Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 28.12.1944, Síða 4

Alþýðumaðurinn - 28.12.1944, Síða 4
 ALÞÝ5¥MAÐURINN Kauptaxti Verklýðsfélags Akureyrar frá 1, Janiíar 1945. Kaup karlmanna, almenn dagvinna . kr. 6,83 á klst, Kaup drengja 14 — 16 ára dagv, . — 4,58 - — Skipavinna karlmanna dagvinna . — 7> 10 — Kol, salt. seraent og grjótv., dagv., . — 7,92 - Stúun á sild í dagvinnu . . . . — 9,01 - — Kaup dixilmanna í dagvinnu . . — 7,64 - — Lempun á kolum í skipi, dagv., . — 12,01 - — Mánaöarkaup karla kr, 1016,25, KAUP KVENNA: Dagvinna almean og fiskvinna . . kr. 4,23 á kl.st. Síldarvinna kvenna, dagvinna . . — 5,05 - — Á ofanskráð kaup greiðist 50%^ hækkun fy rir eftir vinnu, en 100X hækkun fyrir nætur- og helgidaga vinnu. Hreingerning á íshúsum og skipum, pönnun og önn* ur íshúsvinna greiðist eins og síldarvinna. Vinni konur þá vinnu, sem venja er að karlmenn vinni, þá skal greiða þeim sama kaup og karlmönnum. Akureyri 27. Des, 1944. Fyrir Verklýðsfélag Akureyrar. Erlingur Friðjónsson• íGIeðilegt nýtt ár! Þökkum viðskiptin á árinu,j sem er að enda. Prentsmiðja -Björns Jónssonar h. f.| DAUFLEG JÓL áttum við Akureyringar nú und- anfarið. Á aðfangadag tók rafork- ar- að þverra og hélst'afmagnsleys- ið fram á síðari hluta gærdagsins. Á Jóladaginn hringdi blaðið aust- ur að Laxárvirkjun til að fregna um hverju þetta sætti, og fékk þá að vita að Laxá botnfraus upp við Mý- vatn fyrir og um helgina. Var u»n- ið allan Jóladag að því að gjöra ræsi gegnum ísstífluna. Má fara nærri um hvað bæjarbúa bíður ef vetur skyldi fara að með herðneskju feðráttu, þegar svona fer í öndveg- istíð að héita má. Vegna vörukönnunar verða sölubúðir vorar lokaðar sem hér segir: KJÖTBÚÐIN: 1.—3. janúar, að báðum dögum meðtöld- j um. NÝLENDUVÖRUDEILDIN: 1,—4. janúar, að báðuiú dögum meðtöldum. VEFNAÐARVÖRU-, SKÓ-, JÁRN- og GLERVÖRUý VÉLA- og VARAHLUTA- og BYGGINGAVÖRÉ' DEILD frá 1.—7. janúar, að báðum dögum meðtold' um. ÚTIBÚIN á Oddeyri, Brekkugötu, innbænum og vi® Hamarstíg frá 1.—3. janúar, að báðum dögum rrteð| töldum. LYFJABÚÐ, BRAUÐ- og MJÓLKURBÚÐIR VERÐA EKKI LOKAÐAR. Full reikningsskil á þessa árs viðskiptum vet'M að vera gerð fyrir 15. janúar næstkomandi, þar eð gönd' um reikningum verður ekki haldið opnum til útborgunaf nema fram að þeim tíma. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA- Verður að bíða Blaðinu hefir borist „Stígandi“ 4. hefti II. árg. — myndarlegt rit og „Gangleri“ 1. og 2. hel’ti 18. árg. Verður að bíða að geta þessara bóka þar til eftir nýár, að auglýs- ingar taka ekki upp nær allt í'é"1 blaðsins, eins og undanfarið heí" átt sér stað. Abyrgðarmaður: Erliugur Friðjónsson. Prentsmiðja Björns Jónawnar b. 6

x

Alþýðumaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.