Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 07.10.1947, Blaðsíða 6

Alþýðumaðurinn - 07.10.1947, Blaðsíða 6
ALÞtÐUMAÐURINN Þriðjudaginn 7. okt. 1947 MiiiiiiíiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiriiummiiiimnminiiniiiiiiimiiiiiiiiiiiiimmmiiiiiimimiimmmiMimnriiiiimiiiiiimimiu; | frá Skömmtunarstjóra. i Samkvænn Keimild í 3. grein reglugerðar frá 23. septeinircr 1 i 1947, um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og i I afhendingu vara, liefur Viðskiptanefndin ákveðið þessa i i skammta af eftirtöldum skömmtunarvörum handa hverjum \ i einstaklingi, á tímabilinu frá 1. október—31. desember 1947, I i og að reitir iþeir á hinum nýja skömmtunarseðli skuli á Jressu \ i tímabili gilda sem lögleg innkaúpaheimild samkvæmt því, i I sem hér gxeinir: = i Reitimir merktir A 1—A 10 (báðir meðtaldir); i Gildir hver reitur fyrir 1 kg, af kornvörum. i Reitirnir merktir A 11—A 15 (báðir meðtaldir); i Gilda á sama hátt fyrir 1 kg. af kornvörum, en hver hinna i afmörkuðu hluta Jressara reita fyrir 200 gr. af kornvörum. i i Reitimir merktir B 1—B 50 (báðir meðtaldir): i Gildir liyer fyrir tveggja króna verðmæti í smásölu af i skömm.tþðum velnaðarvörum (öðrum en tilbúnum ytri i i fatnaði), og/eða skömmtuðuni búsáhöldum eftir frjálsu = í vali kaupanda. _ * | í Reitirnir merktir K 1—K 9. (báðir meðtaldir): \ i Gildir Irvef fyrir 1/9 kg. at sykri. i- i Reitirnir merktir M 1—M 4 (báðir meðtaldir): = Gildir hver fyrir hreinlætisvörum þannig, að gegn hverj- i i um slíkum reit fáist aflient \/2 kg af blautasápu eða 2 pk. i af þvottaefni eða 1 stk. af handsápu eða 1 stk. af stanga- i i sápu. \ I Reitirnir merktir 11—J 8 (báðir meðtaldir): i Gildir hver iyrir 125 gr. af brenndu og/eða inöluðú kat'fi \ i eða 150 gr. af óbrenndu kaffi. i i Stofnauld nr. 14: f i Gildir fyrir 1 kg af erlendu smjöri. i | Ennfrenrur liefur Viðskiptanefndin ákveðið, að siofnauki i i nr. 13 gildí fyrir tilbuinn ytri 'fainað frám til ársloka 1948 i i þannig, að gegn þeinr stofnauka fáist afhent á þessu tírfiabili f \ 1 alklæðnaður karla eða 1 yfirhöfn karla eða kvenna eða 2 ytri f f kjólar kvenna^eða 1 alklæðnaður og l.yfirhöfn á börn undir i i 10 ára aldri. i f Reykjavík, 30. september 1947. í i Skömmtunarstjórinn. i Í^innuHmnnmMnnmHnnmMnMmnuuumMni^m MnnmnM»Minnnniuuuiiin 11 i ■- | Auglýsing nr. 6,1947 j frá Skömmtunarstjóra. j: Samkvæmt heimild í 7. gr. reglugerðar frá 23 .sept .1947 ;; ;; um vöruskömmtun, dreifingu og afhendingu vara, er hér ]j / með lagt fyrir bæjarstjórnir og hreppsnefndir, hverja í sínu jj ;j umdæmi ,að áfhenda til almennings skömmtunarsseðla þá, jj jj er-þeim liafá nú verið sendir. jj j: Með tilvísun til 6. gr. nefndrar reglugerðar, er hér með j: j: lagt svo fyrir, að liina nýju skömmtunarseðla skuli afhenda !; gegn stofni af núgildandi matvælaseðli fyrir júlí—september !] ij 1947, enda sé stofninn greinilega áritaður með nafni, heinú jj jj ilisfangi, fæðingardegi og ári þess, er nefndan matvælaseðil á, jj eins og form hans segir til um. ;j j: Bæjarstjórnir og hreppsnefndir geta kratist þess, að sá, I: er óskar að fá afhentan nýjan skömmtunarseðil, geri á ann- !; an liátt fullnægjandi grein fyrir því, hver hann sé t. d. með j: ;; því að krefjast staðfestingar á því, hvar viðkomandi sé skráð- 1; jj ur á síðasta manntali ,og að hann jafnframt færi sönnur á að ;j hann hafi ekki fengið hinn nýja skömmtunarseðil' afhentan jj annars staðar, óski hann að fá afhentan skömmtunarseðilinn jj jj utan þess umdæmis, þar sem hann var síðast skráður á mann- l j: tali, áður en athending'hins nýja skömmtunarseðils er óskað. j! !; Hina ríýju skömmtunarseðla má ekki afhenda í stað þeirrá !; sem sagðir éru glataðir eða ónýttir, nema fullgildar sann- !; I; anir séu fyrir því, að rétt sé s'kýrt frá í því efni. Rísi ágrein- J; ;j ingur út af afhendingarsynjun á skömmtunarseðli, iná léita jj jj úrskurðar skömmtunarstjóra um slíkan ágreining, og er úr- jj ;j skurður lians fullnaðarúrskurður. ;j j; Reykjavík, 25. sépt. 1947. Skömmtunarstjórinn. 310 nememlut ( Gagn- Iræðaskóla Aíureyrar. 310 nemendur verða í Gagn- fræðaskóla Akureyrar í vetur,- en skólinn var settur 1. þ. ,m. Skólinn mun staí'fa í 11—12 deildum, en nen endafjöldinn skiptist þannig milli bekkja: í fyrsta bekk 100; í öðrum bekk 133 og í þriðja bek : 77. Kennaralið verður að mestu það sama og áður. Einn e,zti kennarinn við skólann, Jón Sig- urgeirsson, dvelur erlendis í vet ur. 1 stað hans kennir mag. Sverrir Pálsson við skólann. Friðrik ■ Kristjár sson, sem kenndi við skólann síðastliðið ár, hvarf þaðan í haust en við kennslu hans tekur uilgfrú Sig- ríður Kristjánsdóttir • stúdent. Þá kemur og nýr tímakennari að skólanum,Hallgrímur Björns son, verkfræðingur. Tekið verður upp aukið verk- nám við skólann, en húsrúms- skortur hamlar nú þegar æs!:i- legum framkvæmí um á þessu sviði. Skólastjóri, Þ( rsteinn M. Jónsson flutti skö'u.'ega ræðu við skólasetningun; i, og lagð: út af orðunum: ,,Sá, sem ekki horf ir upp á við, hann horfir niður á við“. -Þá sagði skólastjói’i frá — og þakkaði — höfðingiegri gjöf, til skíðaskáia Gagnfræðaskólans og Iðnskólans, kr. 100.), sem Krist- ján Kristjánsson, 1 ifreiðastöðv- areigandi hafði aíhent skóla- stjóra í tilefni af því að synir hans tveir útskrifuoust frá skól- anum á s. 1. ári. ðkusljs Það slys vildi til s. 1. fimmtu- dag, að jeppabifreið valt á veg- inum skammt utan Lónsbrúar og fór margar veltur. Voru í henni þrír menntaskólanemar, þeir Ari Brynjólfsson, Krossa- nesi, Björn ögmundsson, Rauf- arhöfn og Stefán Þorláksson, Svalbarði í Þistilfirði. Ari ók jeppanum. Fékk hanri heila- hristing og meiddist að öðru leyti talsvert. Stefán slasað'st mest þeirra félaga, og mun höf- uðkúpán hafa skaadazt. Ari ók bifreiðinni, eins og fyrr segir, og mun hafa verið óvanur bif- reiðaakstri. Að öðru leyti er ekl?i vitað um grsakir slyssins. Danskt sffljOr væntanlegt með næstu ferð. Káupfél. Verkamanna Auglýsing i frá Skömmtimarstjóra. 1947 Reykjavík, 25. sept, 1947. Skömmtunarstjórinn. um er að neðan greinir: Strætisvagnar A-1 A-2 Aðrar sérleyfjsbifreiðar svo og mjólkurflutningabifreiðar A-3 Leigubifreiðar til mannflutninga, 5-7 manna A-4 Einkabifreiðar, 5-7 manna A-5 Einkabifreiðar, 2-4 rnanna A-6 Bifhjól B-1 Vörubifreiðar yfir 5 tonn B-2 Vörubifreiðar 4-5 tonna B-3 Vörubifreiðar 3-4 tonna B-4 Vörubifreiðar 2-3 tonna B-5 Vörubifreiðar l*-2 tonna B-6 Vörubifreiðar /2-l tonn B-7 Vörubifreiðar (sendiferðabifreiðar) minni en \/2 tonn Samkvæmt heimid í 15. gr. reglugerðar frá 23. sept 1947 um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, drefingu og afhend- ingu vara, er hér með lagt fyrir alla Jrá, er liafa undir hendi skömmtunarvörur Jrær, sem tilgreindar eru í auglýsingu nr. 2/1927 frá skömmtunarstjóra, dags. í dag, að íramkvæma hinn 30. þ. m. birgðakönnun á skömmtunarvörum, áður en viðskipti hefjast hinn 1. október n. k. Utan Reykjavíkur hefur ölum bæjarstjórum og oddvitum verið sent eyðublöð undir bírgðaskýrslu, þar sem tilfært er, auk lieitis varanna, tilvísanir í tollskrána (kafli og nr.)_, til leiðbeiningar fyrir hl-utaðeigendur, og geta þeir fengið eyðu- blað þetta afhent hjá nefndum aðilum. í Reykjavík ber öllum aðilum, sem ekki liafa Jiegar fengið eyðublaðið sent í pósti,,að snúa sér til skömmtunarskrifstofu ríkisins og fá afhent eyðublað. Útfylla ber eyðublaðið rétt og nákvæmlega, eins og form þess segir til um, þannig að magnið sé tilfært í þeim eining- um, er eyðublaðið tilgreinir, en heildarverðmæti hverrar vöru sé tilfært með smásöluverði, eins og það er hinn 1. október 1947. Eftir að eyðublaðið hefur verið útfyllt að öllu leyti eftir því, sem við á, ber eiganda vörubirgðanna að undirrita það, og afhenda viðkomandi bæjarstjóra eðá oddvita.eigi síðar en fyrir kl. 12 á liádegi liinn 2. október n. k. 1 Reykjavík ber að afhenda birgðatalninguna til skömmt- unarskrifstofu ríkisins. Athygli skal vakin á því, að samkvæmt 18. gr. nefndrar reglugerðar er heimilt að leggja við 20-200 króna dagsektir \ egna vanrækslu á að gefa umrædda skýrslu á tilsettum tíma. Auglýsing nr. 7 1947 frá Skömmtunarstjóra, . .Samkvœmt heimi'ld í 3. grein reglugerðar frá 23. septem- ber 1947 um solu og afliendingu bensins og takmörkun á akstri bijreiða ,hefur Viðskiptanefndin ákveðið eftirfarandi: * \ Á tlmabilinu frá 1. október til 31. desember 194/ skal mán- aðar bensínskammtur bifreiða vera sem hér segir, í þeim flokk- 1800 lítrar 900 lítrar 400 lítrar 60 lítrar 45 lítrar 15 lítrar 600 lítrar 500 lítrar 400 lítrar 350 lítrar 200 lítrar 100 lítrar 45 lítrar F Úthluta skal til bifreiða, sem taldar eru í A-folkki, bensín- skammti fyrir 3 mánuði í einu, }a. e. til 31. desember 1947, en til bifreiða, sem taldar eru í B-flokki (vörubifreiðanna) til aðeins 1 mánaðar í einu. Reykjavík, 30. seþtember 1947. Skömmtunarstjórinn.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.