Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 18.09.1951, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 18.09.1951, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 18. sept. 1951 ALÞÝÐUM AÐURlfin 3 > IIúiseigreiKlur! 'O c. Þegar kólnar í veðri og kolin hækka, er hag- O h-H kvæmast að hita húsin með olíu. < Z Get útvegað allar tegundir kynditækja með z stuttum fyrirvara. P6 & Verð frá ca. 800 krónum. <1 Ph O HH Leitið upplýsinga. ö Jón Guðmundsson, O HH Ráðhústorg 7 . Símar 1336 og 1246. h C/D Frd Boriiaskilaiium Barnaskóli Akureyrar verður settur þriðjudaginn 2. okt. kl. 5 síðdegis í AKUREYRARKIRKJU. — 4., 5. og 6. bekkir mæti við barnaskólann kl. 4.45. Skólaskyld börn, sem flutt hafa til bæjarins í sumar, og ekki hafa þegar verið skráð, mæti til skrásetningar föstudaginn 28. september kl. 1 »íðd. og hafi með sér einkunnir frá síðasta prófi. Börnin mæti til læknisskoðunar sem hér segir: Mánudaginn 24. september allur 4. bekkur. Miðvikudaginn 26. september allur 5. bekkur. Fimmtudaginn 27. september allur 6. bekkur. Stúlkur mæti alla dagana kl. 1 síðdegis, en drengir kl. 3. Hannes J. Magnússon. Fataefni — útlend — dökkblá og dökkbrún með teinum nýkomin. Saumastofa K¥A Happdrættísldn rfcjéís Enn hefir eklci verið framvísað skuldabréfum, sem hlutu eftirgreinda vinninga í A-flokki Happdrættisláns ríkissjóðs við útdrátt 15. október 1948: 1,000 krónur: 90.863, 101.039. 500 krónur: 1.724, 5.762, 9.520, 11.800, 13.371, 24.113, 24,429, 34.340, 34.370, 47.813, 47.997, 50.378, 53.057, 53.526, 58.643, 63.764, 90.363, 90.983, 97.791, 99.103, 102.269, 109.447, 125.154, 128.000, 129.562, 133.276, 133.356, 134.788, 138.311, 148.137, 149.247. 250 krónur: 1.632, 2.722, 4.834, 5.938, 8.343, 14.071, 14.207, 19.853, 20.664, 33.049, 34.952, 38.079, 47.620, 48.598, 52.605, 62.327, 63.915, 65.173, 69.136, 70.788, 74.029, 79.583, 90.821, 92.371, 92.493, 96.992, 98.344, 99.497, 101.234, 105.254, 106.238, 109.082, 109.241, 114.700, 114.986, 115.009, 118.390, 129.573, 137.855, 144.149, 145.570 147.562, 147.698. Athygli skal vakin á því, að sé vinninga þessara eigi vitjað fyrir 15. október næstkomandi, verða þeir eign ríkissjóðs. Fjárrnálaráðuneytið, 15. sept. 1951. jaroarior Konunnar minnar Hrefnu Haligrímsdóftur fer fram laugardaginn 22. þ. m. kl. 2 e. h. frá Akureyrar- kirkju. jarðað verður að Möðruvöllum í Hörgárdal. Akureyri, 18. seplember 1951. Jón Sigurgeirsson. Nr. 36, 1951. TILKYNNING Fjárhagsráð hefir ákveðið nýtt hámarksverð á smjörlíki sem hér segir: Niðurgr. óniðurgr. Heildsöluverð án söluskatts kr. 4.49 kr. 10.31 pr. kg. Heildsöluverð með söluskatti kr. 4.80 kr. 10.62 pr. kg. Smásöluverð án söluskatts . . kr. 5.49 kr. 11.37 pr. kg. Smásöluverð með söluskatti kr. 5.60 kr. 11.60 pr. kg. Reykjavík. 16. september 1951. Verðlagsskrifstofan. TILKYNNING um byggingu smáíbiiðarhusa Fjárhagsráð hefir ákveðið að veita fjárfestingarleyfi til byggingar smáíbúðarhúsa. ef fullnægt er eftirfarandi skilyrð- 1. Að hvert hús sé ekki stærra að flatarmáli en 65 fermetrar, auk 15 fermetra kjallara, en allt að 80 fermetrar, ef húsið er kjallaralaust. Rúmmál hússins sé ekki yfir 260 rúm- metrar. 2. Að teikning sé samþykkt af fjárhagsráði til tryggingar því, að ekki sé farið yfir þessa stærð. Að húsin séu gerð úr steinsteypu eða hlaðin úr steini, nema sérstakl leyfi fjárhagsráðs komi til. Að einstaklingur standi að byggingu hússins og lýsi því yfir, að liann reisi það til afnota fyrir sig og fjölskyldu sína. Að viðkomandi aðili hafi tryggt sér lóð, sem bæjar- eða sveitarfélag samþykkir fyrir slíkt hús. 6. Að viðkomandi bæjar- eða sveitarfélag hafi lýst því skrif- lega yfir við fjárhagsráð, að það beri ábyrgð á að þess- um reglum verði fylgt. Senda skal bæjar- eða sveitarstjórn afrit af öllum leyfum. Þegar skilyrði undir tölulið 6. hefir verið fullnægt, geta einstaklingar innan þess bæjar- eða sveitarfélags snúið sér til fjárhagsráðs og fengið fjárfestingarleyfi og efnisúthlutun samkvæmt reglum fjárhagsráðs, enda fullnægi þeir skilyrð- um undir tölulið 1—5. Þeim, er sótt hafa um fjárfestingarleyfi fyrir íbúðarhús- næði á þessu ári og tilkynnt hefir verið, að umsókn þeirra yrði ef til vill tekin til athugunar síðar á árinu, er bent á að senda nýjar umsóknir í samræmi við framangreindar reglur, ef þeir óska fjárfestingarleyfis fyrir smáíbúð. 3. 4. 5. Reykjavík, 10. september 1951. Fjórhagsróð. Útlendar hreinlstisvörur Gólfbón Ræstiduft Sandsópa Lux sópuspænir Sunlight stangasópa Rinso þvottaduft Persil Lux handsópa Palmolive handsópa Hafnarbúðin h. f. og útibúið Eiðsvallag. 18. Símar .1094 og 1918. Kandíssykur Púðursykur Strósykur Molasykur * Útlend sulta margar legundir Niðursoðnir óvextir margar tegundir Döðlur í lausri vigt og pk. Sveskjur Aprikosur Rúsínur. Hafnarbúðin h. f. og útibúið Éiðsvallog. 18. Símar 1094 og 1918. Hveiti Hrísgrjón Rrismjöl Hafrcmjö! Sagógrjón Kartöflumjöl Baunir Rúgmjöi gott í slátur SENDUM HEIM. Hafnarbúðin h. f. og útibúið Eiðsvallag. 18. Símar 1094 og 1918. Klðsettpoppír nýkominn. Hafnarbúðin h.f. og útibúið Eiðsvallag. 18. Símar 1094 og 1918. Theresíu auðsjáanlega ekki lengra: Þegar út í fjarðarmynn- ið kom, skall þokan yfir og huldi í einni svipan Sögueyjuna fyrir sjónum okkar. En hún gat ekki hulið eða þurrkað út áhrifin, sem meitlazt höfðu í huga okkar um fagra og sérstæða náttúru lands- ins og markvisst, ánægjulegt, við- mótsþýtt og gott fólk, sem þar býr. Waterman’s lindarpennar °g skrúfblýantar. Kaupfél. verkamanna Nýlenduvörudeild. Sendilshjól lítið notað til sölu. Kaupfél. verkamanna Vöfflujórn ( sœnsk) Hakkavélar (nr. 8 og 10) Steikarpönnur (á rafvélar) Kolaskóflur Toiletpappír Kaupfél. verkamanna Nýlenduvörudeild Karlmannafdt á kr. 616.80 12—16 ára á kr. 507.65. Kaupfél. verkamanna V ef naðar vör udeild

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.