Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 20.02.1951, Side 1

Alþýðumaðurinn - 20.02.1951, Side 1
7. tbl. Þriðjudagur 20. febrúar 1951 XXI. árg. Véiahús Glerárstödvar innar brennur Húsift var vátrjggt íyrir 163 {lús. kr. en vélar og áhðld övátrjggt. Tjdn Akurejrarbæjar tilfinnanlegt S.l. miðvikudagskvöld um kl. 5.30 kom upp eldur í vélahúsi Gleráraflstöðvarinnar, steinhúsi ineð timburlofti og þaki. Magn- aðist hann mjög skjótt, og brann þar allt seinjarunnið gat, til ösku á röskum 2 tímum. Samkvæmt framburði vélavarð arins, Njáls Bjarnasonar, hafði hann verið á vakt í stöðinni frá kl. 3 um dagjnn og engir komið þar. Var Njáll um kl. 5.30 stadd- ur í herbergi, sem var í suðaust- urhorni vélahússins, og voru 2 synir hans, 4 og 5 ára, hjá hon- um. Varð Njáli þá af tilviljun lit- ið franr í vélasalinn, sem tók yfir ailt húsið nema fyrrgreint her- bergi og háspennuklefa í austur- enda þess. Sá þá Njáll, að eldur logaði við olíutanka við norður vegg vélasalsins. Stóð tanki þessi á járngrind um 1J/2 metra frá gólfi, en járngrindin var klædd krossviði, og var eldurinn í hon- um. Til hliðar við tankinn stóð mótorvéf og lá púströr frá henni út um norðurvegginn. Njáll kveð- ur sig ekki hafa farið með óbyrgt Jjós þarn'a. nærri, frá því að hann kom á vakíina, og getur ekki gert sér grein fyrir íkviknuninni, nema ef neistað hafi frá fyrr- greindri mótorvél og það hafi kveikt í lauslegu við krossviðar- skápinn og eldurinn síðan læst sig í hann, ol'urakan. Þó hafi hann aldrei orðið þessa var ineð vélina. Njáll greip nú vatnsfötu og freistaði þess að slökkva eldinn með vatni úr Glerá, sem rennur fast við stað þann, er vélahúsið stóð á. Eigi bar þessi slökkvitil- raun árangur og hringdi Njáll þá eftir slökkviliðinu, og forðaði sér síðan frá hinu brennandi húsi. Slökkviliðið kom fljótlega á vettvang, en þá var eldurinn orð-. um fátt er nú meira rætt hér í bænum en það, hvað valdið hafi þvi, hvers vegna vélar Glerár- stöðvarinnar voru ótryggðar fyr- ir eldsvoða, og hver beri ábyrgð á því. Alþm. hefir aflað sér þeirra upplýsinga, að auk vélanna í Glerárstöðinni, sem nú munu sum ar alónýtar, en aðrar verulega, skenrmdar, þá séu vélarnar í Lax árs'öðinni einnig ótryggðar fyr- ir eldi. Enn hefir blaðið fengið þær upplýsingar, að eigi sé dýn ara að brunatryggja þessar vél- ar en venjulegt innbú i steinhúsi, og virðist þá vafasamur sparn- aður hafður hér um hönd, svo að ekki sé meira sagt. Sá, sem sér um að bruna- tryggja, a.m.k. efnisvörur Raf- veitu Akureyrar, er rafveitustjór- inn. Virðist því liggja nærri að álykta, að honum. hafi borið að sjá um, að vélar aflstöðvanna væru tryggðar, en eigi verður raf veitustjórn þá heldur forðað frá ábyrgð þeirri, að hún hafi ekki kynnt sér vantryggingu þeása. Rétt er að skýra hér frá því, að inn svo magnaður, að húsið varð með engu móti varið algerri eyði- leggingu, að því er slökkviliðs- stjórinn, Eggert Melstað, hefir borið. Var þess nú eins freistað að verja vatnsaflsvélar stöðvar- innar, og má vera, að það hafi að einhverju leyti tekizt, en ekki inun það að fullu ljóst enn. Hins vegar brann allt af stöðvarhús- inu, það sem brunnið gat, eins og fyrr segir. Iiefir nú upplýstst, að það var brunatryggt fyrir 163 þús. kr. hjá umboði Brunabóta- félags íslands í Glæsibæjar- hreppi. Hins vegar voru vélar all- ar óíryggðar, og er því tjón Ak- ureyrarbæjar ærið tilfinnanlegt af þeirri sök einni, jafnframt því sem nú er eyðilögð aðal vararaf- stöð bæjarins. Mun það tjón lang- alvarlegast vegna spítalans. það eru bæjarskrifstofurnar, sem gefa upplýsingarnar um, að vél- arnar séu ótryggðar. Mætti af því álíta, að þær hafi haft með tryggingar Rafveitunnar að gera, og hvað húseignir í bænum snert ir mun svo vera líka. Skal hér ekki lagður á það dóinur, hver beri hina raunverulegu ábyrgð: rafveitustjóri, rafveitustjórn eða framkvæmdastjórn bæjarins. Má líka að vísu segja, að ekki tjói að sakast unr orðinn hlut, en af reynslunni ætti hinn seki aðili að Iæra og valda ekki bænum stór- tjóni aftur með því að hætta á, að vogunin vinni. Hér er rétt að taka það fram, að fleiri eignir Rafveitunnar munu ótryggðar en vélar Glerárstöðvar og Laxárstöðvar. Svo mun vera um allar spenni- stöðvar í bænum og innbú þeirra, að undantekinni aðal spennistöð bæjarins. , Og loks verður manni á að spyrja: Er ekki fleira á vegum bæjarins af verðmælum vélum, óhöldum og öðru innbúi kannske ótryggt? Engin heildarskrá mun í kvöld kl. 9 Rakarl konungsins (Monsieur Beaucaire) Aða, lhlutverk : Hinn heimsfrægi gamanleikari B 0 B H 0 P E Myndin er bráðskemmtileg — Nýja bíó — Sýnir miðvikudaginn 21. febrúar kl. 9 1 Bastionsfólkið .(The sifjn of the ram) Aðalhlutverk : SUSAN PETERS ALEXANDER KNOX Allra síðasta sinn til um slíkar eignir bæjarins og því ekki auðgert að fá svar við slíkri spurningu. En slíkt nreð öðru sýnir bezt, hvílíkur svefn- purkuháttur er á öllu, sem fram- kvæmdarstjórn bæjarins á að annast. Átta sækja um slökkviliísstjórasíaríií 14. febr. s, I. var útrunninn umsóknarfrestur um starf slökkvi liðsstjóra. Þessir sækja um það: Aðalbjörn Austmar, innheimtum. Ari Jóhannesson, starfsm. Flug- félagsins. Gunnar Jósefsson, byggingam. Gunnar Steindórsson, bílaeftir- litsmaður. Gústaf Andersen, málari. Haukur Pétursson, bílstjóri. Stefán Halldórsson, byggingam. Sveinn Tómasson, járnsmiður. Bæjarráð hefir lagt til að frestað verði að ráða mann til starfsins fyrst um sinn. Er þetta ekki vatasamur sparnaður?

x

Alþýðumaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.