Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 18.03.1947, Side 2

Alþýðumaðurinn - 18.03.1947, Side 2
2 ALÞÝÐUMAÐURINN Þriðjudagur 18. marz 1947 Enn nm hatnarmálin Framh. af 1. síðu. flutnings- og gjaideyrisdeild, er einnig hefir með höndum verð- lagseftirlit. Engar vörur má flytja til landsins, nema að fengnu inn- flutnings- og gjaldeyrisleyfi. Frá þessu getur fjárhagsráð gefið undanþágu með auglýsingu, að fengnu samþykki ríkisstjórnar- innar. Innflutnings- og gjaldeyris- deild er heimilt, ef nauðsyn kref- ur, að ákveða vöruskömmtun, að fengnu samþykki fjárhags- ráðs. Hlutverk innflutnings- og gjaldeyrisdeildar er að fram- kvœma í umboði fjárhagsráðs og í samráði við það heildaráætlun þá, er gera ber samkvæmt 3. gr., þar í innifalið: 1. Að úthluta.til innflytjenda innflutningi á þeim vörum, sem háðar eru leyfisveitingum, og setja þau skilyrði um hann, sem nauðsynleg kunna að vera vegna viðskiptasámninga eða af öðr- um ástæðum. Sé úthlutun leyfanna við það miðuð, að verzlunarkostnaður verði sem minnstur. Reynt verði eftir því sem frekast er unnt, að láta þá sitja fyrir innflutnings- leyfum, sem bezt og hagkvæmust innkaup gera og sýna fíam á, að þeir selji vörur sínar ódýrast í landinu. 2. Að ráðstafa gjaldeyri til vörukaupa erlendis fyrir þær vÖrur, sem eigi eru háðar inn- flutningsleyfi, svo og til annarra nauðsynja. 3. Að ráðstaía, ef því þykir nauðsyn bera til, farmrými í skipum, er annast eiga vöj'uflutn- inga til landsins og eru eign ís- lenzkra aðila eða á vegum þeirra. 4. Að fara með verðlags- ákvarðanir og verðlagseftirlit. 5. Að fara með vöruskömmt- un eftir því, sem ákveðið verð- ur. Gjaldeyriskaup bankanna. Engan gjaldeyri má láta af hendi án leyfis innflutnings- og gjaldeyrisnefndar, nema séu greiðslur vegna ríkissjóðs og banká eða vextir og afborganir bæjar- og sveitarfélaga. Lands- benki' íslands og Útvegsbanki íslanás h.f. hafa einir kauprétt á eríendum gjaldeyri. Þeim gjaldeyri, sem bankarn- ir kaupa, skal skipt milli Lgnds* banka íslands og Útvegsbanka íslands h.f. þannig, að hinn síð- arnefndi fái einn þriðja hluta gjaldeyris, ef hann óskar, fyrir innkaupsverð, hlutfallslega af hverri mynt, sem keypt er á mán- uði hverjum. Hlutfalli því, sem hvor banki fær, getur ríkisstjórn- in breytt, ef báðir bankarnir samþykkja. Enginn hefir rétt til að selja erlendan gjaldeyri nema Landsbanki íslands og Útvegs- banki íslands h.f. Þó er póst- stjórninni heimil slík verzlun innan þeirra takmarka, sem rík- isstjórnin setur. Bannað er að flytja íslenzkan eða erlendan gjaldmiðil úr landi, nema nauðsynlegan farareyri, eftir reglum sem ríkisstjórnin setur. Hver sá, sem innflutmngs- leyfi eða gjaldeyrisleyfi fær, greiði fjárhagsráði Ú2% af fjár- hæð þeirri, sem leyfið hljóðar um, þó aldrei minna en 1 krónu fyrir hvert einstakt leyfi. Skal gjaldi þessu varið til að stand- ast kostnað af fjárhagsráði og framkvæmd þessara laga. Leyf- isgjaldið greiðist við afhendingu leyfanna. Eflirlit m®5 verðlagi. Innflutnings- og gjaldeyris- deild skal í umboði fjárhags- ráðs og í aamráði við það, hafa með höndum eftirlit með öllu verðlagi og skal miða verðlags- ákvarðanir við þörf þeirra fyrir- tækja, sem hafa vel skipulagð- an og hagkvæman rekstur. Hefir deildin, bæði af sjálísdáðum og að fyrirlagi fjárhagsráðs eða ríkisstjórnar, vald og skyldu til að ákveða hámarksverð á hvers konar vörum og verðmæti, þar á meðal hámark álagningar um- boðslauna og annarrar þóknun- ar, sem máli skiptir um verðlag í landinu. Svo getur innflutnings- og gjaldeyrisdeild úrskurðað um aðra kostnaðarliði, sem máli skipta um verðlagningu á vör- um. Þá getur og innflutnings- og' gjaldeyrisdeild ákveðið gjöld fyrir flutning á landi, sjó og í lofti, þar með talin farmgjöld og afgreiðslugjöld, enn fremur greiðslur til verkstæða og ann- arra verktaka fyrir alls konar verk, svo sem pípu- og raflagn- ingar, smíðar, málningu og vegg- fóðrun, saumaskap, prentun og því um líkt. Þá getur innflutn- ings- og gjaldeyrisdeild og á- kveðið hámarksverð á greiða- sölu, veitingum, fæði, snyrtingu, fatapressun og aðgöngumiðum að almennum skemmtunum og í Degi 26. febr. s. 1. og 12. marz eru tvær greinar um hafn- argerðina á Oddeyri. Sú fyrri á að heita hernaðarráðstöfun gegn áskorun Alþýðuflokksfélags Ak- ureyrar til bæjarstjórnarinnar um hröðun hafnargerðarinnar, hin síðari vörn gegn íáeinum orðum í fullri meiningu, sem Al- þýðum. leyfði sér að beina til bæjarstjórnarafturhaldsins. Skal nú dregið saman það helzta, sem Dagur og Framsókn- armenn haía haldið fram í máli þessu. Á bæjarstjórnarfundi 25. febr. s. 1. heldur Jakob Frímannsson því fram, að sökum athafnaleys- is vitamálaskrifstofunnar hafi bæjarstjóri orðið að fá óviðkom- andi verkfræðing til að gera teikningu og áætlun að hafnar- gerðinni á Tanganum. Hér er sannleikurinn: Símskeyti, Reykjavík, nr. 48 dags. 3/3 ’47. „Það vottast hér með að gefnu tilefni, að Vitamálaskrifstofunni hefir ALDREI* verið falið að gera áætlanir eða uppdrætti af hafnarmannvirkjum norðanvert á Oddeyri. Vitamálastjóri.“ Gaman væri, ef Dagur vildi' upplýsa, hvað Finnboga Rút Þor- valdssyni var greitt fyrir teikn- ingu og áætlun sína, sem Vita- málaskrifstofan hefði gert end- öðru slíku. Ákvæði þessarar greinar taka ekki til vöruteg- unda, sem verðlagðar eru sam- kvæmt sérstökum lögum, né til vöru, sem seld er úr landi, eða launa fyrir verk, sem ákveðin hafa verið með samningum stétt- arfélaga. Ríkisstjórnin skipar, að fengn- um tillögum fjárhagsráðs, verð- lagsstjóra, sem gerir tillögur til innflutnings- og gjaldeyris* deildar um verðlagsákvæði og hefir á hendi framkvæmd þeirra og eftirlit með, að þeim sé hlýtt. Hann skipar trúnaðar- menn um land allt til verðlags- eftirlits. Hann hefir á hendi allan daglegan rekstur í sam- bandi við verðlagseftirlitið. Ef upp rís ágreiningur um skilning á verðlagsákvæðum, sker inn- flutnings- gjaldeyrisdeild úr. urgjaldslaust, ef henni hefði ver- ið falið það. 26. febr. segir Dagur: >,A nýlegum fundi hafnar- nefndar var rætt um þessi mál (þ. e. hafnargerðina) og bendir nefndin á — — að — engin á- œtlun eða fyrirsögn urn það, hversu haga skuli verkinu liggi enn fyrir.u* 12. marz segir Dagur hins veg- ar, að Finnbogi Rútur Þorvalds- son (ekki Valdemarsson eins og Dagur segir) hafi þegar lokið ó- ætlunum um verkið í ársbyrjun 1944, bæjarstjórn samþykkt þær og bæjarstjóra falið að leita sam- komulags skipulagsnefndar og vitamálastjóra. Þetta samþykki tekur bæjarstjóra tvö ár að fá, allt fyrir sofandahátt vitamála- stjórnar, segir Dagur, en Akur- eyrarbúar munu ékki þurfa sögn Dags um það, hver sofið hafi. Svo kemur rúsínan í pylsuend- anum: „Það (samþykkið) kom loks með bréfi dags. 22. jan. 1946“, segir Dagur 12. marz s. 1. M. ö. o. að sögn blaðsins sjálfs er sam- þykkið um teikningar og áœtl- anir Rúts komnar fyrir rúmu ári, þegar Dagur segir 26. febr. s. I. að „engin áætlun eða fyrirsögn um það, hversu haga skuli verk- inu, liggi enn fyrir“. Síðan koma fáein vel valin orð um óvöndugleik ritstj. Al- þýðum. í málflutningi! Framhald á 4. síðu; Allar verðlagsákvarðanir, sem samþykktar eru af innflutnings- og gjaldeyrisdeild, skulu birtar af verðlagsstjóra þegar í stað, og ganga þær í.gildi jafnskjótt og gilda, þar til öðruvísi ei; á- kveðið. Ákvarðanir skulu birtar á þann hátt, að þær'yerði.kunn- ar almenningi á því verðlags- svæði, er þær ná til. • Þá eru í frumvarpinu ;ýmis. refsiákvæði bæði gegn fjárhags-r ráði og atarfsmönnum þess við: víkjandi trúnaðarbröti, r svo og gegn þeim, er vanrækja eða svíkjast um að gefa fjárhagsráði og starfsdeildum eða starfs- mönnum þess í té lögskyldar skýrslur. • (Frumvarpið birt í heild í Al- þýðublaðinu 13. marz sl., fæst hjá afgreiðslumanni blaðsins). * Leturbr. Alþm.

x

Alþýðumaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.