Alþýðumaðurinn - 30.12.1947, Blaðsíða 4
4
ALÞYÐUMAÐURINN
Þriðjudagur 30. desember 19 7
Fréttir írá
Í8.Í.
Samkvæmt ályktun síðasta árs-
þings í. S. í.. leitaSi stjórn sain-
bandsins samkomulags um túlkun og
framkvæmd 16. gr. íþróttalaganna
viS fulltrúa fræSslumálastjórnaE,
formann íþróttanefndar ríkisins,
skólastjóra og forráSamenn fþrótta-
félaga.
A fundum þessum fékkst sam-
komulag og fer þaS hér á eftir:
Fundurinn lftur svo á, aS fram-
kvæma beri 16. gr. íþróttalaganna
þannig:
a. Nemendum 14 ára og eldri, sé
leyft aS iSka iþróltir í íþróttafélög-
um, ef þaS kemur ekki í bága viS
skólanámiS.
b. Nemendur í skólum 12—14 ára
sé heimilt aS iSka sund utan skóla
meS samþykki skólastjóra, foreldra
og skólalæknis, enda sé börnum 12—
13 ára ekki leyfS keppni.
c. Nemandi, sem óskar eftir aS
iSka íþróttir utan skóla, sýni vottorS
frá skólalækni sínum, er sanni heil-
brigSi nemandans til þess aS taka
þátt í auknu íjjróttanámi.
A Jieim þrem fundum, sem haldnir
voru um jietta mál, kom JiaS skýrt
fram, aS skilningur allra aSila á 16.
gr. íþróttalaganna var sá, aS skóla-
stjórar neituSu nemendum sínum því
aSeins um leyfi til æfinga í íþrótta-
félögum, aS um Jiað væri aS ræSa,
aS æfingar færu út í öfgar og }>aS
tefSi fyrir eSa hindraSi skólanámiS.
Jón BárSarson, kaupmaSur, ísa-
firSi, hefir gerzt ævifélagi í. S. í.
Ævifélagar í. S. í. eru nú 334.
Landsmet. 1000 m. boShlaup. í-
Jjróttafélag Reykjavíkur 1:58.6 mín.
sett í Stockhólmi 13. ágúst s. 1.
í. S. í. hefir borizt listi yfir ný-
staSfest heimsmet: 100 yds. D. J.
Joubert 9.4 sek., South Afrika, 1931
Grahamstown, South Afríka.
10 miles Viljo A. Heino 49:22.2
mín., Finnland. 14. sept. Helsinki,
46 Finnland.
220 yds. Harrison, Low Hurdles
Dillard, 22.5 sek., U. S. A., 8. júní
Delawara, 46, U. S. A.
Realy (4x800 m.) Swedish Na-
tional 7 mín. 29 sek. Sweden, 13.
sept., Stockholm, 46, Sweden. —
Team (T. Stein., 0. Linder, S. Lind-
gard, L. Strand).
1000 m. Oscar R. Gustafsson
2:21.4 mín, Sweden, 4. sept. 46, Bo-
ras Sweden.
ÁL ÞÝÐ U F LO K KS F É L AG A R
AKUREYRI
Munið að skrijstofa félagsins
í Strandgötu 5 er opin jiriðju-
daga og jöstudaga kl. 6—7 og
8.30—10 síðdegis.
Komið á skrifstofuna og
greiðið jélagsgjöldin og blað-
ið. —
Jólahlað Alþýðumannsins er
til sölu á slcrifstofunni.
ALÞÝÐUMAÐURINN
óskar öllum lesendum sínum
nœr og fja'r
farsæls nýs árs
með þakklœti jyrir hið liðna.
GLÆSILEGUR ÁRANGUR
SKIPULAGNINGAR
ATVINNUVEGANNA
í BRETLANDI
Stuttu fyrir jólin hélt Herbert
Morrison, einn af ráSherrum verka-
mannastjórnarinnar breztu, útvarps-
erindi og gaf brezku Jij óð'inni skýrslu
um árangurinn af ráðstöfunum þeim,
sem stjórnin hefði gert til aukning-
ar framleiðslunni.
Hann sagði, að stálfrainleiðsla
Breta hefði í haust og það, sem af
er vetri, verið meiri en nokkru sinni
fyrr yfir sama árstímabil, kolafram-
leiðslan væri að ná nýju hámarki,
mjólkur- og kjötframleiðsla bænda
væri nú meiri en nokkrn sinni áður,
þrátt fyrir hinn erfiða vetur í fyrra,
og 1.5 milj. manna væri nú fleira við
arðbær störf en fyrir stríð.
í lok ræðu sinnar varaði Morri-
son forystumenn íhaldsflokksins
brezka alvarlega við þeirri Jijóð-
skemmdarstarfsemi, er þeir rækju
með baráttu sinni gegn framkvæmd-
um stjórnarinnar.
BÓKASAFN
til sölu, ef um semst. Veruleg-
ur hluti þess í ágætu bandi.
R. v. á.
Diskus (Kringla) 54.23 m. Adolfo
Consolini, Italy, 14. apríl 46, Hel-
sinki, Finnland. 54.93 m. Robert E.
Fitch, U. S. A., 8. júní 46, Minnea-
polis, U. S. A.
Reykavjík, 18. nóv. 1947.
Jarðarför konunnar minnar, móður okkar og tengdamóður,
Jónínu Vilborgar Pólsdóffur,
sem andaðist að heimili sínu Strandgötu 25 b. Akureyri, 21. desem
ber, er ákveðin laugardaginn 3. janúar og hefst frá Akureyrar-
kirkju kl. 1 eftir liádegi.
Halldór Jóhannesson, börn og tengdabörn.
Jarðarför konunnar minnar
Helgu J. Guðmann,
sem andaðist þann 19. desember, fer fram frá Akureyrarkirkju
föstudaginn 2. janúar næstkomandi.
Fyrir mína liönd og annarra vandamanna
Gísli Þ. Guðmann.
TILKYNNING
frá Viðskiptanefnd
um endurútgáju eldri leyja o. jl.
Oll leyfi til kaupa og innflutnings á vörum falla úr gildi 31.
desember 1947, nema að þau liafi verið sérstaklega árituð
um að |>au giltu fram á árið 1948.
Nefndin mun taka til athugunar að gefa út ný leyfi í stað
ejdri leyfa ef fullgildar sannanir eru færðar fyrir eftirfarandi:
1. Að varan hafi verið keypt og greidd samkvæmt gild-
andi leyfi.
2. Að varan liafi verið pöntuð samkvæmt gildandi leyfi og
seljandi liafi lofað afgreiðslu innan hæfilegs tíina.
Allar umsóknir um endurútgáfu frá innflytjendum í Reykja-
vik, Jiurfa að hafa borizt skrústofu nefndarinnar í síðasla lagi
2. janúar 1948. Sams konar umsóknii frá innflytjendum utan
Reykjavíkur, þurfa að ieggjast í póst til nefndarinnar fyrir
sama tíma.
Toílstj órtun og bönkum er óheimilt að tollafgreiða eða
greiða i banka nokkrar vörur eftir 1. jan. 1948 gegn leyfum,
sem falla úr gildi 1947, nema að Jiau hafi verið gefin út að
nýju, eða árituð um að þau giltu fram á árið 1948.
Til Jiess að liraða afgreiðslu slíkra leyfa mun skrifstofa
nefndarinnar verða lokuð fyrstu 10 dagana í janúar, að undan-
skildum tímanum milli kl. 1—2 e. h., en á Jieim tíma fer aðeins
fram afhending á afgreiddum leyfum.
Sérstök athygli innflytjenda er vakin á því, að öll eldri um-
sóknareyðublöð varðandi framlengingu leyfa og ný leyfi til
kaupa og innflutnings á vörum, eru ógild frá deginum í dag
að telja. Ný umsóknareyðublöð fást á skrifstofu nefndarinnar
og einnig innan fárra daga hjá sýslumöhnum og bæjarfóget-
um út á landi.
II in nýju eyðublöð ber að útfylla eins og formið segir til um
og getur nefndin, ef svo ber undir, synjað beiðnum af Jjeirri
ástæðu einni að eyðublöðin séu ekki rétt útfyllt.
Reykjavík, 18. desember 1947.
Viðskijitanefndin.