Alþýðumaðurinn

Issue

Alþýðumaðurinn - 19.03.1946, Page 3

Alþýðumaðurinn - 19.03.1946, Page 3
ÞriSjudaginn 19. Mars 1946 ALÞYÐUMAÐURINN 3 Nýi foringinn. ALÞÝÐUMAÐURINN Utgefandi: AlþýSujlohkafílag Akureyrar ÁbyrgSarmaSur: Erlingur FriSjónsson Blaðið kemur út á hverjum Þriðjudegi Af greiðslumaður: Jón Hinriksson, Eiðsvallagötu 9 Argangurinn kostar kr. 10.00 Lausasöluverð 30 aurar TIL MINNIS Opinberar skrifstofur opnar: Bæjarfógetaskrifstofan 10—12 og 1—3 Skrifstofur bæjarins 10—12 03 1—5 — byggingafulltrúa 11—12 framfærslufulltrúa 4%—5Mi — jarðræktarráðunauts 1—2 Skömmtunarskrifstofan 10—12 Vinnumiðlunarskrifstofan 2—5. Bókasafnið opið: Þriðjud., Fimtud., Laugardaga 4—7 l Gufubaðstofa sundlaugarinnar< Fimtud. Konur 8—11.50 og 5—7 Karlar 2—4.50 Laugard. Konur 3—4.50 Karlar 8-11.50 og 1-2.50 og 5-7. Póststofan: Bréfastofan 10—6 Bögglastofan 10—12 og 1—5 Bankarnir opnir: Landsbankinn 10Va—12 og IVa—3 Búnaðarbankinn 10Va—12 og 1V>—3 Útvegsbankinn 10%—12 og 1—4. Viðtalstími lœkna: Héraðslæknirinn 10%—11% Sjúkrahúslæknirinn 11—12 Árni Guðmundsson 2—4 Jón Geirsson 11—12 og 1—3 Ólafur Sigurðsson 1—3 Pétur Jónsson 10—12 og 5—6 Stefán Guðnason 12%—2 og 5—6 Helgi Skúlason, augnl. 10—12 og 6—7 Friðjón Jensson tannl. 10—12, 1—3 og 4-6 Gunnar Hallgrímss. tannl. 10-12 og l%-4 Berklavarnastöðin 2-4 á Þriðju- og Föstud. Sjúkrasamlagið 10—12 og 3—6. Kaupgjald og vísitala: Almennt kaup karla .... kr. 7,13 á klst. Almenn kaup kvenna .. kr. 4,42 á klst. Kaup ung. 14—16 ára .. kr. 4,70 á klst. Vísitala framfærslukostnaðar 285 stig. Flokksafmælið. Framhald af 1. síu. heldur vilja aðhyllast vestrænt vit en au$trænt æði, ráðnir til samstarfs við kratana. Alþýðuflokkur íslands er einn af alþýðuflokkum Evrópu. Hann hefir margsinnis sýnt, að hann hefir bæði vit og vilja til þess að stefna í sömu átt og þeir. Þess vegna samfagna allir frjálslniga íslendingar honum á þessum degi og óska honum mikillar framtíðar og langra líf- daga.“ Á það var hent hér í blaðinu fyrir kosningarnar í vetur, að kynleg væri röðun manna á lista Kommúnistaflokksins: I fyrsta sæti maður, sem langdvölum væri fjarverandi úr bænum, í öðru sæti maður, sem atvinnu sinnar vegna yrði langdvölum úr bænum! Flökkurinn ællaði auðsjáanlega að treysta á vara- fulltrúana, enda sagði Tryggvi Ilelgason, að Jón Ingimarsson skyldi inn. Reyndist það sann- spá svona skoðað. Nú eru báðir farnir, Steingr. og Tryggvi, en hr. Jón Ingimars- son, pöntunarfélagsstjóri, tekinn við forustu Kommúnistaflokks- ins hér ásamt Rósberg. Hefir feimtur mikið gripið andstöðu- flokkana, því að alkunnugt er, hve geysiáhrifamikill Jón er. Má nú búast við stóraukningu Kommúnistaflokksins hér, ef Jón fær að stjórna sjálfráður, en ekki í umboði Steingr. undir eftirliti Elísabetar. Jón ber vopnin hátl í 12. tbl. Verkam. og snýr þeirn gegn mér — vesölum. Satt að segja er 'ég hræddur við að ganga undir vopn afarmennis þessa, en vil þó ekki hrökkva strax fyrir. Skal nú ögn leitast við að svara grein hans. Fyrst byrjar Jón á því að vitna: Bæjarmálastefnuskrá Al- þýðuflokksins á Akureyri var samin eftir tillögum fulltrúaráðs (Jón formaður þess) verkalýðs- félaganna, sömdum snemmá í nóv.! Það hefir orðið Kommúnist- um sár biti að kingja, að Al- þýðuflokkurinn var þeim fyrri til að semja stefnuskrá í bæjar- málum og þeir liöfðu enga hug- kvæmni til aðra en apar hana eft- ir. Steingr. og Tryggvi kunnu hér engan mótleik, en strax og Jón tekur við forustunni stend- ur ekki á honum: Eftir 4 mán. upplýsist að fulltrúaráðið (Jón formaðurinn) samdi e’iginlega stefnuskrána! Næst tekur Jón upp tvær máls greiuar inuan tilvitnunarmerkja og telur mig hafa ritað þær: „að Sósíalistar hafi bráðólmir vilj- að samstarf við íhaldið“ — „Og hefðu þeir ekki viljað hlusta á samstarf 'við Framsókn“. Því miður hefir pöntunarfélagsstjór- anum orðið þarna á ritfals, vafa laust óviljandi, því að þessar málsgreioar hefi ég hvergi skrif- að. Þykist ég þess fullviss, að Jón biðjist afsökunar á þessu í næsta blaði, því að óheiðarlegur Vopnaburður er lionum mjög viðurstyggilegur samkvæmt eig- in sögn. Næst upplýsir Jón lesendur Verkamannsins um það, að Friðjón Skarphéðinsson hafi áll frumkvæðið að því, að Sjálf- stæðisflokknunr var boðið til samstarfs um bæjarmálin. Það er rétt, að Friðjón vildi, að bæði Framsókn og Sjálfstæðinu væru gerð jöfn tilboð, meðan ekkert lá fyrir um það, hvort fengisl til meiri vinstri samvinnu. Versl bára fyrir Jón að glopra þessu úr úr sér, því að 2. Febr. í 7. tbl. Verkamannsins segir Steingr. Aðalst.: „Ekki vildu fulltrúar Alþýðuflokksins heldur leita til Sjálfstæðisfl. um, að stjórnarfl. mynduðu sameiginlega meiri- hlula í liæjarstjórninni — held- ur virtist hugur þeirra einkum beinast til samstarfs við Fram- sóknarfl.“ Hvað heldurðu Jón, að Stein- grímur segi við því, að þú hefir gerl hann að ósannindamanni? Þegar sýnt þótti, að Sjálfstæð- isfíokkurinn vildi ekki koma eins langt til vinstri móts við verkalýðsflokkana og Fram- sóknarfl., þá vildu Alþýðufl. fulltrúarnir 'ekki ganga eftir sjálfstœðinu með grasið í skón- um eins og Steingr. gerði, þetta vottar yfirlýsing sú, sem full- trúar Alþýðufl. lögðu fram á samningafundunum og var svo- hljóðandi: „Alþýðufl. vill halda fast við þann málefnasamning um bæj- armál, sem gerður hefir verið milli AlþýÖufl., Framsóknarfl. og Sósíalistafl., og það þótt Sjálfstæðisfl. vilji ekki gerast aðili að þeim málefnasamn- ingi. Sjái Sósíalistafl. sér ekki fœrt að halda við þann málefnasamn- ing. án þess að Sjálfstœðisfl. gerist aðili að honum —“ o. s. frv. Þetta sá Sósíalistafl. sér ekki fært og þess vegna sitjum við nú með Steinsen sem bæjar- stjóra, Jóh minn, það getur þú aldrei hrakið. Jón hneykslast mjög á því, að ég átelji Steingrím fyrir að hafa leikið úr hendi Akureyr- inga bæjarútgerð. Segir hann, að Sjálfstæðismenn hafi lengi gumað af einstaklingsframtak- inu, og Steingr. hafi viljaÖ lofa þeim að sýna sig! Það mun vafalaust einsdæmi um „sósíalista“ og „verkalýðs- frömuð“, sé þetta rétt hjá Jóni, að hann sýni almenningsheill svo takmarkalausa lítilsvirðingu að kasta hágsmunamálum al- þýðunnar sér til skenuntunar fyrir fætur einkaframtaksins, þótt hann sé í hjarta sínu sann- færðu r um réttmæti aunarar úr- lausnar! Þá telur Jón mig skrökva því, að Alþýðúfl.fulltrúarnir liafi boðist til að útvega Jón Guð- jónsson sem bæjarstjóra. Jón koni stundum seint á samn ingafundina og beið Steingr. hans ekki. Hins vegar getur Jón fengið sér upplýsingar um sann- indi orða minna hjá Framsókn- armönnuhum, nöma þeir vilji gerast sjálfboðaliðar fyrir Kommúnista við það að segja mig ósannindamann, eins og Tryggvi og Jón gerðu fyrjr Framsókn. Samviskuspurningunum þrem ur, s'em Jón lagði fyrir mig í grein sinni, verð ég honum til lirellingar að svara öllum neit- andi. Það ríkir sem sé prent- frelsi hjá Alþýðufl., þótt aðrir flokkar leyfi sér að gera „sam- þykktir“ og „banna“ ungum, hvatvísum mönnum að svara greinum. Loks vil ég svo óska vinum mínum, Kommúnistum, til ham- ingju með nýja foringjann. Það ‘er gott að vera framgjarn, þeg- ar engin hætta er á hvatvísi, að- eins væri kannske rétt að benda ritstjóranum á að gæta þess, að „foringinn“ ryðji ekki um koll í hita bardagans „við að vinna sig upp“, súlum þeim, sem fyr- verandi foringjar hafa skotið undir musterishvelfingu flokks- ins hér. Br. S. FRAMHALDSSTOFNFUNDUR BARNAVINAFÉLAGS Á AKUREYRI verður haldinn í kirkjukapell- unni næstk. Sunnud. 24. þ. m. kl. 4 síðd. Tekin verður endanleg ákvörð un um stofnun félagsins, gengið frá lögum þess, kosin stjórn o. s. frv. Þeir, sem styrkja vilja þennan félagsskap, eru beðnir að mæta á fundinum og gerast félagar. Molasykur fæst í Kaupfél. Verkamanna Fataefni Höfum fengið nokkur dökk fataefni. KaupféL Verkamanna V efnaðarvörudeild-

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.