Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 28.03.1944, Page 4

Alþýðumaðurinn - 28.03.1944, Page 4
4 Alþýðumaðurinn 'Alþýðuhreyfingin og ísafjörður licitir fjórða fneðirit Alþýðull. Hefir Ilannibal Valdimarsson. skrifað það, og segir það frá því hvernig Alþýðuhreyfingin hcfir aunskapað Isafjörð og hverjar framfarir þar hafa átt sér stað undir stjórn og forystu Alþýðufl. Ritið fæst hjá Erlingi Friðjóns- syni, Strandgötu 7. Einnig í Bóka- búð Rikkm — Á þessum stöðuin fæst einnig þriðja rit Alþýðufk: Sósíalismi á vegum lýðræðis eða einræðis. Aðeins örfá eintök eftir. Hjónaband. Ungfrú Guðbjörg Þorsteinsdótt- ir og Gunnar Steingrímsson hótel- eigandi. Trúlofun. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Stella Sigurgeirs- dóttir og' Tryggvi Gunnarssoix hátasmiður. Silfurbrúðkaup áttu 22. þ.m. frú Margrét Gunnars- dóttir og Bjarni Halldórsson bólc- ari hjá Rafveitu Akureyrar. Tdlfl fæst í Kaupfél. Verkaiuanna Svefnpokar og Kerrupokar \ «*» nýkomnir.. Kaupfél. Verkamanna Tilboð óskast í húsið Eyrarvegur 16, Aluireyri, eign ÖnnU Sigfúsdóttur. Tilboðum sé skilað fyrir 1. apríl næstkomandi. Skiptaráðandinn á Akureyri, 22. rnarz 1944. S I G . EGGERZ. TILKYNNING yiðskiptaráðið liefir ákveðið hámarksálagningu á eftir- greindar vörutegundir: 1. Málning, lökk og trélím: 1 heildsölu 12% 1 sinásölu: a. þegar keypt er af innlendum heildsölubirgðum 3Ö% J). þegar kcypt cr Jieint frá útlöndum 38% 2. Fernisolía: 1 heildsölu 15% 1 smásölu: a. þegar lteypt er af innlendum Jieildsölubirgðum 35% b. þegar keypt er Jieint frá útlöndum 45% Ef smásali selur fernisolíu í heilum tunnum, skal gef- inn 20% afsláttur frá smásöluverðinu. 3. Krít, þurrkefni, kítti, terpentína, tjörur og blackfernis: 1 heildsölu 15% 1 smásölu: a. þegar keypt er af innlendum heildsölubirgðum 25% Ji. þcgar keypt er lieint frá útlöndum 30% Þegar varan er seld sundurvegin, má smásöluverðið vera 15% liærra. i 4. Málningarpenslar hlíta sömu ákvæðum og' liandverkfæri. Álcvieði tiJkynningar þessarar koma til framkvæmda frá og með 27. marz 1944. Reykjavík, 20. marz 1944. VERÐLAGSSTJÖRINN. Gei'ist fastir áskrifendur að ALÞÝ ÐUBL AÐINU. Hringið í síma 110. Þá verður það borið heim til yðar. Ábyrgðarmaður: Erlingur Friðjónsson. PrcncnniOJa BJðrni Jánmnir kX j

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.