Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 22.05.1951, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 22.05.1951, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 22. •*'aí 1951 ALÞÝÐUMAÐURINN 3 AOalfundur Káupfélags Eyfirðinga verður haldinn í Nýja Bíó á Akureyri mið- vikudaginn og fimmtudaginn 6. og 7. júní næstkomandi. Fundurinn hefst kl. 10 árdegis miðviku- daginn 6. júní. D A G 3 K R Á : 1. Rannsókn kjörbréfa og kosning starfs- manna fundarins. 2. Skýrsla stjórnarinnar. 3. Skýrsla framkvæmdastjóra. Reikning- ar félagsins. Umsögn endurskoðenda. 4. Ráðstöfun ársarðsins og innstæðna innlendra vörureikninga. 5. Lagabreytingar. 6. Erindi deilda. ,• ' 7. Framtíðarstarfsemin. 8. Önnur mál. 9. Kosningar. Akureyri, 15. maí 1951. Félagsstjórnin. AUGLYSING um iax- og siiungsveiði. Að gefnu tilefni skal hérmeð vakin athygli á því, að á hinum lögákveðna veiðitíma samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði er lax og göngusilungur friðaður fyrir allri veiði annarri en stangarveiði, frá föstudags- kvöldi kl. 9 til mánudagsmorguns kl. 9. Ádrátf má auk þess aldrei hafa frá kl. 9 síðdegis til kl. 9 árdegis, og aldrei nema þrjá daga í viku hverri, frá mánudegi til miðvikudags. Ádráttarveiði í ósum og í leirum er al- gjörlega bönnuð. Brot gegn ákvæðum þessurn varða sektum. Veiðitæki, sem notuð eru ólöglega, og ólöglegt veiðifang verður gert upptækt. Slcrifstofu Eyjafjarðar og Akureyrar, 16. maí 1951 Frá aðalfuiidi K. V. A. Fimmtudaginn 10. maí s.l. hélt Kaupfélag verkamanna Akureyr- ar aðalfund sinn. Fundinn sátu um 30 fulltrúar af 38 kjörnum. Framkvæmdarstjóri, Sigurður Kristjánsson, er tók við stjórn fé- lagsins af Erlingi Friðjónssyni urn sl. áramót, gerði grein fyrir afkomu félagsins á sl. ári. Kvað hann nú í félaginu 467 félags- rnenn, og hefði þeirn fjölgað um 48 á árinu. Á framfæri félags- manna væru 1751 manns, að þeim sjálfum meðtöldum. Rekstur saumastofu félagsins gekk vel á árinu, skilaði hún kr. 4415.00 reksturshagnaði. Vörusala félagsins nam á árinu kr. 1.347.058.10 eða rúmlega 276 þús. kr. meira en árið 1949. 1 matvörudeildinni var salan um 847 þús. kr., en í vefnaðarvöru- deild urn 500 þús. kr. Brúttóhagn- aður varð kr. 235.439.36, en reksturskostnaður kr. 227.531.20 og nettóhagnaður því ekki nema kr. 7.908.16, er allur rann í vara- sjóð félagsins samkv. lögum þess. Er reksturskostnaður félagsins um 14 þús. kr. hærri árið 1950 en 1949, og má þar til nefna, að söluskattur og önnur opinber gjöld hækkuðu um 8 þús. kr. frá árinu á undan. Innstæður sameignarsjóða hækkuðu um rúmar 18 þús. kr. á árinu, innstæða Innlánsdeild- ar hækkaði um 19 þús. kr., stofn- sjóðs um 13 þús. kr. og sjóðeign- ir hjá S. í. S. ukust á árinu um 4.5 þús. kr. Skuldlaus eign félags- ins var um s. 1. áramót 233.5 þús. kr. Er þá miðað við bókfært verð fasteigna. Engar skuldir mynduðust við félagið á árinu, og er það 10. ár- ið í röð, sem svo verður. Ur stjórn félagsins gengu Jón Áustfjörð og Júníus Jónsson, og voru þeir Albert Sölvason og Er- lingur Friðjónsson kosnir í þeirra stað. Endurskoðendur félagsins eru nú Jón Hinriksson, verzl.m. og Stefán Þórarinsson, húsgagna- smiður. Fulltrúi á aðalfund S.Í.S. var kjörinn Sigurður Kristjáns- son. I fundarlok þökkuðu fulltrúar Erlingi Friðjónssyni langa og öt- ula framkvæmdarstj órn íélagsins og árnuðu hinum nýja fram- kvæmdarstjóra heilla í starfinu. Nýkomnar FRÁ VATNSVEITUNNI erleildar VÖrur: Banni því, sem lýst var í síðasta blaði um AUGLÝSING nr. 8/1951, íré skömmíunarsíjóra. ■.kveðið hefur verið að reiturinn Skmnmtur 6, prentaöur með grænum og- svörtum lit, af núgildandi öðrum skömmtunar- seöli 1951, skuli frá og' með. deginum í dag og til loka júní- mánaðar næstk., vera lögleg innkaupaheimild fyrir 500 g af smjöri. Jafnframt er hér með lagt fyrir allar smásöluverzlanir, sem hafa undir höndum smjörreiti Skammtur 18 og Skammtur 2, að senda alla slíka smjörreiti til skömmtunarskrifstofu rík- isins í Reykjavík eigi síðar en 20. þ.m., og geri verzlanir þá einnig jafnframt full skil á seðlaskuld sinni við skömmtunar- skrifstofuna vegna smjörbirgða og fyrirframleyfa fyrir smjöri, á sama hátt og gert hefir verið með smjörlíkisreitina. Sama gildir hvort smjörreitirnir til fullnaðarskila eru Skammtur 18, Skammtur -2 eða Skammtur 6. Smásöluverzlunum verður eftirleiðis veitt innkaupaleyfi fyrir óniðurgreiddu smjöri aðeins, til lúkningar seðlaskuld sinni. Mjólkurbúum þeim, sem framleiða smjör til sölu, ber eftir- leiðis að láta telja við móttöku alla innkomna smjörreiti, og bera þau sjálf ábyrgð á talningu reitanna, en reitina eiga mjólk urbúin að afhenda skömmtunarskrifstofunni mánaðarlega i einu lagi, án allra umbúða smásöluverzlananna. Mjólkurbúum er óheimilt að afhenda smjör gegn öðrum reitum en Skammti 6 og hinum sérstöku innkaupaleyfum skömmtunarskrifstofunnar. Reykjavík, 8. maí 1951. SKÖMMTUNARSTJÓRINN AUGLÝSING Ákveðið hefir verið að ráða kar] og konu til gæzlu almenningssaJernanna. Skal konan hafa vörzlu salern- anna að deginum en maðurinn að kvöldinu. Umsóknum skaJ skilað á skrifstofu bæjarstjóra eigi síðar en 30. maí n.k. Bæjarst-jóri. íiE rafmagnsnot-enda. Um síðustu mánaðamót gekk í gildi breyting á gjaldskrá Rafveitu Akureyrar. •— Reglugerðin mun birt- ast með áorðnum breytingum í B-deild Stjórnartíðinda og verður til sýnis á skrifstofu rafveitunnar. Akureyri, 8. maí 1951 Rafveit-ustjóri. GÆZLUSTARFIÐ við barnaleikvelli bæjarins er laust til um- sóknar. Umsóknum sé skilað til formanns Barna- verndarnefndar Akureyrar, Þórunnarstr. 103, fyrir 2.8. þ. m. Barnaverndarnefnd. Kakó Matariím, þunnar plötur. Marmelaði Gólfbón Fægilögur Sandsópa Kaupfél. Eyfirðinga Nýlenduvörudeild og átibú glugga-, gangstétta- og bílþvotta, er hér með aflýst. Vatnsveitan. FRÁ GARÐYRKJURÁÐUNAUT Viðtalstími minn er frá 1—2 alla virka daga. Aðra tíma ekki. GARÐYRKJURÁÐUNAUTUR

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.