Alþýðumaðurinn - 07.10.1947, Side 1
er oréttlátur.
Fálst ekki benzmúthlBtunin leiðrétt til atyinnn-
Mistjöra, eru þeir raanvernlega sviptir vern-
legnm hlnta tekna slnna.
Eins og nú er ástatt í gjald-
eyrismálum jjjóðarinnar þarf
engan að undra, þótt gerðar séu
strangar ráðstafanir til að
koma í veg fyrir, að við, sem
fyrir skömmu vorum rík þjóð,
þurfum að taka gjaldeyrislán
eingöngu til að geta lifað, ef
annars er nokkur kostur.
Ein leiðin til þess er sú, að
úthluta hverjum þjóðarþegni á-
kveðnu magni af þeim nauð-
synjavörum, sem keyptar eru
erlendis frá, og flytja ekki inn
það, sem er ónauðsynlegt.
Nú hafa þessar ráðstafanir
birtzt okkur í því formi, að okk
ur eru skammtaðar fÆstar nauð
synjar, ætar og óætar. Skömmt-
un undir svona kringumstæðum
er að vísu eðlileg og sjálfsögð,
en um ifeið þarf að taka fullt til-
iit til, svo sem kostur er, eðli-
legrar atvinnu hinna ýmsu
stétta þjóðfélagsins og afkomu-
möguleika einstaklinganna. —
Það er ætíð svo um allar yfir-
gripsmiklar ráðstafanir, sem
eru nýmæli, að þar eru ýmsir
vankantar á, sem sjálfsagt er
að gagnrýna og benda á það,
sem betur má fara, auðvitað í
þeirri trú, að þeir, sem með völd
in fara, taki slikt til vinsamlegr-
ar athugunar og hafi það, er
sannara x’eynist. Því að reynsl-
an mun bezt skera úr um, hvað
réttast er með tilliti til allra að-
stæðna. Eina grein þessarar
skömmtunar vil ég taka hér
lítilsháttar til umræðu, en það
er reglugerð um benzinskömmt-
un frá 23. sept. s. 1. Er þar ráð-
ist svo harkalega að okkur
sjálfseignarbifreiðastjórum,
þótt við áður værum búnir að
taka á okkur byrðnr hlutfalls-
lega meiri en aðrir þegnar þjóð-
íélagsins, að okkur er úthlutað
svo litlum benzínskammti, að
það mun þýða tekjui’ýrnun allt
að um helming frá því, sem áð-
ur var miðað við eðlilega at- t
vinnu. Þetta mun eðlilega einn-
ig hafa í för með sér atvinnu-
skerðingu fyrir þá bifreiða-
stjóra, er vinna fyrir kaupi. —
Það væri máske lítið hægt að
segja við svona ráðstöfunum,
ef eitt væri látið yfir alla ganga,
til dæmiá að a.lir embættismenn
lækkuðu laun sín um helming
frá því, sem nú er, og bannaður
yrði innflutningur á öllum ó-
þarfa, svo sem tóbaki og brenni
víni eða það skammtað, því að
fáir munu hafa atvinnu af því
ennþá sem betur fer, að nota
tóbak eða drekka brenni-
vín, þótt margir stundi það
meir en skyldi. Sú þjóðhollusta,
sem stafar af þeiri’i gjaldeyris-
eyðslu er vægast sagt umdeilan-
leg.
Hvað við kemur ýmsum at-
riðum í þessari reglugerð, er
auðséð, að þar hefir hin ágæta
skrifstofumennska í Reykjavík
með Reykjavíkur-sjónarmið ein
göngu verið að verki.
1 því sambandi má benda á,
að vöruflutningabifreiðum er
úthíutað benzíni f^rir einn og
einn mánuð í senn og ekki má
færa til á milli mánuða. En víða
,,úti á landi“, þar sem um hina
svokölluðu árstíðaatvinnu ér að
ræða, er oft mikil atvinna í
október og nóvember, en lítil
um háveturinn. Sömuleiðis virð
ist okkur ,,úti á landi“ ekki eðli-
legt að láta lúxusbíla hafa
benzín-skammt, þegar svo mjög
þarf að takmarka benzín til at-
vinnubílstjóra og atvinnurekst-
urs. Hvað snertir það atriði
reglugerðarinnar að skila vinnu
nótum fyrir allri smákeyrslu,
þá virðist það varla framkvæm-
anlegt.
Þegar lög eru sett, ættu þau
að vera þannig, að hægt sé að
fara eftir þeim, annars eru öll
ströng sektar-ákvæði þýðingar-
laus og ver farið en heima set-
ið.
Það er fleira í reglugerð þess-
ari, sem ástæða væri til að minn
ast á, en ég geri það ekki að
þessu sinni., '
Við bifreiðarstjórar munum
fúsir til að taka á okkur byi’ð-
ar til jafns við aði-ar stéttir
þjóðfélagsins, ef þess gei’ist
þörf, en að láta ganga á i’étt
okkar einna getuirx við illa þol-
að og munu fáir lá okkur það.
Hafsteinn Halldórsson.
Rússneska
hljómkviðan
Bókaútgáfan Norðri hefir ný-
lega gefið út skáldsöguna Rúss-
neska hljómkviðan, en hún
hlaut verðlaunin í bókmennta-
samkeppni Sameinuðu þjóðanna
og náði mikilli útbreiðslu og
íékk miklar vinsældir, þegar
hún kom út á Bretlandi.
Efni bókarinnar er sótt í ævi
rússneska tónskáldsins Alexis
Serkins og er þar getið margra
stf frægustu listamönnum Rússa
á 19. öldinni, svo sem Rimskys
Korsafkoffs og Mursergskys. —
Meðferð efnisins og foxrn þess
er nýstárlegt, sniðið eftir tón-
verki Serkins, symfoníu í c-moll,
eina tónverki hans, sem um-
heimurinn þekkir að ráði.
1 lifi Serkins er öi'lagavaldur-
inn franska leikkonan Janina
Loraene. Um sambúð þeirra hef
ir höfundurinn skapað stór-
brotna ástarsögu, fíngerða og
djarflega í senn.
Islenzka þýðingin er gerð af
Hersteini Pálssyni, ritstjóra.
NÝJA-BÍÓ
%
Næsta mynd:
ÁST OG TÁK
Amerísk kvikmynd frá
Universal Pictures
Leikstjóri: William Dieteríe
Aðalhlutverkin leika:
Merle Oberon
Cfiarlic Korvin —
Claude Reins.
Skjaldborgarbíó
Myndir vikunnar:
UNDIR MERKI
KARDÍNÁLANS
Ævintýri frá 17. öld
Leikstjóri: Victor Sjöström
UPPREISN I FAN GELSINU
Afarspennandi mynd
Bönnuð yngri en 16 ára.
\
AMTSBÓKASAFNIÐ;
Utlánsdeild opin þriðjudága,
fimmtudaga og laugardaga kl.
4—7, og Lestrarsalur sömuleið-
is.
heldur fund á Hótel Norð-
uriandi uppi, föstudaginn
10. þ. m. kl. 8,30 e. h. —
Fundarefni:
Urhræðúr um vetrar-
starfið.
Umi'édður urh áfengis-
mál.
Ýms skemmtiatriðl.
Mjög áríðandi að félagskohur
rnætl
Stjgmía,