Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 24.12.1948, Qupperneq 24

Alþýðumaðurinn - 24.12.1948, Qupperneq 24
I Isafoldar 1948 I. BERNSKAN, Halldór Pétuísson og Eggert Guðmundsson hafa gert myndirnar. II. DULHEIMAR INDÍALANDS í þýðingu Björgúlfs Ólafssonar, læknis. Biskup íslands skrifar formála fyrir bókinni. III. DALALÍF, 3. bindi, S eftir Guðrúnu frá Lundi. Þetta er bókin, sem allir hafa beðið eftir. Þar finnur bæði þú og ég vini og kunningja. — Sagan er eins og lífið sjálft. IV. REYKJAVÍK FYRR OG NÚ, saga Reykjavíkur í myndum frá fyrstu byggð til vorra daga. V. BJÖRT ERU BERNSKU ÁRIN eftir Stefán Jónsson, teikningar eftir Halldór Pétursson. VI. HVAR — HVER — HVAÐ. Engin bók er vinsælli á Norðurlöndum en þessar litlu alfræðibækur. Þær flytja ótrúlega mikinn fróðleik um alls konar efni. Þetta er þriðja bókin hér á landi. VII. FIMM NÆTUR Á FERÐALAGI. Skemmtileg ástarsaga, sem gerist í lok ófriðarins. VIII. LITLI FLAKKARINN. Þessi litla, fallega saga hefir verið lesin og sögð um alla Evrópu á undan- förnum árum. Hún er gömul, en gerist enn í dag. Bókaverzlun ísatoldar. 22 JÓLABLAÐ ALÞÝÐUMANNSINS 1948

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.