Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 27.03.1945, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 27.03.1945, Blaðsíða 3
ALÞffiUMAÐURTNN 3 Gátu fengið 99 0 0 EN HÖFÐU 70% á MÓTI SÉR Kosningar til finska þingsins fóru fram nú nýlega. Kommúnist- ar húgsuðu að sigla háan vind, því tækifærið var að þeirra skapi. Kosningarnar fóru fram rétt fyrir framan fallbyssukjafta rússneska hersins og undir íhlutun rússneskra eftirlitsmanna á öllum sviðum. — Gerðu þeir kosningabandalag við allskonar „samtök“, þar á meðal nokkurskonar „Héðinista“ úr Al- þýðuflokknum, sem héldu að hag- kvæmara væri nú fyrir sig að ganga Rússum á hönd, þegar þeir væru raunverulega orðnir öllu ráð- andi í landinu, en að berjast fyrir rétti finnsku alþýðunnar og sjálf- stæði landsins eins og Alþýðuflokk urinn var svo „gamaldags“ að ætla sér að gera. Var nii vegið fast að Aiþýðuflokknum og átti að afmá hann af finnskri grund. Að vísu tókst að rýra fulltrúatölu flokks- ins, en samt kom hann út úr kosn- ingunum, siœrsti jlokkur landsins eins og áður. Eru kommar mjög „skúffaðir“ yfir þessu, en gorta þó á hinu leytinu af styrk flokksins og kasta eigu sinni á allt samsullið, sem gerði bandalag við' þá í kosn- ingunum. Sl. Fimmtudag stóð einn af gullfuglum kommúnista í ís- lenska útvarpinu og skýrði úrslit- in í kosningunum á vísu „Þjóðvilj- ans“. Má geta nærri hve rétt sú mynd hefir verið'. En eitt atriði, er hann iagði sérstaka. áherslu á, var það hve göíugmannlega Rússum hefði farist gagnvart Finnum, að lofa þeim að sýna svona útkomu. og benda á nokkrar nýjungar í sam bandi við þær. (Meira). Halldór Friðjónsson. Því auðvilað hefðu þeir getað lát- ið 99% í kosningunum falla þeim í vil, ef þeir hefðu viljað!!! Nú sýndu kosningarnar um 70% MÓTI kommúnistum og um leið Rússum. Og kommúnistaspekingurinn í útvarpinu talar um það sem eðlileg an og reyndar ekki nema auðveld- an hlut, að Rússarnir hefðu gétað lagt sér til 99%. Með hverju? Við, sem höfum kynnst lýðræði í kosningum, þekkjum ekki þá rúss nesku aðferð. En máske þekkir Sverrir Kristjánsson liana? Ef til vill frá þjóðaratkvæðagreiðslum í litlu Eystrasaltsríkjunum, sem Rússar lögðu sér til á „penan“ hátt fyrir nokkrum árum síðan? AUGLÝSING. Þeir bæjarbúar, sem hafa í hyggju að fá leigð garð- lönd, snúi sér til skrifstofu bæjarstjóra fyrir ]. apríl n. k. Vi0talstími aðeins kl. 5—7 e. h. Rœktunarráðunautur Akureyrarbœjar. TILK YNNING — » Viðskiptaráðið hefir ákveðið nýtt hámarksverð á föstu fæði, og er það sem hér segir fyrir hvern öiánuð: I. Fullt fœði (morgunverður, hádegisverður, síðdegiskaffi og kvöldverður): Karlar .......................................... Kr. 320.00 Konur ........................................... — 300.00 11. Hádegisverður, síðdegisverður og kvöldverður: Karlar .......................................... — 290.00 Konur ........................................... — 270.00 III. Hádegisverður og kvötdverður: Kartar .......................................... — 260.00 Konur ........................................... — 245.00 IV. Hádegisverður: Karlar .......................................... — 150.00 Konur ........................................... — 140.00 Sé innifalinn í fæðinu a. m. k. l/4 ltr. mjólkur til drykkj- ar daglega, má verðið vera kr. 12.00 hærra en að ofan segir. Sé um að ræða fullt fæði og einni máltíð fleira á dag en ’segir undir lið I hér að framan, má verðið vera kr. 30.00 hærra á mánuði. Verð það, er að ofan greinir, nær til fæðis, setn selt hefir verið frá og með 1. marz 1945. Reykjavík, 16. marz 1945 VERÐLAGSSTJ ÓRINN

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.