Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 24.12.1948, Side 22

Alþýðumaðurinn - 24.12.1948, Side 22
Bifreiðastðð Aknreyrar h.t. eru nokkrir fallegir fossar, en allt umhverfis lokast sjóndeildarhringurinn af snarbröttum fjöllum, sum- um meira en 4000 feta háum, með hrikalegum, og ævintýralega löguðum hamratindum. SKÝRINGAR: 1) Magnús Erlendsson pr. á Hrafnagili 1803—1836. 2) Schell, danskur liðsforingi. Vann hér að landmælingum 1807— 1814. 3) Frisak, samverkamaður Schells vann að landmælingum 1803— 1814. 4) Geir Vídalín biskup 1797—1823. 5) Hef eigi fundið með vissu, hver var þá prestur í Grímsey. 6) Þótt hér sé átt við enskar mílur, er vegalengdin samt talin alltof mikil. 7) Stefán Þórarinsson amtmaður 1783—1823. 8) Gunnlaugur Briem sýslumaður í Eyjafjarðarsýslu 1805—1834. 9) Kona Briems sýslumanns var Valgerður Árnadóttir. 10) Paradísarmissir Miltons í þýðingu síra J. Þ. var prentaður í Kaupmannahöfn 1828. Kostaði Englendingur nokkur útgáfuna. En ókunnugt er, hvort Henderson hefir átt þar hlut að máli. 11) Messias eftir Klopstock, í þýðingu síra J. Þ. var prentaður á kostnað Bókmenntafélagsins í Kaupmannahöfn 1838. Steindór Sleindórsson frá Hlöðum. Hótel Akureyri Gisting Heitur matur ávallt á boðstólum Kaffi og kökur 01 og gosdrykkir Smurt brauð o. fl. Fljót afgreiðsla. Virðingarfyllat Edward Fredereksen Hafnarstræti 98 . Sími 271. 20 JÓLABLAÐ ALÞÝÐUMANNSINS 1948

x

Alþýðumaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.