Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 29.05.1945, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 29.05.1945, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 29. Maí 1945 ALÞÝÐUMAÐURINN 3 ALÞÝÐUMAÐURSNN Utgefandi: Alþýðuflokksfélag Akureyrar Abyrgðarmaður: Erlingur Friðjónsson Blaðið kemur út á hverjum Þriðjudegi Afgreiðslumaður: Jón Hinriksson, Eiðsvallagötu 9 Argangurinn koslar kr. 10.00 Lausasöluverð 30 aurar Prentsmiðja Björns Jónssonar h.f. TIL MINNIS. Opinberar skrifstofur opnar: Bæjarfógetaskrifstofán 10—12 og 1—3 Skrifstofur bæjarins 10—12 og 1—5 Viðtalstími bæjarstjóra 2—4- — byggingafulltrúa 11—12 — framfærslufulltrúa 4Vi—5VL' — jarðræktarráðunauts 1—2 Skömmtunarskrifstofan 10—12 Vinnumiðlunarskrifstofan 2—5. Bankarnir opnir: Landsbankinn 10%—12 og 1%—3 Búnaðarbankinn 10%—12 og 1%—3 Útvegsbankinn 10%—12 og 1—4. Viðtalstími lœkna: Héraðslæknirinn 10%—11 % Sjúkrahússlæknirinn 11—12 Arni Guðmundsson 2—4 Jón Geirsson 11—12 og 1—3 Pétur Jónsson 11—12 og 5—6 Stefán Guðnason 12%—2 og 5—6 llelgi Skúlason, augnl. 10—12 og 6—7 Friðjón Jensson 'tannl. 10—12, 1—3 og 4-6 Gunnar llullgrímss. tannl. 10-12 og 1%—4 Berklavarnastöðin 2-4 á Þriðju- og Föstud Sjúkrasamlagið 10—12 og 3—6. Kaupgjald og vísitala: Ahnennt kaup karla .... kr. 6,85 á klst. Almennt kaup kvenna .... kr. 4,26 á klst. Kaup ungl. 14—16 ára .... kr. 4,52 á klst. Vísitala framfærslukostnaðar 274 stig. STAKA Kærleiks voru kaupitt gjörð, kysst og faðmað lengi, þar sem brosleit blómahjörð blakti á Fjóluvengi. S. D. Trúlofun Ungfrú Júlíana Kristjánsdótt- ir, Brautarhóli og Jón Heiðar Þorsteinssön, iðnverkamaður, Akureyri. Skyndifjársöfnunin til bág- staddra manna í Danmörku og Noregi var í gærkvöldi orðin 2 milj. og 400 þús. kr. Dæprmá! bæjarins. Eins og von er til er töluvert rætt og ritað um fegrun bæjarins og daglega umgengni. Eitt af hinu hvimleiðasta fyrir bæjar- búa er göturykið. Yatnsbíllinn er hvergi nærri nægilegur til að halda rykinu niðri og meðferð lians harla kenjótt. Er engu lík- ara en álitið sé að ekki þurfi annarstaðar að bleyta göturnar en þar sem þær eru þokkaleg- astar og rykminstar. í þvergöt- unúm sést vatnsbíllinn sjaldan, og í sumum aldrei. Eru þær þó í mestri þörf fyrir að þær séu bleyttar, því ofaníburður þeirra er að mestu sandur og mold. Bílarnir, einkum l’ólksbílarnir, þurfa alltaf að flýla sér, eins í þvergötunum sem annars staðar, og rykstólpinn fylgir á eftir þeim og breiðist út til allra hliða; og þegar golar stendur skafrenningurinn eftir götunum og upp að húsunum, eins og verst í snjórenningi á vetrum. Ef einn valnsbíll aimar ekki hlutverki sínu, verða þeir að vera tveir. Og þeir verða að vinna frá morgni lil kvölds*aila daga, þegar ekki er úrkoma. Og það eiga allir bæjarbúar heimt- ingu á að göturnar séu bleyttar þegar þurrkar ganga, jafnt þeir, sem við þvergöturnar búa og hinir, sem bija við aðalgöturnar. Eitthvert blaðanna var að minnast á öskukassana fyrir nokkru. Mér er ekki kunnugt um hver á að líta eftir þeim, en eitt er víst að livergi nær sóðaskapur bæjarbúa hærra meti en í sam- bandi við þá. Samkvæmt fyrir- skipunum þar um eiga kassarnir eða dunkarnir að vera öskuheld- ir, nægilega stórir og með loki, sem á þeim tollir. Framh. Gvendur á götunni. SKUTULL, blað Alþýðuflokksins á Vest- fjörðum, fæst keypl á afgreiðslu Alþýðublaðsins hér í bænum. Skutuil er vel í itað iilað og fjöl- breytt að efni. Alþýðumaðurinn fæst í lausasölu í Kaupfélagi Verkamanna og Verslun Bald- urshagi. | um útsvör í Akureyrarkaupstað árið 1945 liggur frammi al- K menningi til sýnis á skrifstofu bæjargjaldkera, frá 31. maí til 1 13. júní n. k., að báðum dögum meðtöldum. * Kærum út af skránni sé skilað á skrifstofu bæjarstjóra inn- 1 an loka framlagningarfrestsins. Bæjarstjórinn á Akureyri, 28. maí 1945 Steinn Steinsen. Hlýjustu þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför föður okkar, Antons Tómassonar. Brœðurnir. Jarðarför eiginkonu, móður og tengdamóður okkar, Önnu Pólsdóttur fró Atlastöðum, er ákveðin Föstudaginn 1. Júní n. k. og hefst með bæn á heim- ilinu, Ægisgötu 12, kl. 1 e. h. Jóhann Jónsson, börn og tengdasonur. I Tilkynning til síldarsaltenda og útgerðarmanna. Þeir síldarsaltendur, sem ætla að salta síld, svo og þeir útgerðarmenn, sem hafa í hyggju að salta síld af skipum sín- um, á sumri komanda, þurfa samkvæmt 8. grein laga nr. 74 frá 1934 að sækja um leyfi til Síldarútvegsneíndar. Síldarsaltendur þurfa að upplýsa eftirfarandi: 1. Hvaða söltunarstöð þeir hafi til umráða. 2. Af hvaða skipum þeir fái síld til söltunar. 3. Hvaða eftirlitsmaður verður á stöðinni. 4. Hve margí síldverkunarfólk vinnur á stöðinni. 5. Eigi umsækjandi tunnur og salt, þá hve mikið. Síldarútgerðarmenn þurfa í umsóknum sínum að taka fram eftirfarandi: Tölu skipa, stærð, einkennistölur. Aætlað magn til söltunar og hjá hvaða saltanda síldin verður söltuð. Þeir síldarsaltendur, sem óska að fá tómar tunnur og salt I frá Síldarútvegsnefnd sendi umsóknir sínar til Síldarútvegs- 1 ! i nefndar á Siglufirði. I Allar þessar umsóknir skulu sendar til skrifstofunnar á Siglufirði og þurfa að vera komnar þangað fyrir 30. júní 1945 Síldarútvegsnefnd V1

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.