Alþýðumaðurinn - 22.03.1949, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 22. marz 1949
ALÞÝÐUMAÐURINN
3
Aibert Sölvason kosinn
íormaður Alþýðmiokkstélags
Akureyrar.
ALÞÝÐUMAÐURINN
Utgefondi:
Alþýíuflokksfélag Akureyrar
Ritstjóri:
BRAGI SIGURJÓNSSON
Bjorkastíg 7. Sími 604.
VerS 15.00 kr. á ári.
Prentsmiðja Björns Jónssonar h.f.
Aðaltundnr
Bílstj órafél. Akureyrar var hald-
'inn 8. marz s. 1.
Stjórn félagsins skipa nú:
Hafsteinn Halldórsson, formaður
Guðmundur Snorrason, varaform.
Haraldur Bogason, ritari
Höskuldur Ilelgason, gjaldkeri
Bjarni Kristinsson, fjármálaritari.
Ttrúnðarmannaráð:
Magnús Snæbjörnsson
Þorsteinn Svanlaugsson
Þorsteinn Bogason
Jón B. Rögnvaldsson
Sigurjón Olafsson
Lárus Jóhannsson.
Varamenn:
Ragnar Skjóldal
Jón Pétursson
Guðmundur l’étursson.
Ymsar tillögur voru bornar fram
á fundinum af Þorsteini Svanlaugs-
syni um umferðarmál, gatnavöky-
un, vörubílaþvottastöð og réttinda-
mál akureyrskra bílstjóra. -— Voru
þær allar samþykktar.
F. U. J.
Félag ungra jafnaðarmanna á Ak-
ureyri hélt aðalfund finnntudaginn
10. þ. m.
I stjórn félagsins voru kosnir:
Þorst. Svanlaugsson, formaður.
Jóhannes Júlíusson, varaform.
Kolbeinn Helgason, ritari
Guðm. Mikaelsson, gjaldkeri
Bára Þorsteinsdóttir, meðstj.
í varastjórn:
Jósteinn Konráðsson, Baldur Asp-
ar, Tryggvi Sæmundsson, Hjördís
Jónsdóttir og Þorvaldur Jónsson.
1 trúnaðarráð:
Hjörleifur Hafliðason, Björn Sig-
urðsson, Stefán Þorsteinsson og
Gunnar Jóhannsson.
Endurskoðendur:
Þorvaldur Jónsson og Anton Kr.
Jónssoni
Á fundinum kom fram mikill á-
bugi félagsmanna fyrir auknu fé-
íagsstarfi.
Alþýðuflokksfélag Akureyrar hélt
aðalfundisinn s.l. föstudag. Fráfar-
andi formaður rakti starfsemi fé-
lagsins s.l. starfsár. Höfðu 4 um-
ræðufundir verið haldnir auk aðal-
fundar, 1 opinber fyrirlestur var
fluttur á vegum félagsins og 1 alm.
stjórnmálafundur haldinn. Þá hélt
félagið 2 skemmtanir fyrir félaga og
gesti, árshátíð ásamt F. U. J. og
Kvenfélagi Alþýðuflokksins og loks
Alþýðuviku. sem tókst með ágætum,
hvað skemmti- og fræðsluatriði
snerti og aðsókn. Þá gat formaður
þess, að Alþýðumaðurinn, sem fé-
lagið gefur út og her allan kostnað
af, hefði fyllilega sjálfur staðið und-
ir kostnaði við útgáfu hans.
Loks drap formaður á það, að Al-
þýðuflokksfélögin á Akureyri hefðu
nú öðlazt ráð á góðu húsnæði til
starfsemi sinnar, þar sem er hakhús
Strandgötu 7 við Túngötu. Er það
smekklegur fundarsalur, sem tekur
um 70—80 manns í sæti, skrifstofu-
herhergi og rúmgóð forstofa. Hús-
næði þetta er eign K. V. A., en leigt
félögunum, sem sjálf eru að kaupa
húsgögn í það.
Gjaldkeri félagsins las þessu næst
reikninga félagsins, og voru þeir
samþykktir athugasemdalaust.
Þá var gengið til stjórnarkjörs, og
skipa nú stjórnina þessir menn:
Albert Sölvason, formaður
Jón M. Árnason, varaformaður
Steindór Steindórsson, ritari
Höskuldur Helgason, gjaldkeri
Jón B. Rögnvaldsson, meðstjórn.
Varastjórn:
Erlingur Friðjónsson
Halldór Friðjónsson
Þorsteinn Svanlaugsson.
Trúnaðarráð:
Friðjón Skarphéðinsson
Bragi Sigurjónsson
Hafsteinn Halldórsson
Árni Þorgrímsson
Erlingur lrriðjónsson
Alfreð Miiller
Þorsteinn Svanlaugsson
Stefán Þórarinsson
Jón Hinriksson
Halldór Friðjónsson.
Til vara:
Hallgrímur Vilhjálmsson
Stefán Árnason
Sigurður Eyvald
Stefán Snæhjörnsson
Tryggvi Ilaraldsson
Sigurður M. Helgason
Gústav Jónasson.
Samþykkt var, að halda innanfé-
lagsskemmtun næstk. föstudags-
kvöld að IJótel Norðurlandi, þar sem
m. a. yrði spiluð félagsvist.
Almannatrygging-
aroar í Eyja-
ijaröarsýslu 1948
Samkvæmt ársreikningi umhoðs
Eyjafjarðarsýslu 1948 til Trygginga-
stofnunar ríkisins hafa hætur í um-
boðinu verið úrskurðaðar sem hér
segir:
Kr.
Ellilífeyrir ............ 768.175.43
Örorkulífeyrir .......... 156.580.73
Örorkustyrkur ............ 34.201.75
Barnalífeyrir, óendurkr. 95.149.50
Barnalíféyrir, endurkr. 43.639.00
Fjölskyldubætur ......... 140.713.25
Fæðingarstyrkur .......... 78.030.00
Ekkjubætur ............... 17.211.81
Samtals kr. 1.333.701.47
Auk þess greiddi Tr.st.
ríkisins sjúkrabætur . . 21.830.16
Eða bætur í umdæminu
alls kr................. 1.355.531.16
Árið 1948 greiddu sveitarfélög í
sýslunni alls til Tryggingaiina kr.
299.000. En persónuiðgjöld álögð
námu alls kr. 487.858. Samtals kr.
986.858.
Framlög sýslu og sýsluliúa, þau
sem áðurtaldar bætur eru greiddar
út á, eru þannig kr. 368.673.63
lœgri en bæturnar.
HANNES MAGNÚSSON
skólastjóri fimmtugur.
í dag er hinn vinsæli og velmetni
skólamaður, Hannes Magnússon,
skólástjóri Barnaskólans, fimmtug-
ur.
ÞÓRSFÉLAGAR. Munið kvöldvökuna í
Iþróttahúslnu annað kvöld kl. 8.30.
Stjórnin.
II- --------=
Molasykur
Strásykur
Kándíssykur
Flórsykur
Skrautsykur
sem ekki er skammtaSur
VÖRUHÚSIÐh.f
Haframjöl
í lattsri vigt og pökkum
Hrísgrjón
. í lausri vigt og pökkum
Gular baunir
heilar og hálfar
í lausri vigt og pökkum
Hveiti
í lausri vigt og pökkum
Heilhveiti
Rúgmjöl
Hrísmjöl
Bankabygg
Strásykur
hvítur
Melís
Púðursykur
Flórsykur
Kandíssykur.
Viðskiptamenn!
Dragið ekki til síðuslu
stundar að taka út á
skönnntunarseðlana.
KaupféL Verkamanna
Létt start
Stúlka eða eldri kona óskast sem
fyrst til léttra starfa.
. Reglusamur og þrifinn karlmað-
ur, sem vildi vinna innanhússtörf,
gæti einnig komið til greina.
Upplýsingar í síma í Skjaldarvík.
Stefán Jónsson.
Auglýsið í Alþýðumanninum!