Alþýðumaðurinn - 04.07.1944, Qupperneq 2
2
Alþý#umaðurinn
Gnðmnndur Friðjdnsson
skáld
Giíðmundur skákl Friðjónssoii
var fæddur á Sandi í Aðaldal, í
Sttður-Þinífeýja rsýslu 24. Olvt. 1869.
Hann var sonnr Friðjóns iíónda
Jónssonar og konu hans Sigur-
hjargar Guðmundsdóttur, verður
ættin ekki rakin hér enda kunnug
þeim er stund leggja á þá fræði.
Guðmundur ólst upp í föðurhus-
xim og vandist þeim heimilishátt-
um er lögðu hornsteina að við-
horfi hans og skoðunum síðarmeir.
Þá gengu. yfir harðindaár. Bændur
og skyldulið þeirra þekktu skort-
Inn og fátæktina, og skildu að
gæta varð ýtrustu hófsemi, ef sigr-
ast átti á erfiðleikunum. Þessa við-
horfs gætir víða í sögum Guo-
mundar, og hefir sumum fundist
of mikið uin það, en sé vel að
gætt, eru í þessu viðhorfi fólgin
j>au einu hjargráð og sjálfsvörn,
sem þjóðin gat lieilt til að fyrra
sig hungurdauða þegar allt árferði
brást. Þetta skildi jafnan haft í
huga þegar menn lesa sögur Guð-
mundar Fi'iðjónssonar. Ágætt
dæmi þessa viðhorfs er sagan
xGaiuki heyið«, því hún lýsir við-
horfi hinna eklri kynslóða, en
sem okkur sem nú lifum skortir
oft skilning á. En hér verður ekki
xætt um skáldsagnagerð G. F., þ\ í
til þess er hvorki rúm né tími, að-
eins nokkur orð um ljóðskáldið
Guðmund Friðjónsson, sem nú er
látinn, eni sem var eitt af höfuð-
skáklum þjóðarinnar um langt
skeið, og sem hún mun minpast
meðan íslensk tunga er töluð.
Guðmundur Friðjónsson gökk. í
Möðruvallaskólann og tók þaðan
burtfarapróf árið 1893. Hann varð
þá strax kunnur, fyrir ritgerðir
og erindaflutning, því hann átti
Iþað tungutak og. þá orðkynngi, er
gerði hann einstæðan og þjóð-
Isaunnan sem rithöfund og skákl.
Fyrsta Ijóðabók hans »Úr
lieimahögunK, kom út er hann
yar þrítugur, í henni er kvæðið
»Ekkjan við ána«, er frægt hefir
oroið og hver maður þekkir sem
skáldskap ann. En þótt kvæði það
sé irið ágætasta í sinni röð, er
mikill áhirgðarhluti að fullyrða að
það sé hið besta kvæði skáldsins,
en til þess er nú tíðast vitnað.
Guðmundur Friðjónsson orti
fjökla eftirmæla og mihninghv-
kvæða uin látna menn og konur,
sem eru svo auðug af litum og
skáldlegri fjölbreytni að næstum
er ógerningur að segja hvert
þeirra sé best. Eitt kvæðið hefir
þetta til síns ágætis, annað hitt.
Þau glitra og sindra af þeirri orð-
kynngi og myndauðgi sem er jafn
hressandi og hún er íátíð — og
þótt hjá góðskáldum sé — það'sem
G. F. kvað eftii Jóhann Signr-
jónsson látinn, á jafn ágætlega
við sjálfan hann:
»1 gullsmiðju málsins er greindin
og guðsmyndin losuð úr hlekk.
Þitt líkindaríka og meitlaða mál
scm mjöður á sálirnar fékk«.
Maður les ekki þessar hending-
ár, án þess að verða smortinn af
snillinni og Ijómanum sem af
þeim stafar. Höfuð einkeimi
skáldskapar eru áhrif hans á vit-
und þeirra senr njóta hans. En það
er svipað með skáldskap og vín,
að hann örvar tilfinmingar rnánna
eða þeirra sem kunna að meta
hann. Þeim er hann guðaveig, scm
lætUr sálir þeirra finna á sér —
þær verða örar og fagnandi!
Þegar skáldið lýsir göirdnm
manni sem erfiði og þrlög fengu
ekki beygt, þá er lýsingin á þessa ,
leið:
»— — Hlána lét j hugskotinit
hlátra guðs til sólarlags----«.
Á hversdagsiuáli myndi þetta
heita að maðurinn nafi verið glað-
lyndur. — En skáldið veit meira.
Það hefir skyggnst inn í hugskot
öldungsins, þar sem hlátraguðinn
leysir bundna krafta og lætur
hlákuvind gleðinnar fara utn sáhi
hans.
Þeim sem gefinn er bragsnilii
og hughlær í jafn ríkum mæli og"
G. F. voru gefnir þessir eiginlcikv
ar, þcim er lítið gefið um margt
sem tískan hill.ir sem skáklskap,-
og G. F. var allra manna ófeimíK
astur og berorðastur um þau efnt
þegar honum þótti þörf að taka af
skarið. Því er það að hann kveður
svo að orði í kvæði um Grínr
skáld á Bessastöðum:
»Rís nú upp skákl, og rúnir
kvæðagerðaf
ristu á skjöldu' vorra ljóðasmiða.
Þeirra scm húast flumósa til ferðá'
flöktandi á vegum nýrra tiklur-
siða«-
Erindið er ádeila, en frá sjónar-
miði skákls, sem gengst undir þao
lög er fastir og fágaðir hættir
hlýða, er ádeilan réttmæt.
Guðmundi Friðjónssyni fundust
tildur-siðakvæði óþörf — og verrí
eir það. Hann skorar á Bassastaöa-
skáldið að rísa upp og gefa fluiU'
ósa Ijóðasmiðniun einskonar for-
skrift, og hann æskir þess einnig
af honum að hann kveðji land'
vætti að hreinsa til á þingi. —'
Hann sá hvar skórinn kreppti
að. — —
Guðmundur Friðjónsson virti
skáldskaparlistina öllu öðru frani'
ar. Hin þröngu einstigi hennar
þóttu honum líklegri leiðir til úi'"
lausnar og fullnægju, en nokkrar'
aðrar. — Hann kvað:
»Lás ég líffræði,
og landafræði,
las ég ljósfræði,
las ég guðfræði;
lausn lífsgátu
lá þó hvergi
— hvert sem ég horfði
á hraðbergi.
Veit ég vonaskarð
vera í fjöllum —
Braga blá-fjöllum
beint í austri,
móti morgunsót
margra rasta,
’ ótal einstiga
í
undraskarð. ■