Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 04.12.1951, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 04.12.1951, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 4. desember 1951 ALÞÝÐUMAÐURINN 3 Þetta ern jólabækurnar Öldin okkar. Síðari hluti þessa einstæða ritverks fjallar um viðburði áranna 1931— ’5i. Hann er nákvæmlega eins úr garði gerður og fyrri hlutinn, en lítið eitt stærri. Þessi nýstárlega samtíðarsaga œtti að vera til á hverju ís- leuzku heimili. Aldarfar og örnefni. Sögulegur fróðleikur og örnefnasafn úr Onundatfirði. Merk bók og fróðleg. Upplag aðeins 400 eintök. Yngvildur fögurkinn. Sóguleg skáldsaga eftir Sigurjón Jónsson. Efnið er sótt í Svarfdæla SOgU. Brúðkaupsferð fil Paradísar. Mjög skemmtileg og geðþekk bók eftir Thor Heyerdahl, höf. bókarinn* ar Á Kon-Tiki yfir Kyrrahaj. — í þessari nýju bók segir frá brúðkaupj- ferð þeirra hjóna til Suðurhafseyja og ársdvöl þelrra þar. Þau höguðu lífi sínu að hætti innhorinna manna og rötuðu í mörg ævintýri. Á Kon-Tiki yfir Kyrrahaf. Örfáum eintökum af þessari eftirsóttu bók verður skipt milli bóksala um líkt leyti og hin nýja bók Heyerdahls kemur út. Þetta er óvenjuleg bók um óvenjulegt afrek, sem vakið hefir alheimsathygli. Þegar hjartað ræður. Ný, heillandhi skáldsaga eftir Slaughter, höf. bókarinnar Lif í lœknis hendi. Frúin á Gammssföðum. Hádramatisk, áhrifarík og spennandi skáldsaga eftir John Knittel, víð- kunnan svissneskan rithöfund. Hertogaynjan. Spennandi skáldsaga um ástir og baktjaldamakk eftir Rocamond Marshall, höfund „Kittýjar44. Brúðarleit. Viðburðarík, spennandi og ævintýrarík skáldsaga, líkt og Sigurvegar- inn frá Kastilíu og Bragðarefur. Sæluvika. Smásögur eftir Indriða G. Þorsteinsson, sem hlutskarpastur varð í verð* launasamkeppni Samvinnunnar s.l. vor. Kennslubók í skók. Mjög góður leiðarvísir um skák eftir Emanuel Lasker fyrrv. heim6- meistara í :kák og kunnan rithöfund um þessi fræði. Ung og saklaus. Skemmtileg og spennandi ástarsaga, ein af Gulu skáldsögunum. Handa börnum og unglingum: Anna í Grænuhlíð. Ný útgáfa af þessari afar vinsælu telpnasögu, líklega vinsælasta bók sinnar tegundar, sem þýdd hefir verið á íslenzku. Lífið kallar. Mjög góð saga handa telpum og unglingsstúlkum, prýdd myndum. Ævintýrahöilin. Ákaflega spennandi og : kemmtileg saga lianda börnum — drengjum jafnt sem telpum. Segir frá sömu sþguhetjum og í- Ævintýraeyjunni, sem kom út fyrir síðustu jól. Reykjavíkurbörn. Endurminningar úr Austurbæjarskólanum í Reykjavík eftir Gunnar M. Magnúss. Hér er sagt frá börnunum sjálfum og þeim heimi, sem þau skilja hezt. Músin Peres. Falleg bók með mörgurn littnyndum handa litlu börnunum. Músdferðin. Ný útgáfa á þessari fallegu og skemmtilegu bók, sem litlu börnunum v.rðist þykja vænzt um allra bóka. Goggur glænefur. Skemmtileg saga með fjölda mynda um uppáhaldsvin litlu barnanna. Sagan af honum Sólstaf. Falleg saga, prýdd fjölda fagurra litmynda, ein fegursta barnabók, sem hér hefir verið prentuð. Ofantaldar bœkur hafa verið sendar bóksölum um land allt eða eru á leið til fieirra. Einnig má panta þœr beint frá útgefendum. Pósthólf 561 — Reykjavík — Sími 2923 í HELJARGREIPUM HJÁTRÚARINNAR (Woman who came back) Mjög spennandi og dularfull, ný amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: John Loder Nancy Kelly. BönnuS yngri en 16 ára. V erkamannaf el. Akureyrarkaupstað- ar hefir ákveðið að hafa skemmtikvöld í Verklýðshúsinu einu sinni í viku fyr- ir meðlimi sína í vetur. Hafa miðviku- dagskvöld verið ákveðin í þessu skyni og verður fyrsta skemmtikvöldið mið- vikudaginn 5. tjes. og hefst kl. 20,30. — Ákveðið er að þessi skemmtikvöld verði svo framveg’.s á miðvikudögum í vetur á sama tíma. Ætlast er til að þarna verði hægt að spila og tefla og einnig munu verða þarna bækur og blöð til le trar. — Félagar komið á skemmtikvöld Verkamannafélagsins. — U ndirbúningsnefndin. Verkakvennafélagið Eining heldur fund í Verklýðshúsinu sunnudaginn 9. des. n. k. kl. 8,30 síðd. Rætt verður um húsakaup verklýðsfélaganna. Vinningar í tioppdrstti AIMiifiohEtsins. Listi yfir vinninga í happdrætti Alþýðuf lokksins: 1. Peningar kr. 10.000. 2. Ferð með Gullfossi fyrir tvo til Kaupmannahafnar. 3. Ferð með Heklu fyrir tvo til Glasgow. 4. Isskápur. 5. ísskápur. 6. Eldavél. 7. Eldavél. 8. Þvottavél. 9. Þvottapottur. 10. Þvottapottur. 11. Saumavél. 12. Saumavél. 13. Hrærivél. 14. Hrærivél. 15. Ryksuga. 16. Ryksuga. 17. Gólfteppi. 18. Gólfteppi. 19. Peningar kr. 5000. 20. Peningar kr. 2500. 21. Peningar kr. 500. 22. Listamannaþing. 23. Listamannaþing. 24. Nýir pennar. 25. Ljóð Jónasar Hallgrímssonar. 26. Ljóð Jónasar Hallgrímssonar. 27. Islands þúsund ár. 28. Brennunj álssaga. 29. I.—II. bindi Vítt sé ég land og fagurt eftir Guðmund Kamban. 30. Peningar kr. 500. Dregið 31. desember. — Verð miðans aðeins kr. 5.00. Drætti verður ekki frestað. Frd fjdrmdliirdiuneytinu Athygli þeirra, er stóreignaskatt eiga að greiða, skal vakin á eftirfarandi: 1. Frestur til að skila tilboðum um veð fyrir þeim hluta skattsins, sem greiða má með eigin veðskuldabréfum, hefir verið framlengdur til 31. des. n. k. Tilboðum skal skilað til skattstofu Reykjavíkur og bæj- arfógeta og sýslumanna utan Reykjavíkur. 2. Gjaldandi skal hafa greitt þann hluta skattsins, er í pen- ingum ber að greiða, áður en frá skuldabréfi er gengið, sem eigi má vera síðar en 31. janúar n. k. Að öðrum kosti verður krafizt greiðslu á öllum skattinum í peningum ásanrt dráttarvöxtunr frá gjalddaga. 3. Ákveðið hefir verið að heimila gjaldendum að greiða þann hluta skattsins, sem greiða má með eigin skuldabréf- um, með ríkisskuldabréfum og skuldabréfum með ríkis- ábyrgð, enda séu ársvextir þeirra eigi lægri en 4% — fjór,r af hundraði — og lánstími þeirra eða eftirstöðvar hans eigi lengri en 20 ár. Fjórmólaróðuneytið. 30. nóv. 1951. Tflkii) eftir! Getum þvegið allan þvott, sem hægt er að ganga fró í þurrkrúllu. Einnig blautþvott (þveginnog undinn). Afgreiðsla íþvottahús- inu Fróðasundi 4,opin alla virka daga fró 28. þ.m., kl. 10—12og 17—18. Laugard. fró kl. 10—12. UpDl. í síma 1689 milli kl. 12—13. Virðingarfyllst, Erik Kondrup. G. Berg. Ný TtrzlBi var oonuð sl. fimmtudag (29. nóv.) í Strand- götu 17. — Þar verða til sölu: Búsáhöld ýmiskonar. Rafmagnstæki, svo sem: Raf- magnssuðuhellur einf. og tvöf., hraðsuðukönnur, brauðristar o. fl. Hreinlætisvörur, flestar fáanlegar teg’undir. Leikföng í miklu úrvali o. m. fl. Gjörið svo vel að reyna viðskiptin. Verzlunin VÍSSR. . Jólahremsunin er byrjuð. — Tökum til hreinsunar alls konar fatnað og vefn- að. Ný hreinsunarefni. — Vönduð vinna. — Fljót afgreiðsla. GUFUPRESSAN s.f. Skipagötu 12. Sími 1421. Spilakvöld halda Alþýðuflokksfélögin fyrir félaga sína í Túngötu 2 í kvöld kl. 8.30. Kaffidrykkja að lokinni félagsvist. Fjölmennið! Undirbúningsnefndin.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.