Alþýðumaðurinn - 11.07.1944, Síða 3
AtfetðumaAirin*
3
INGVAR GUÐJÓNSSON
KVEÐJA FRÁ
SKIPSTJÓRAFÉLAGI NORÐLENDINGA
Velkominn lieim á þína feðra fold,
föst var þín tryggð við hennar gróðurmold.
í víking fórstu, vannst þér frœgðarorð,
því vættur íslands stóð hjá þér um horð.
Þú sigldir djarft, en fékkst þó fjöldans traust,
og fyrir þér varð Ægi gullið laust.
Velkominn heim. Fyrst víking lokið er,
vel fer á því, að duft þitt hvíli hér.
Við yzta haf, við aftanroða skraut,
og árdagsskin og Ijóma af vetrarbraut.
F. H. BERG.
kaup um 84% og kvennakaup um
114%. 6—11 prósentin hjá
Verkamannafélaginu eru náttúr-
lega afar glæsilegur sigur við
hliðina á þessu, að maður tali nú
ekki um 0 prósentin (eins og hjá
Bör Börson) við lempun kola í
skipi og ketilhreinsun.
SAMFERÐAMENN
og fleiri sögur
heitir bók, sem blaðinu hefir
Borist nýlega. Þetta er ekki stór
bók — 96 blaðsíður, en hefir að
l®ra 14 smásögur. Höfundurinn
ei' Jón H. Guðmundsson ritstjóri
í5Vikunnar“. Áður hafa komið út
eftir Jón tvær bækur, sem báðar
blutu vinsamlega dóma.
Þessar 14 smásögur eru liðlega
t'itaðar og fjalla um hversdagsleg
efni, flestar, og eru auðsjáanlega
daegrastyttingarstörf höfundarins,
en ekki ritaðar til að *,slá sér upp“
á þeim. Þær eru myndir úr dag-
lega lífinu, frá haráttu alþýðu-
fólks, dregnar upp á einfaldan, en
ijósan hátt — og svo sennilegar,
fáum mun detta í hug að þær
®éu skáldskapur — tilbúningur.
Þetta er höfuðstyrkur þeirra
allra, og hverrar út af fyrir sig —
°g hann ekki veigalítill.
»J 0 R Г
1. og 2. hefti V. árg. hefir blað-
Jnu borist nýlega. í fyrsta hefti»u
ber mest á ritgjörðum ritstjórans.
Éjalla þ ær aðallega um sjálfstæð-
^niálið og forsetann. Þá ritar
Bétur Sigurðsson allhvassa grein
^ni þjóðskipulag og stjórnmála-
8pillingu. Einnig er í ritinu ýmis-
bonar fróðleikur, ritfregnir o. fl.
1 annað heftið rita, auk ritstjórans,
^uðm. Finnbogason, Kristján frá
Garðsstöðum, Matthías Þórðarson
Silfurbrúðkaup
áttu 6. þ. m. Jónas Rafnar yfir-
læknir og frú hans, Ingibjörg
Bjarnadóttir. Sama dag voru gefm
saman í hjónaband ungfrú Berg-
ljót Haraldz og stud. med. Bjaini
Rafnar, sonur Kristneshjónanna.
Alþýðumaðurinn
kemur ekki út í næstu viku vegna
sumarleyfa fólksins í prentsmiðj-
unni.
o. fl. Kristmann Guðmundsson á
þarna sögu. Einnig eru þarna rit-
fregnir, fróðleiksmolar, skák, inn-
rásarkort o. fl. Aðalumboðsmað-
ur fyrir „Jörð“ er hér nyrðra ung-
frú Ragnheiður 0. Björnsson, Ak-
ureyri.
Leiðrétting.
Inn í umsögn F. H. Berg urn
Guðm. Friðjónsson í síðasta blaði,
höfðs slæðst þessar prentvillur:
Líkindaríka í stað líkingaríka,
hlátraguðs í stað hlátraguð og
hilla í stað hylla. Þá var það og
missagt að Guðm. hefði verið
fæddur á Sandi. Hann var fædduh
á Sílalæk, næsta hæ við Sand.
GJALDDAGI !
Alþýðumannsins var 1. Júlí. —
Þeir kaupendur, sem ekki hafa
þegar greitt blaðið, eru vinsam-
lega beðnir að greiða það við tæki-
færi til Erlings Friðjónssonar,
Kaupfélagi Verkamanna, Stránd-
götu 7.