Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 03.07.1945, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 03.07.1945, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUMAÐURINN Þriðjudaginn 3. Júlí 1945 VerkameBn! Höfum nú fyrirliggjandi úrval af VINNUFATNAÐI, íslenzk- um og amerískum. Hvíta strigavetf-linga á aðeins kr. 2,75 parið. Einnig ágæt ullarteppi, íslenzk, frá kr. 32,00 BRAUNS-VERZLUN Páll Sigurgeirsson. Íslandsglíman „Við berjumst fyrir málstað bænda og raunar allrar alþýðu.44 Svo tala Framsóknarmenn. „Við viljunr lækka dýrtíðina,“ segja þeir líka. Mikið var. En hverjir skelltu henni á? Hverjir undanskildu landbiinaðarvör- una, þegar samningar fóru fram í upphafi styrjaldarinnar til þess að halda dýrtíð niðri? Ilver hef- ir orðið afleiðing hinnar gífur- legu hækkunar á landbúnaðar- vörum, hver önnur en geysihækk un vísitölunnar og þar með kaup Landsmálafundurinn Framh. af 1. síSu. er fljótsvarað: Kommúnista- flokkurinn hafði stóraukið fylgi sitl við síðustu kosningar undir því yfirskini, að hann vœri rót- tœkur umbótaflokkur. Nú var mestur hluti kjörtímabilsins lið- inn, umbótastarfsemin hvergi sjáanleg, kosningar yfirvofandi, bráð nauðsyn að hlaupa í stjórn, berast mikið á, geta blekkt næst. Sjálfstæðisflokkurinn hafði hins vegar lent í dýraboga komm únista í verklýðsmálum Reylcja- víkur og víðar. Þeir reyttu af honum fylgið, völd hans í bæjar- málum Reykjavíkur voru í stór- hættu, allt varð að vinna til að komast í stjórn, sýnast fyrir næstu kosningar. Þessi háspil notfærði Alþýðuflokkurinn sér til hins ýtrasta og mun nota, meðan íhaldið og kommúnistar vilja leggjast í dráttartaugar rót- tækrar umbótastefnu hans. En hann mun líka umsvifalaust taka af þeim aktygin, gerist þau stöð eða ætli þau að hlaupa út undan sér. Annars er það athyglisverð- ur dómur, sem íslensk alþýða iiefir fengið hjá Sjálfstæðis- flokknum í stefnuskrá stjórnar- innar, og dómurinn er þessi: ís- lensk alþýða er frjálslynd, rót- tœk og umbótagjörn. Við verð- um að öðlast fylgi hennar, ef við eigum að verða langlífir í land- inu, þess vegna skulum við sníða stefnuskrá stjórnarinnar eftir óskum hennar, þ. e. við skulum fylgja fram stefnu Alþýðuflokks ms að allverulegu leyti. Skýrar getur Kommúnistaflokkurinn ekki sagt, að enginn jarðvegur sé hér á landi fyrir byltingu, sé ekki svikist að alþýðunni. Og er þá ekki kominn tími til fyrir al- menning að sjá og viðurkenna skýrt og skilmerkilega, að Al- þýðuflokkurinn er nú eini flokk- ur hér á landi, sem virkilega er ótrauður og sannur flokkur al- þýðunnar, sem er frjálslyndur, róttœkur og umbótagjarn? —gí' S. gjalds? Ilver önnur én sú, að af- koma bænda hefir aldrei verið misjafnari en nú, þeir, sem hafa mest, fá langsamlega mest? „Við berjumst fyrir málstað Ijænda og við erum samvinnu- menn,“ segja þeir. Jú, ekki ber á öðru. Þegar Alþingi samþykk- ir veltuskattinn, tilkynna ráða- menn SÍS ( en þeir eru Fram- sóknarmenn) kaupfélögunum, að því miður geti þeir ekki gef- ið sama afslátt á viðskiptunum og áður, það geri veltuskattur- inn; kaupfélögin tilkynna félags mönnum sínum, að því miður geti þau ekki lengur gefið 5% afslátt gegn staðgreiðslu, versl- unin sé svo óhagstæð (veltuskatt urinn). Jakob Frímannss. lcaup- félagsstjóri KEA sagði líka á fundinum í Nýja Bíó síðastlið- inn Föstudag, að veltuskatturinn væri sá ranglátasti skattur, sem nokkru sinni hefði verið lagður á hérlendis, því að hann væri hreinn nefskattur. Auðsjáanlega hefir Jakob samt reynt að sporna gegn ranglætinu, því að „við er- urn samvinnumenn.“ „Við berjumst fyrir málstað bænda.“ KEA —— og fleiri kaup- félög — liafa með öllu hætt að greiða vexti af innstæðum bænda á viðskiptareikningum, liins vegar tekur það bankavexti af öllum útlánum til þeirra. „Og raunar allrar alþýðu,“ og þá er ég svo seinheppinn að láta mér detta m. a. í hug, hvern ig KEA reikni í raun og veru apóteksarð til félagsmanna í sjúkrasamlögum. Er hann reikn- aður eftir nótunum, sem félags- menn fá eða líka af þeirri upp- hæð, sem sjúkrasamlagið greið- ir, því að þessi viðskipti „skaff- ar“ félagsmaðurinn líka? Mörg- um þykir þessi arður sem sé furðu-léttur í vasa, þótt hann heiti 8%. En það er eflaust ekki að „tvíla“ það: „Við berjumst fyrir málstað bænda og raunar allrar alþýðu, við viljum lækka dýrtíðina og við erum samvinnu- menn.“ —gi S. MJÓLKUR- KÖNNUR Skálar, glærar Föt, glær, nýkomið. Kaupfél. Verkamanna KARTÖFLUR fást í Kaupfél. Verkamanna 35. Íslandsglíman var háð hér á Akureyri síðastliðinn Föstu- dag, og var glímt liti á palli sunn an sundlaugarinnar. Fjölmörg ár eru nú liðin síðan glíman hef- ir farið fram hér þar til nú, og var auðséð, að glímuleikni Norð lendinga liefir stórfarið aftur, eða a.m.k. kom hún þarna hvergi fram, þótt einn Norðlendingur glímdi að vísu. Annars voru keppendur 11 og voru þeir frá eftirtöldum félögum: Ármann, H. S. Þ„ í. R„ K. R„ Trausta og Vóku. Glímt var til sigurs um tvær nafnbætur: glímukóngstit- ilinn og glímusnillings. Var auð séð, að glímumennirnir höfðu fyrri nafnbótina einkum í huga, því að falleg glíma sást ekki, en fyrir kom að glæsilegt bragð sást, en undravert var, hve bragð fáir mennirnir voru. Brögðóttast ur var Guðmundur Guðmunds- son úr Trausta. Sá ég hann leggja á 5 brögðum: leggjar- bragði, sniðglímu niðri, hæl- krók innanfótar (hægri á vinstri), klofbragði og snið- glímu á lofti. Glæsilegast bragð sýndi Guðm. Agústsson úr Ar- mann, sniðglímu á lofti, en ekki náði hann því fagurlega nema á sér minni og léttari mönnum. Þriðja álitlegasta glímumann- inn tel ég Friðrik Guðmundsson úr K. R. Allir þessir menn gengu vel fram og glímdu yfirleitt drengilega, þó leifði engu af í lokaglímu Guðmundanna. Temji þessir menn sér fjölbreyttni í glímu og hugsi dálítið meira um glímusnilli verða þeir fortaks- B OLLAPÖR Hvít bollapör leirpör, nýkomin. Kaupfél. Verkamanna laust hinir glæsilegustu glímu- menn, til þess hafa þeir vöxt, framgöngu og skapsmuni, en skortir enn þjálfun. Sömuleiðis virðist Einar Ingimundarson liafa verið álitlegt glímumanns- efni, en hefir illu heilli tamið sér bol og augljósa kraftabeit- ingu, sem honum mun úr þessu ganga illa að venja sig af. Steinn Guðmundsson virtist allknappur viðureignar, en glímdi of fast. Um glímu annara þátltakenda skal ekki fjölyrt. Flábrögðum vörðust menn yfirleitt með því að láta ekki ná sér frá gólfi, væri þess nokkur kostur, eða otuðu hnjákollunum í tíma og ótíma í andstæðing sinn. Leikslok urðu svo þau, að Guðmundarnir urðu jafnir að vinningum og glímdu til úrslita. Sigraði þá Guðm. Ágústsson á kröftum. Einnig voru honum dæmd fegurðarglímu verðlaun- in, og var það mjög vafasamur dómur, svo bragðfár sem mað- urinn er. Hitt er satt, að bragðið leggur hann glæsilega, þegar hann nær því. Guðm. Guðm. var jafnvel að titli glímusnillingsins kominn, því að hann kunni meira, þótt liann virtist ekki lcunna neitt sinna bragða eins vel og G. Ág. sitt eina. Viturlega'st hefði verið, að dæma engum feg urðarglímuverðlaunin og sýna á þann hátt, að þar séu líka gerð ar nokkrar kröfur. Fjöldi fólks horfði á glímuna og skennnti sér vel, og víst eiga glímumennirnir þakklæti skilið fyrir áhuga sinn, en enn meira, ef þeir legðu sig betur eftir fag- urri glímú. En vel að merkja, hví ekki hefja glímu úr stíganda í stað kyrrstöðu? Þannig yrði hún sýnu léttilegri, og þannig hefir verið og er glírnt enn hér norðanlands. Br. S.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.