Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 07.10.1947, Síða 4

Alþýðumaðurinn - 07.10.1947, Síða 4
4 ALÞÝÐUMAÐURJNN Þriðjudaginn 7. okt. 1947 Heimsfræg verðk unasaga: Rússneska Þessi glæsilega verðiaunabók í bókmenntasarnkeppni Sam- einuðu þjóðanna hefur flesta þá kosti til að bera, sem ein- kenna góð og hrífandi skáldverk. Hér fara saman fíngerð og listræn frásögn, nýstárlegt form og heillandi atiburðarás. Örlög tónskáldsins Alexis Serkin, sigrar hans og vonbrigði, ástir hans og ferðalög um Evrópu voru órjúfanlega 'sam- slungin hinu eina listaverki hans, hljómkviðunni. En þungamiðja sö;prnnar er þó ástarævintýri hans og frönsku leikkonunnar Janinu Loraine. Hér er á ferðinni óvenjulegt skáldverk um óvenjuleg örlög. HLJOMKVIÐAN Tilkynninn vgjf Vegna vaxandi örugleika með heimsendingar á vörum, höfum vér ákveðið með leyfi verðlags- stjóra, að reikna heimsendingargjald kr. 1,50 , fyrir hverja sendingu frá og með 10. þ. m. — KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA. Iðnskólinn á Akureyri verður settur miðvikudaginn 15. október n. k. kl. 6 síðd. Iðnmeistarar eru beðnir að tilkynna undirrituðum sem allra fyrst um nýja nemendur, sem þeir þurfa að koma í skólann í vetur. Að öðrum kosti eiga þeir á hættu, að ekki verði hægt að veita þeim skólavist að þessu sinni. Akureyri, 30. sept. 1947 JÓHANN FRtMANN. AnglJ sing nr. 101947 trá skömmtunarstjóra Viðskiptanefndin hefir samþykkt, samkvæmt heimiid í 2. gr. reglugerðar frá 23, sept. 1947 um sölu og afhendingu benzíns og takmörkun á akstri bifreiða, eftirfarandi reglur um sölu og afhendingu á benzíni til annarrar notkunar en bifreiðaaksturs og notkunar handa flugvélum: 1. Aðili, sem þarf benzín til notkunar samkvæmt samþykkt þessari, getur sótt um það til lögreglustjóra í viðkomandi umdæmi, að aér vorðl úthlutað benzíni. Skal umsóknin skráð á þar til gerö eyðubioð, sem skömmtunarskrifstofa ríkisins leggur tíl, og skal þar tekið fram um hvers konar vél er að ræða, hestorku vélarinnar, benzíneyðslu á vinnu- stund og áætlaðan vinnustundafjölda fyrir hverjar kom- andi tvær vikur. 2. Lögreglustjórum er heimilt, hverjum í sínu umdæmi, að úthluta benzíni til þeirra nota, sem hér um ræðir, fyrir- fram fyrir allt að tveim vikum í einu. Standi sérstaklega á, þannig að óvenjulegar fjarlægðir notanda (vélarinnar) frá skrifstofu lögreglustjóra eða umboðsmanns hans eða frá benzínbirgðum sé að ræða, skal þó heimilt að úthluta benzíninu fyrir lengri tíma í einu en tvær vikur. 3. Lögreglustjórum er heimilt að ákveða magn þessara benzínsskammta með hliðsjón af benzíneyðslunni og hin- um áætlaða vinnustundaf jölda véíanna, eftir að hafa full- vissað síg um að rétt sé frá skýrt um það hvorttveggja í umsókninni. 4. óheimilt er benzínsölum að afhenda hreinsað benzín ann- að en sárabenzín, í stærri skömmtum en 100 g., án sér- stakrar skriflegrar heimildar frá lögreglustjóra eða skömmtunarskrifstofu ríkisins. 5. Úthlutun á benzíni samkvæmt samþykkt þessari skulu faar fram með því að veita sérstök innkaupsleyfi á þar til gerðum eyðublöðum, sem skömmtunarskrifstofa ríkisins leggur til, og má ekki úthluta benzínmiðum (reitum) í þessu skyni. Reykjavík, 25. sept. 1947 X SKÖMMTUNARSTJÓRINN. TILKYNNING frá BRUNABÓTAFÉLAGI ÍSLANDS til hósavátryggenda utan Reykjavíkur. Samkvæmt útreikningi Hagstofunnar hækkar vísi- tala byggingarkostnaðar í kaupstöðum og kauptún- um upp í 433 og í sveitum upp í 521, miðað við 1939. Vátryggingarverð húsa hækkar að sama skapi frá 15. október 1947 og nemur hækkunin í kaupstöðum og kauptúnum rúmlega 17% og í sveitum rúmlega 30% frá núverandi vátryggingarverði, þó hækkar ekki vá- tryggingarverð þeirra húsa í kaupstöðum og kaup- túnum, sem metin eru eftir 1. október 1945 og í sveitum, sem metin eru eftir 1. júní 1945. Vátryggjendur þurfa því, vegna hækkunar á vá- tryggingarfjárhæð eigna þeirra að greiða hærri ið- gjöld á næsta gjalddaga, en undanfarin ár, sem vísi- tölu hækkun nemur. Brunabótafélag Islands. •f.. Wm , SKÓLÁRNIR eru að byrja Vér bjóðum yður: Blýanta Lindarpenna Strokleður Blek Krítarliti Vatnsliti KAUPFÉLAG Stílabækur Rissbækur Glósubækur Vasabækur Skriípoppír Umslög EYFIRÐINGA Járn- og glervörudeildin.

x

Alþýðumaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.