Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 11.07.1944, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 11.07.1944, Blaðsíða 4
4 Alþýflfciraaðuiiim SVIPLEGT SLYS. Sl. Laugardagskvöld vildi það sviplega slys til, að Guðmundur Halldórsson, verkamaður, Hafnar- stræti 2 her í bænum féll af hest- baki inni á Krókeyri og beið bana af. Með hverjum hætti þetta varð rer ekki vitað, en þegar komið var á slysstaðinn lá Guðmundur þar meðvitundarlaus. Var hann þegar fluttur á sjúkrahús, en var örend- ur strax eftir komuna þangað. Guðmundur var Húnvetnihgur að ætt. Hann var kvæntur og átti eitt barri. Foréldrar íians og tveir bræður eru búsett hér. Hahn var prúðmenni hið mesta, greindur vel og vel metinn af öllum er kynntust fionum. Hjónaband. Á Laugardaginn Yar voru gefin sáman í hjónaband að Skútustöð- um í Mývatnssveit, ungfrú Val- gerður Lárusdóttir, Hinrikssönar ■ökumanns hér í bæ, og Egill Sig- urðsson, framkvæmdastjóri h. f. ,,Sindri“. Þarí að ráða bót á. Mörgum hefði þótt það sarin- gjkrrit áð Mjólkursámlagið gerði eitthvað til að flýta fyrir af- greiðslu í mjólkur og brauðbúð- um KEA, þ’egar hætt var að flytja mjólkina út um bæinn. Ekki voru það svo fáir bæjarbúar, sem létu færa sér mjólk lieim, að hverjúm manni gæti ékki verið ljóst að þeg- ar þeir bættust í ösina og þrengsl- in í mjólkurbúðum, yrði að fjölga þar áfgreiðslufólki, ekki síst þá <laga, sem búðirnar eru ekki opn- ar nema 4 tíma. Það er líka langt frá að af- greiðslan í mjólkurbúðunum sé sæmileg um helgar. Fólk verður að, bíða í stórhópum svo og svo lengi' AÐYÖRUN Þar sem Kaupfélag Verkamanna Akureyrar hefir keypt þaá hús, sem standa á fiskreit þess á Gleráreyrum, verður hver saf sem brýst inn í hús þessi, brýtur glugga, eða hefir hönd á nokknri sem húsum þessum tilheyrir, látinn sæta fullri refsingu fyrir. ERLINGUR FRIÐJÓNSSON. * TILKYNNING • Getum selt eða leigt nokkur hús á Gleráreyrum, sem leyfi el' fyrir að megi standa í nokkur ár. Sum þessara liúsa mun vei'3 hægt að innrétta til íbúðar. Kaupfélag Verkamanna. ______________________________ ^ RAFLAGNIR — VIÐGERÐIR. Annast allskonar rafvirkjavinnu. — Sel perur, lampa og fl. tilheyr- andi iðn minni. Gústav Berg Jónasson. — jafnvel hálfa klukkustund eða lengur — áður en það fær af- greiðslu. Eg sæki mjólk og brauð í „Al- aska“, og þekki þar því best til. Og það eru engar ýkjur að það er hvorttveggja jafn ófyrirgefanlegt, að láta fólk bíða þar eftir af- greiðslu eins og alltaf á sér stað um helgar, og að leggja það á þrjár stúlkur að aimast það, sem þeim er ætlað að gera þessa daga. Mjólkursamlagið stendur ekki á þeim horleggjum efnalega að því sé ofætlun að borga svo sem tveim aukastúlkum nokkra klukku- tíma um helgar. Og við mjólkur- kaupendur þykjumst greiða það verð fyrir dropann, að við þurf- um ekki að hanga klukkutímum saman við búðai’borðið, eða jafn- vel við búðardyrnar, áður en við fáum mjólkina. Kona á Oddeyrinni. J O RÐ 2. liefti 5. árgangs, komið 1 bókabúðir. Áskriftum veitt móttaka í HANNYRÐAVERSLUN RAGNH. 0. BJÖRNSSON' Kaupum hreinar LÉREFTSTUSKUR' PRENTSMIÐJ Á BJÖRNS JÖNSSONAR h-. Hafnarstræti 96. Sími 2 Ábyrgðarmaður: Erlingur Friðjónsson. Préntsmiðja Björas Jónssonar b/

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.