrpulagi samvinnuiélag-
anna sé: Frjáis aögangur fyrir ulia-
•(3 gr. netndra !aga). Pó setja fé-
fögin ýms ákvæöi fyrir inngongu
nýrra félaga. Og í 4. gr. samþykkta,
sem giida fyrir hvert einstakt iéiag,
segir svo : (Lerurbr. hér.)
>Fé]agsstjorn hefir vald íál að
synja mönnum um upptöku, ef
henni virðisl ástæða til, en um-
sækjandi getur þá borið mál
sitt undir ié3agsfund.«
Og auðvitaö hefir féiagsíundur
rén tii að skera úr þessum rnáium
— almennan rétt, sem öll íélög
hafa í lýðfrjálsu landi. pað virö-
ísl þó aö ;um meiri hagsmuni ein-
staklings sé aö raeðt, þar sem kaup-
íéiagsskapurinn er, en hugsanlegir
hagsmunir, sem breyttar ástæð-
ur geta ef til vill skapað, en á
slíkum sloðum byggir Félagsdóm-
ur réflindaránið á hendur verklýösfé-
iögunum.
Verklýðsfélögunum er nauöugur
elnn kostur að rísa öll, sem ein
heild, upp á mófi þessari árás á
réitindi þetrra. Ef þau gera það
ekki, mega þau eiga von á að öll
réiíindi verði af þeim rupiuð smált
og srnátt. Elcki mun skorta óhlut-
vanda ntenn, eins og Steingrlm
Aðaisteinsson, til að gera kröfur
um slíkí, og meirihluti Félagsdóms
virðist vera of ieiðitamur við slíka
menn til þess að verkiýðsfélögin
geíi átt framtíð sfna undir samspili
slíkra afla, miður vinveiítra verklýðs-
samtökunum-
Alþýðusamband íslands á að
haía forystu í þessu máli, og hætla
ekki fyr, en svo verði frá þessum
málum gengið að rétlur verklýðs-
félaganna sé tryggur gegn þeirri
skemmdastarfsemi, sem búast má
viö að gegn þeim verði rekin. Hér
dugar ekkerl kák eða vangaveltur.
Ég gat þess hér á undan, að ég
teldi framkomu Félagadóms —
meirihluta hans — ósaemilega gagn-
varl Verkiýðsfélagi Akureyrar. Skal
ég nú rökstyðja það betur.
Réttindarán það, sem hér hefir
verið gert að umtalsefni, snertir öll
verklýðsfélög landsins- Par verö-
ur því ekki sagt að V. A. gangi
frá með lakari hlut en önnur verk-
lýðsfélög. Hitt gerir Félagsdómur,
og það snertir Verklýðsfélagið eitt,
að dæma — að ástæðulausu, þann
mann inn í félagið, sem er svo illa
þokkaður af féiagsfólkinu, að það
vil! hann ekki inn í félagið. Slíkt
er fullur fjandskapur við það.
Pó hefir félagið ekkert annað gert
f þessu Steingrímsmáli, en að fara
eftir sínum eigin lögum, sem sam-
in voru og sett löngu á undan
setningu vinnulöggjafarinnar. í
öðru lagi hefir félagið, þótt hlutað-
eigandi St, A.) hafi til alls annars
unnið, tryggt þeð á atfa lund, að'
hann geti hvorki fyrr né sföar tap-
að neinu á því að vera ekki með-
íimur í félaginu. Fynr þetta dæm-
ir Félagsdómur félagið í sektír!
Hvaða öfl þarna eru að verki,
verður ef til vill vikið nánar að f
næsta blaöi. En þess skal aðeins
getið að allir, sem ég hefi heyrt á
þenna dóm minnast, lögfróöir
menn ekki síður en aðrir, hafa
undrast hann og Salið, að það
minnsta, sem stefnandi hefði þurtt
að sanna í málinu, væri það að
hann helöi orðið fyrir fjárhagslegu
tjóni af því að V. A. neitaði hon-
um um inngöngu. Hér er því ekki
um leikmannsdóm að ræöa, heltíur
Hklega aímennsn dóm yfir fram-
komu jneirihlufa féíagstíóms.
Alvsriegustu nmá! geta haft sfnar
»kómisku* hliöar. Svo er einnig
hér. Pað er ekki lítið broslegt að
FélagS-dórrur skuli finna sérstaha
ímynd verkamanns í Steingrími Að-
atsteinssyni, Pessi maður heHr s. I.
5 ár unnið cs- 2 mánuði verka-
mannavinnu, eöa um 10 daga virka
til jaínaðar i ári. Félagsdómur
segir hann hafa »lífsviðurvær«« sftt
af »ai)skonar verkamannavinnu*.
Hefði Steingrímur þá átl að liía á
ca. 200 krónum á ári. Er það ó-
Ifkt lægri upphæð en hann krefst
fyrir þurfamenn, þegar hann Er í
atkvæðaieit hjá þeim.
Pegar Verklýðsfélag Akureyrar
var stofnað, lét Steingrímur félaga
sína reka okkur bræður úr Verka-
mannatéiaginu, þó við vaerum bún-
ir að segja okkur ur því félagi.
Brottreksturir n!!! var rökstuddur
með því að það væri verklýðshreyf-
ingunni skaölegt »ö tvö verklýðsfé-
lög væru starfandi í sömu starfs-
grein á sama stað, það #r að hags-
munir verkamannanna væru skertir
og öryggi þeirra gert minna en
ella með þessu háttalagi- Nú er
það svo mikið hagmunamál íyrir
»verkamanninn«, Steingrím Aðal-
steinsson, aö vera í báðum þess-
um félögum, að hann krefst ógild-
ingar á Jögum Vcrklýðslélagsinsc.