Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 24.12.1948, Page 18

Alþýðumaðurinn - 24.12.1948, Page 18
Jólabækurnar Á bókamarkaðinum koma nú daglega nýjar bækur og verður svo allt fram að jólum. Er því úrvalið af bókum, hentugum til jólagjafa pvenju mikið og við allra hæfi. Skal hér hent á örfáar: Landnámabók íslands. Fylgja litprentuð kort af öllu landinu skipt í landnánt. Einar Arnórsson hefir annast útgáfuna. Göngur og rekstur. Safnað hefir Bragi Sigurjónsson. Sturlungasaga í tveimur bindum og prýdd fjölda mynda af sögustöðum. Fáni Noregs eftir Nordahl Grieg. Eru þelta m. a. endurminningar frá ferS- um hans og dvöl hér á landi. Davíð Stefánsson hefir þýtt bók- ina og skrifar inngang um höfundinn. Merkir Islendingar II. bindi. Ævisögur og minningargreinar. Gengið á reka. 12 fornleifaþættir eftir Kristján Eldjárn þjóðminjavörð. Horfnir góðhestar. Er þetta síðara bindið af hestasögum Ásgeirs frá Gottorp. Gullöfd íslendinga eftir Jón J. Aðils. Menning og lífshættir feðra vorra á söguöld- inni. Sögur ísafoldar II. bindi í snilldarþýðingu Björns Jónssonar ritstjóra. Yfir hájökul Grænlands eftir J. P. Koch. með myndum og uppdráttum. fslcnzki hestur- inn kemur þar mjög við sögu. íslcnzkar kvenhctjur eftir Guðrúnu Björnsdóttur frá Kornsá. Svipir og sagnir úr Húnoþingi eftir ýrnsa höfunda. Þýddar sögur: Maríukitkjan eftir Victor Hugo. Fjötrar eftir Somerseth Maug- ham. Foxættin. Feður og synir. í leit að liðinni ævi. Svipur kynslóðanna. Manon. Að ógleymdum MINNINGUM CUL- BERTSSONS, síðara bindinu, og BURMA, nýrri sögu eftir Pearl S. Buck. Munið að góð bók er bezta jólagjöfin. Bókaverzlun Gunnl. Tr. Jónssonar Bezta öryggið gegn afleiðingum slysa er SLYSATRYGGING Hjá Tryggingastofnun ríkisins getið þér keypt: Almennar slysatryggingar Fcrðatryggingar Farþegatryggingar í einkabifreiðum. Leitið upplýsinga um hentuga tryggingu fyrir yður. Trjgglngastofnnn rlklsins Slysatryggingadeild. Sími 1074. 16 JÓLABLAÐ ALÞÝÐUMANNSINS 1948

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.