Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 24.12.1948, Blaðsíða 23

Alþýðumaðurinn - 24.12.1948, Blaðsíða 23
Seljum alls konar unnið GLER slípað og óslípað svo sem: Hillur. hurðir, borðplotur, bílrúður, búðarinnréttingar o. m. fl. Semjið við okkur um skorið gler til bygginga. GLERSLÍPUNIN H.F. Geisiagötu 12 . Sími 5S8 . Akureyri BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS brunatryggir allar húseignir á landinu, utan Reykjavikur, ennfremur alls konar lausafé (nema verzlunarvörur), svo sem: Innanstokksmuni, vélar og áhöld í verksniiðjum og verkstœðum.. efnivörur til iðnaðar, fram- leiðslubirgðir, hey, búpening o. f I. BÚFJÁRTRYGGINGADEILD tryggir búfé fyrir vanhöldum og skyaurr^ Hentugast að tryggja hús og lausafé, dautt og lifandi, á sama stað. Leitið upplýsinga hjá umboðsmönnum félagsins. sem eru i hverjum hreppi og kaupstað á landinu. Umboðsmaður á Akureyri:' Viggó Ólafsson fírekkugötu 6 . Sími nr. 12. JÓLABLAÐ ALÞÝÐUMANNSINS 1948 21

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.